„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
úr Víði 1937
(Minningargrein um Ólaf)
(úr Víði 1937)
Lína 51: Lína 51:
* [[Karl Ólafsson]], [[Ólafshúsum]]
* [[Karl Ólafsson]], [[Ólafshúsum]]


Upp úr þessu virðist svo sem starf félagsins hafi dalað og margar ástæður sagðar fyrir því, m.a. húsnæðisvandamál, kreppan, útbreiðsla bridge íþróttarinnar, flutningur félagsmanna (Stórhöfðabræðra) upp á land og fleira.  Varð nú fimm ára hlé á starfsemi félagsins og það var ekki fyrr en 1936, hinn 3. september sem félagið virðist lifna við að nýju, þegar boðað er til fundar að Hótel Berg fyrir það fólk sem áhuga hefði fyrir skáklist. Hinn 11. október 1936 var síðan haldinn aðalfundur TV og Karl Sigurhansson kosinn formaður félagsins.
Upp úr þessu virðist svo sem starf félagsins hafi dalað og margar ástæður sagðar fyrir því, m.a. húsnæðisvandamál, kreppan, útbreiðsla bridge íþróttarinnar, flutningur félagsmanna (Stórhöfðabræðra) upp á land og fleira.  Varð nú fimm ára hlé á starfsemi félagsins og það var ekki fyrr en 1936, hinn 3. september sem félagið virðist lifna við að nýju, þegar boðað er til fundar að Hótel Berg fyrir það fólk sem áhuga hefði fyrir skáklist. Hinn 11. október 1936 var síðan haldinn aðalfundur TV og Karl Sigurhansson kosinn formaður félagsins. Segir í frétt í Víði 27. febrúar 1937 að félagið hafi verið endurreist haustið 1936, '''"sem búið er að liggja niðri og ekkert hafði starfað síðan árið 1930".'''''Skáletraður texti''




494

breytingar

Leiðsagnarval