„Blik 1962/Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum, 3. kafli, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:




<big><big><big><big><big><center>''Saga barnafræðslunnar''</center>
<big><big><center>''Saga barnafræðslunnar''</center>
<center>''í Vestmannaeyjum''</center></big></big></big>  
<center>''í Vestmannaeyjum''</center></big>  




<center>III. kafli, 1880-1903 </center></big></big>
<center>III. kafli, 1880-1903 </center>
<center>(1. hluti)</center>
<center>(1. hluti)</center>
<br>
<br>
<br>
<br>
<big>Það er sem hitamagn færist um hug íslenzku þjóðarinnar, er hún tekur að hugsa til þjóðhátíðarinnar 1874 og undirbúa hana. <br>
Það er sem hitamagn færist um hug íslenzku þjóðarinnar, er hún tekur að hugsa til þjóðhátíðarinnar 1874 og undirbúa hana. <br>
Með 8. tug 19. aldarinnar rís ný alda í íslenzku þjóðlífi til fræðslu og aukinnar menningar. Sú alda hafði í för með sér stofnun og starfrækslu barnaskóla víða í byggðum landsins, sérstaklega við sjávarsíðuna. <br>
Með 8. tug 19. aldarinnar rís ný alda í íslenzku þjóðlífi til fræðslu og aukinnar menningar. Sú alda hafði í för með sér stofnun og starfrækslu barnaskóla víða í byggðum landsins, sérstaklega við sjávarsíðuna. <br>
Í Garðinum á Reykjanesi var stofnaður barnaskóli 1871 og á Vatnsleysuströnd árið eftir. Hann hóf starf sitt með 30 nemendum. Rétt er að geta þess hér, að fyrsti kennari við Vatnsleysustrandarskólann var séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Þórðarson]] sýslumanns Guðmundssonar. En séra Oddgeir  varð  síðar    (1889) prestur að Ofanleiti í Vestmannaeyjum og barnakennari þar og áhrifaríkur aðili í uppeldis- og fræðslumálum sveitarfélagsins. <br>
Í Garðinum á Reykjanesi var stofnaður barnaskóli 1871 og á Vatnsleysuströnd árið eftir. Hann hóf starf sitt með 30 nemendum. Rétt er að geta þess hér, að fyrsti kennari við Vatnsleysustrandarskólann var séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Þórðarson]] sýslumanns Guðmundssonar. En séra Oddgeir  varð  síðar    (1889) prestur að Ofanleiti í Vestmannaeyjum og barnakennari þar og áhrifaríkur aðili í uppeldis- og fræðslumálum sveitarfélagsins. <br>
Lína 63: Lína 63:




Fyrsti kennari við barnaskóla Vestmannaeyja 1880 var [[Einar Árnason frá Vilborgarstöðum|Einar verzlunarm. Árnason]] bónda og hreppstjóra Einarssonar á Vilborgarstöðum og konu hans Guðfinnu Jónsdóttur prests Austmanns að Ofanleiti. <br>
Fyrsti kennari við barnaskóla Vestmannaeyja 1880 var  
[[Einar Árnason (Vilborgarstöðum)|Einar verzlunarm. Árnason]] bónda og hreppstjóra Einarssonar á Vilborgarstöðum og konu hans Guðfinnu Jónsdóttur prests Austmanns að Ofanleiti. <br>
Á uppvaxtarárum sínum í Eyjum hafði Einar kennari notið kennslu hjá sýslumanninum, Bjarna Einari Magnússyni, sem starfrækti þar unglingaskóla að kvöldinu nokkra vetur. Kennsla var ókeypis. Í skóla þeim lærði Einar m.a. dönsku. Síðan æfði hann sig að tala málið við danska drengi, sem jafnan voru á dönsku kaupskipunum, er fluttu vörur til Eyja og lágu þar vikum saman á sumrin.<br> Einnig kenndi sýslumaður í skóla sínum skrift og reikning. <br>
Á uppvaxtarárum sínum í Eyjum hafði Einar kennari notið kennslu hjá sýslumanninum, Bjarna Einari Magnússyni, sem starfrækti þar unglingaskóla að kvöldinu nokkra vetur. Kennsla var ókeypis. Í skóla þeim lærði Einar m.a. dönsku. Síðan æfði hann sig að tala málið við danska drengi, sem jafnan voru á dönsku kaupskipunum, er fluttu vörur til Eyja og lágu þar vikum saman á sumrin.<br> Einnig kenndi sýslumaður í skóla sínum skrift og reikning. <br>
Þetta var það eina, sem Einar hafði lært fyrir utan þá tilsögn, er hann í bernsku hafði fengið í foreldrahúsum á Vilborgarstöðum. <br>
Þetta var það eina, sem Einar hafði lært fyrir utan þá tilsögn, er hann í bernsku hafði fengið í foreldrahúsum á Vilborgarstöðum. <br>
Lína 80: Lína 81:
Flestir þeirra nemenda, sem gengu í barnaskóla Vestmannaeyja þennan vetur voru þar einnig næsta vetur (1882—1883). Sumir þessara nemenda áttu þá eftir að verða langlífir og merkir menn í sveitarfélaginu og nafnkunnir, einnig utan þess. Fer hér á eftir skrá yfir þessa nemendur: <br>
Flestir þeirra nemenda, sem gengu í barnaskóla Vestmannaeyja þennan vetur voru þar einnig næsta vetur (1882—1883). Sumir þessara nemenda áttu þá eftir að verða langlífir og merkir menn í sveitarfélaginu og nafnkunnir, einnig utan þess. Fer hér á eftir skrá yfir þessa nemendur: <br>


1. [[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]], f. 14. júlí 1870 að Vilborgarstöðum, sonur [[Árni Árnason á Vilborgarstöðum|Árna bónda þar Árnasonar]], er drukknaði af opna skipinu [[Gaukur, áraskip|Gauk]] 13. marz 1874. Móðir Árna og kona Árna eldra var [[Vigdís Jónsdóttir á Vilborgarstöðum|Vigdís Jónsdóttir]], f. 1844. Þegar Gaukur fórst, tók Árni Einarsson hreppstjóri á Vilborgarstöðum og Guðfinna kona hans Árna Árnason til fósturs og dvaldist hann þar til tvítugsaldurs. — Árni giftist [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] á [[Búastaðir|Búastöðum]]. Sjá nr. 11. hér á eftir.  <br>
1. [[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]], f. 14. júlí 1870 að Vilborgarstöðum, sonur [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árna bónda þar Árnasonar]], er drukknaði af opna skipinu [[Gaukur, áraskip|Gauk]] 13. marz 1874. Móðir Árna og kona Árna eldra var  
2. [[Friðrik Gíslason]], f. 11. maí 1870 í [[Hlíðarhús]]i í Vestmannaeyjum. Hann var sonur [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla bónda og verzlunarmanns Stefánssonar]] og konu hans [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Soffíu Lisbeth Andersdóttur]] [[Anders Asmundsen|Asmundsen]] frá [[Stakkagerði]]. Móðir hennar var [[Ásdís Jónsdóttir]]. Friðrik stundaði sjóróðra, en varð annars lærður ljósmyndari. Kona hans var [[Anna Thomsen]]. Friðrik var fimur, snarpur og fylginn sér og glímumaður ágætur. Hann kenndi um skeið glímu hjá Glímu- og sundfélagi Vestmannaeyja, sem stofnað var 7. nóv. 1894 með 16 félagsmönnum.  <br>
[[Vigdís Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdís Jónsdóttir]], f. 1844. Þegar Gaukur fórst, tók Árni Einarsson hreppstjóri á Vilborgarstöðum og Guðfinna kona hans Árna Árnason til fósturs og dvaldist hann þar til tvítugsaldurs. — Árni giftist [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] á [[Búastaðir|Búastöðum]]. Sjá nr. 11. hér á eftir.  <br>
3. [[Eyvör Sveinsdóttir í Þorlaugargerði|Eyvör Sveinsdóttir]], fósturbarn hjónanna í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]], [[Hjörtur Jónsson í Þorlaugargerði|Hjartar bónda Jónssonar]] og k.h. [[Guðríður Helgadóttir í Þorlaugargerði|Guðríðar Helgadóttur]]. Eyvör var 11 ára, er hún gekk í skólann. <br>
2. [[Friðrik Gíslason]], f. 11. maí 1870 í [[Hlíðarhús]]i í Vestmannaeyjum. Hann var sonur [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla bónda og verzlunarmanns Stefánssonar]] og konu hans [[Soffía Lisebeth Andersdóttir|Soffíu Lisbeth Andersdóttur]] [[Anders Asmundsen|Asmundsen]] frá [[Stakkagerði]]. Móðir hennar var [[Ásdís Jónsdóttir]]. Friðrik stundaði sjóróðra, en varð annars lærður ljósmyndari. Kona hans var [[Anna Thomsen]]. Friðrik var fimur, snarpur og fylginn sér og glímumaður ágætur. Hann kenndi um skeið glímu hjá Glímu- og sundfélagi Vestmannaeyja, sem stofnað var 7. nóv. 1894 með 16 félagsmönnum.  <br>
4. [[Guðlaugur Jóhann Jónsson |Guðlaugur Jóhann Jónsson]], f. 11. nóv. 1866, d. 25. apríl 1948. For.: [[Jón Jónsson í Gerði-stóra|Jón bóndi Jónsson]] í [[Presthús]]um og k.h. [[Ingibjörg Stefánsdóttir í Gerði-stóra|Ingibjörg Stefánsdóttir]], síðar hjón í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]] í Eyjum. Kona Guðlaugs var [[Margrét Eyjólfsdóttir]] [[Eyjólfur Eiríksson á Kirkjubæ| bónda Eiríkssonar]] að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Eyjum. Guðlaugur og Margrét bjuggu lengi í Gerði. <br>
3. [[Eyvör Sveinsdóttir (Þorlaugargerði)|Eyvör Sveinsdóttir]], fósturbarn hjónanna í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]],  
5. [[Guðlaugur Vigfússon]], f. 18. ág. 1864, d. 4. maí 1942. For.: [[Vigfús Einarsson á Miðhúsum|Vigfús bóndi Einarsson]] og k.h. [[Guðrún Guðmundsdóttir á Miðhúsum|Guðrún Guðmundsdóttir]], hjón á [[Miðhús]]um. Guðlaugur var um mörg ár starfsmaður hjá Gísla J. Johnsen. Hann giftist [[Þórdís Árnadóttir á Vilborgarstöðum|Þórdísi]], dóttur hjónanna Árna og Guðfinnu á Vilborgarstöðum og missti hana 1910 eftir 17 ára hjónaband. Síðari kona Guðlaugs Vigfússonar var [[Margrét Hróbjartsdóttir]]. Þau bjuggu lengi að [[Grafarholt]]i við Kirkjuveg.<br>
[[Hjörtur Jónsson (Þorlaugargerði)|Hjartar bónda Jónssonar]] og k.h. [[Guðríður Helgadóttir (Þorlaugargerði)|Guðríðar Helgadóttur]]. Eyvör var 11 ára, er hún gekk í skólann. <br>
6. [[Guðjón Eyjólfsson]], f. 9. marz 1872, d. 14. júlí 1935. For.: Eyjólfur bóndi Eiríksson og k.h. [[Jórunn Skúladóttir]], hjón á Kirkjubæ. Kona Guðjóns Eyjólfssonar var [[Halla Guðmundsdóttir á Kirkjubæ|Halla Guðmundsdóttir]] frá [[Vesturhús]]um í Eyjum. Þau hjón bjuggu á Kirkjubæ. <br>
4. [[Guðlaugur Jóhann Jónsson |Guðlaugur Jóhann Jónsson]], f. 11. nóv. 1866, d. 25. apríl 1948. For.: [[Jón Jónsson (Gerði-stóra)|Jón bóndi Jónsson]] í [[Presthús]]um og k.h. [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Gerði-stóra)|Ingibjörg Stefánsdóttir]], síðar hjón í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]] í Eyjum. Kona Guðlaugs var [[Margrét Eyjólfsdóttir (Gerði-stóra)|Margrét Eyjólfsdóttir]] [[Eyjólfur Eiríksson|bónda Eiríkssonar]] að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Eyjum. Guðlaugur og Margrét bjuggu lengi í Gerði. <br>
7. [[Guðjón Ingimundarson]]. For.: [[Ingimundur Sigurðsson í Draumbæ|Ingimundur bóndi Sigurðsson]], sýslunefndarmaður, og k.h. [[Katrín Þorleifsdóttir í Draumbæ|Katrín Þorleifsdóttir]], hjón í [[Draumbær|Draumbæ]] í Eyjum. Þau hjón fóru til Ameríku árið 1891<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> með sonu sína Guðjón og Sigurð.<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><br>
5. [[Guðlaugur Vigfússon (Vilborgarstöðum)|Guðlaugur Vigfússon]], f. 18. ág. 1864, d. 4. maí 1942. For.: [[Vigfús Einarsson (Miðhús)um|Vigfús bóndi Einarsson]] og k.h. [[Guðrún Guðmundsdóttir (Miðhúsum)|Guðrún Guðmundsdóttir]], hjón á [[Miðhús]]um. Guðlaugur var um mörg ár starfsmaður hjá Gísla J. Johnsen. Hann giftist [[Þórdís Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Þórdísi]], dóttur hjónanna Árna og Guðfinnu á Vilborgarstöðum og missti hana 1910 eftir 17 ára hjónaband. Síðari kona Guðlaugs Vigfússonar var [[Margrét Hróbjartsdóttir]]. Þau bjuggu lengi að [[Grafarholt]]i við Kirkjuveg.<br>
6. [[Guðjón Eyjólfsson]], f. 9. marz 1872, d. 14. júlí 1935. For.: Eyjólfur bóndi Eiríksson og k.h. [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]], hjón á Kirkjubæ. Kona Guðjóns Eyjólfssonar var [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla Guðmundsdóttir]] frá [[Vesturhús]]um í Eyjum. Þau hjón bjuggu á Kirkjubæ. <br>
7. [[Guðjón Ingimundarson]]. For.:  
[[Ingimundur Sigurðsson (Draumbæ)|Ingimundur bóndi Sigurðsson]], sýslunefndarmaður, og k.h. [[Katrín Þorleifsdóttir (Draumbæ)|Katrín Þorleifsdóttir]], hjón í [[Draumbær|Draumbæ]] í Eyjum. Þau hjón fóru til Ameríku árið 1891<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> með sonu sína Guðjón og Sigurð.<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small> Leiðrétting (1963). Þau hjón fóru ekki til Ameríku. Þ.Þ.V.</small><br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small> Leiðrétting (1963). Þau hjón fóru ekki til Ameríku. Þ.Þ.V.</small><br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Þeir Guðjón, Sigurður og Þorsteinn Ingimundarsynir fóru til Vesturheims, Guðjón 1892, Þorsteinn 1900 og Sigurður 1902 (Heimaslóð, leiðr.).<br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Þeir Guðjón, Sigurður og Þorsteinn Ingimundarsynir fóru til Vesturheims, Guðjón 1892, Þorsteinn 1900 og Sigurður 1902. V-Skaftf. (Björn Magnússon segir þar Ingimund hafa farið til Ameríku 1891 með fjölskyldu sína). (Heimaslóð, leiðr.).<br>
Sonur Sigurðar, sem giftist Jónínu Bernharðsdóttur frá Fljótshólum í Árnessýslu, er dr. Ágúst Björgvin, Gimli í Man., Kanada.</small><br>
Sonur Sigurðar, sem giftist Jónínu Bernharðsdóttur frá Fljótshólum í Árnessýslu, er dr. Ágúst Björgvin, Gimli í Man., Kanada.</small><br>


8. [[Guðrún Bjarnadóttir á Vilborgarstöðum|Guðrún Bjarnadóttir]], f. 1868.
8. [[Guðrún Bjarnadóttir á Vilborgarstöðum|Guðrún Bjarnadóttir]], f. 1868.
Hún dvaldist á Vilborgarstöðum á heimili þeirra hjóna, Árna hreppstjóra og Guðfinnu konu hans. Móðir Guðrúnar hét [[Margrét Guðmundsdóttir á Vilborgarstöðum|Margrét Guðmundsdóttir]] og var vinnukona hjá hjónunum, þegar
Hún dvaldist á Vilborgarstöðum á heimili þeirra hjóna, Árna hreppstjóra og Guðfinnu konu hans. Móðir Guðrúnar hét  
[[Margrét Guðmundsdóttir (Vilborgarstöðum)|Margrét Guðmundsdóttir]] og var vinnukona hjá hjónunum, þegar
Guðrún gekk í barnaskólann. E.t.v. hefur Margrét móðir hennar verið ekkja.  <br>
Guðrún gekk í barnaskólann. E.t.v. hefur Margrét móðir hennar verið ekkja.  <br>
9. [[Jes A. Gíslason]], f. 22. maí 1872. Hann var því 9 ára, er hann hóf nám í barnaskóla Vestm.eyja og yngstur nemenda, d. 7. febr.  1961. Hann var albróðir
9. [[Jes A. Gíslason]], f. 22. maí 1872. Hann var því 9 ára, er hann hóf nám í barnaskóla Vestm.eyja og yngstur nemenda, d. 7. febr.  1961. Hann var albróðir
Friðriks Gíslasonar frá Hlíðarhúsi. Vonir standa til, að síðar verði skrifað um Jes A. Gíslason og konu hans, [[Ágústa Eymundsdóttir|Ágústu Eymundsdóttur]], í rit þetta, svo gagnmerkir þegnar voru þau hjón í þessum bæ. <br>
Friðriks Gíslasonar frá Hlíðarhúsi. Vonir standa til, að síðar verði skrifað um Jes A. Gíslason og konu hans, [[Ágústa Eymundsdóttir|Ágústu Eymundsdóttur]], í rit þetta, svo gagnmerkir þegnar voru þau hjón í þessum bæ. <br>
10. [[Jóhanna Guðmundsdóttir frá París|Jóhanna Guðmundsdóttir]]  [[Guðmundur Guðmundsson í París|tómthúsmanns Guðmundssonar]] og k.h. [[Jóhanna Guðmundsdóttir í París|Jóhönnu Guðmundsdóttur]], hjón í [[París]] (nú [[Stíghús]] eða [[Njarðarstígur 5]]). <br>
10. [[Jóhanna Guðmundsdóttir (París)|Jóhanna Guðmundsdóttir]]  [[Guðmundur Guðmundsson (París)|tómthúsmanns Guðmundssonar]] og k.h. [[Jóhanna Guðmundsdóttir í París|Jóhönnu Guðmundsdóttur]], hjón í [[París]] (nú [[Stíghús]] eða [[Njarðarstígur 5]]). <br>
11. [[Jóhanna Lárusdóttir]], f. 23. sept. 1868 á Búastöðum, dóttir [[Lárus Jónsson|Lárusar    hreppstjóra    Jónssonar]], bónda þar, og k.h. [[Kristín Gísladóttir á Búastöðum|Kristínar Gísladóttur]] (Sjá nr. 1).<br>
11. [[Jóhanna Lárusdóttir]], f. 23. sept. 1868 á Búastöðum, dóttir [[Lárus Jónsson|Lárusar    hreppstjóra    Jónssonar]], bónda þar, og k.h. [[Kristín Gísladóttir|Kristínar Gísladóttur]] (Sjá nr. 1).<br>
12. [[Jón Pétursson]], f. 21. júlí 1868 að Búðarhóli í Landeyjum, d. 18. júní 1932. For : [[Pétur Benediktsson]], sem fluttist til Vestmannaeyja  úr  Voðmúlastaðasókn 1868 þá 27 ára að aldri, og k.h. (1876) [[Kristín Guðmundsdóttir í Þorlaugargerði|Kristín Guðmundsdóttir]],  hjón  í  [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]]. Jón fékk byggingu fyrir annari Þórlaugargerðisjörðinni 1905 og bjó  þar  til  dauðadags.  Kona hans (1899) var [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósa Eyjólfsdóttir]] frá Kirkjubæ. (Sjá [[Blik 1961]], bls. 196). <br>
12. [[Jón Pétursson]], f. 21. júlí 1868 að Búðarhóli í Landeyjum, d. 18. júní 1932. For : [[Pétur Benediktsson]], sem fluttist til Vestmannaeyja  úr  Voðmúlastaðasókn 1868 þá 27 ára að aldri, og k.h. (1876) [[Kristín Guðmundsdóttir (Þorlaugargerði)|Kristín Guðmundsdóttir]],  hjón  í  [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]]. Jón fékk byggingu fyrir annari Þórlaugargerðisjörðinni 1905 og bjó  þar  til  dauðadags.  Kona hans (1899) var [[Rósa Eyjólfsdóttir]] frá Kirkjubæ. (Sjá [[Blik 1961]], bls. 196). <br>
13. [[Jón Jónsson  (Brautarholti)|Jón Jónsson]], f. 13. júlí 1869 í Vestmannaeyjum. For.: [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón hreppstjóri Jónsson]] og k.h. [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir]], sem bjuggu um skeið í [[Dalir|Dölum]] í Eyjum, sjá bls. 236. <br>
13. [[Jón Jónsson  (Brautarholti)|Jón Jónsson]], f. 13. júlí 1869 í Vestmannaeyjum. For.: [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón hreppstjóri Jónsson]] og k.h. [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir]], sem bjuggu um skeið í [[Dalir|Dölum]] í Eyjum, sjá bls. 236. <br>
14. [[Jón Þorsteinsson frá Landlyst|Jón Þorsteinsson]], f. 12. okt. 1868 í [[Landlyst]] í Vestm.eyjum, sonur héraðslæknishjónanna í Eyjum, [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteins Jónssonar]] og [[Matthildur Magnúsdóttir í Landlyst|Matthildar Magnúsdóttur]]. Jón Þorsteinsson varð verzlunarmaður í Reykjavík. Einnig mun hann hafa stjórnað verzlun í Borgarnesi um skeið. <br>
14. [[Jón Þorsteinsson (Landlyst)|Jón Þorsteinsson]], f. 12. okt. 1868 í [[Landlyst]] í Vestm.eyjum, sonur héraðslæknishjónanna í Eyjum, [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteins Jónssonar]] og  
15. [[Júlíus Guðmundsson  frá Borg|Júlíus Guðmundsson]], f. 1868 í Vestm.eyjum. For: [[Guðmundur Ögmundsson í Borg|Guðm. Ögmundsson]] í [[Borg á Stakkagerðistúni|Borg]] á [[Stakkagerðistún]]i og [[Margrét Halldórsdóttir í Borg|Margrét Halldórsdóttir]], sem þá var bústýra hans. Þau  giftust  1874.  Júlíus  var hálfbróðir [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundss.]] í [[Litlibær|Litlabæ]] og svili hans. Hann bjó lengi á Seyðisfirði eystra, stundaði þar verkamannavinnu; fluttist síðan til Reykjavíkur og dó þar fyrir fáum árum. <br>
[[Matthildur Magnúsdóttir (Landlyst)|Matthildar Magnúsdóttur]]. Jón Þorsteinsson varð verzlunarmaður í Reykjavík. Einnig mun hann hafa stjórnað verzlun í Borgarnesi um skeið. <br>
16. [[Kristján Ingimundarson]], f. 26. júní 1867 að [[Gjábakki|Gjábakka]] í Eyjum, d. 14. okt. 1952. For.: [[Ingimundur Jónsson|Ingimundur hreppstjóri og bóndi Jónsson]] á Gjábakka og k.h. [[Margrét Jónsdóttir á Gjábakka|Margrét Jónsdóttir]]. Kona Kristjáns var [[Sigurbjörg Sigurðardóttir í Klöpp|Sigurbjörg Sigurðardóttir]], fædd á Raufarfelli undir Eyjafjöllum 3. maí 1861 og dáin í Eyjum 10. marz 1931. Hjónin Kristján og Sigurbjörg bjuggu lengi í tómthúsinu Klöpp.<br>
15. [[Júlíus Guðmundsson  (Borg)|Júlíus Guðmundsson]], f. 1868 í Vestm.eyjum. For: [[Guðmundur Ögmundsson (Borg)|Guðm. Ögmundsson]] í [[Borg á Stakkagerðistúni|Borg]] á [[Stakkagerðistún]]i og  
17. [[Kristján Loftur Sighvatsson]], f. 14. des. 1866, d. 20. maí 1890. For.: [[Sighvatur Sigurðsson á Vilborgarstöðum|Sighvatur formaður Sigurðsson]] og k.h. (1858) [[Björg Árnadóttir á Vilborgarstöðum|Björg Árnadóttir]], bóndahjón á Vilborgarstöðum.<br>
[[Margrét Halldórsdóttir (Borg)|Margrét Halldórsdóttir]], sem þá var bústýra hans. Þau  giftust  1874.  Júlíus  var hálfbróðir [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] í [[Litlibær|Litlabæ]] og svili hans. Hann bjó lengi á Seyðisfirði eystra, stundaði þar verkamannavinnu; fluttist síðan til Reykjavíkur og dó þar fyrir fáum árum. <br>
16. [[Kristján Ingimundarson]], f. 26. júní 1867 að [[Gjábakki|Gjábakka]] í Eyjum, d. 14. okt. 1952. For.: [[Ingimundur Jónsson|Ingimundur hreppstjóri og bóndi Jónsson]] á Gjábakka og k.h. [[Margrét Jónsdóttir (Gjábakka)|Margrét Jónsdóttir]]. Kona Kristjáns var [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Klöpp)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]], fædd á Raufarfelli undir Eyjafjöllum 3. maí 1861 og dáin í Eyjum 10. marz 1931. Hjónin Kristján og Sigurbjörg bjuggu lengi í tómthúsinu Klöpp.<br>
17. [[Kristján Loftur Sighvatsson]], f. 14. des. 1866, d. 20. maí 1890. For.: [[Sighvatur Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Sighvatur formaður Sigurðsson]] og k.h. (1858) [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Björg Árnadóttir]], bóndahjón á Vilborgarstöðum.<br>
18. [[Lárus Kristján Lárusson]], f. 19. okt. 1874, d. 10. maí 1890. Hann var albróðir Jóhönnu Lárusdóttur, (nr. 11). L.K.L mun ekki hafa hafið námið í barnaskólanum fyrr en haustið 1882, þá 8 ára gamall. <br>
18. [[Lárus Kristján Lárusson]], f. 19. okt. 1874, d. 10. maí 1890. Hann var albróðir Jóhönnu Lárusdóttur, (nr. 11). L.K.L mun ekki hafa hafið námið í barnaskólanum fyrr en haustið 1882, þá 8 ára gamall. <br>
19. [[Magnús Guðmundsson í Hlíðarási|Magnús Guðmundsson]], f. 1. ág. 1867 í Vestmannaeyjum. For.: [[Guðmundur Þorkelsson í Háagarði|Guðmundur bóndi Þorkelsson]] og [[Margrét Magnúsdóttir í Háagarði|Margrét Magnúsdóttir]], hjón í [[Háigarður|Háagarði]] í Eyjum. Kona Magnúsar Guðmundssonar var [[Guðbjörg Magnúsdóttir í Hlíðarási|Guðbjörg Magnúsdóttir]], d. 1940. Þau hjón bjuggu lengi að [[Hlíðarás]]i við Faxastíg. <br>
19. [[Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)|Magnús Guðmundsson]], f. 1. ág. 1867 í Vestmannaeyjum. For.: [[Guðmundur Þorkelsson (Háagarði)|Guðmundur bóndi Þorkelsson]] og [[Margrét Magnúsdóttir (Háagarði)|Margrét Magnúsdóttir]], hjón í [[Háigarður|Háagarði]] í Eyjum. Kona Magnúsar Guðmundssonar var [[Guðbjörg Magnúsdóttir (Hlíðarási)|Guðbjörg Magnúsdóttir]], d. 1940. Þau hjón bjuggu lengi að [[Hlíðarás]]i við Faxastíg. <br>
20. [[Magnús Guðmundsson]], f. 27. júní 1872 í Vestmannaeyjum, d. 24. apríl 1955. For.: [[Guðmundur Þórarinsson á Vesturhúsum|Guðmundur bóndi Þórarinsson]] á [[Vesturhús]]um og k.h. [[Guðrún Erlendsdóttir á Vesturhúsum|Guðrún Erlendsdóttir]]. Magnús Guðmundsson giftist [[Jórunn Hannesdóttir á Vesturhúsum|Jórunni Hannesdóttur]] [[Hannes Jónsson| hafnsögumanns Jónssonar]]. Þau hjón bjuggu allan sinn búskap á Vesturhúsum í Eyjum. Jórunn lézt 24. jan. 1962. <br>
20. [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]], f. 27. júní 1872 í Vestmannaeyjum, d. 24. apríl 1955. For.:  
21. [[Oddur Árnason]], f. 1866, d. 8. ág. 1896. For.: [[Árni Þórarinsson bóndi|Árni Þórarinsson]], bóndi á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], og
[[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur bóndi Þórarinsson]] á [[Vesturhús]]um og k.h. [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún Erlendsdóttir]]. Magnús Guðmundsson giftist  
[[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Jórunni Hannesdóttur]] [[Hannes Jónsson| hafnsögumanns Jónssonar]]. Þau hjón bjuggu allan sinn búskap á Vesturhúsum í Eyjum. Jórunn lézt 24. jan. 1962. <br>
21. [[Oddur Árnason]], f. 1866, d. 8. ág. 1896. For.: [[Árni Þórarinsson (bóndi)|Árni Þórarinsson]], bóndi á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], og
k.h. [[Steinunn Oddsdóttir]].<br>
k.h. [[Steinunn Oddsdóttir]].<br>
22. [[Steinvör Lárusdóttir]], f. 12. júlí 1868, alsystir nr. 11 og 18.<br>
22. [[Steinvör Lárusdóttir]], f. 12. júlí 1868, alsystir nr. 11 og 18.<br>
23. [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]], f. 14. júní 1871, d. 26. apríl 1943, sonur [[Jón Vigfússon í Túni|Jóns Vigfússonar]], bónda og smiðs í [[Tún (hús)|Túni]], og k.h. [[Guðrún Þórðardóttir í Túni|Guðrúnar Þórðardóttur]]. (Sjá [[Blik 1958]]). <br>
23. [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]], f. 14. júní 1871, d. 26. apríl 1943, sonur [[Jón Vigfússon (Túni)|Jóns Vigfússonar]], bónda og smiðs í [[Tún (hús)|Túni]], og k.h. [[Guðrún Þórðardóttir (Túni)|Guðrúnar Þórðardóttur]]. (Sjá [[Blik 1958]]). <br>


(Mikið af tölum þeim, sem birtar eru í ofanskráðum nemendalista, eru fengnar hjá [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasyni]], símritara, syni nemanda nr. 1).
(Mikið af tölum þeim, sem birtar eru í ofanskráðum nemendalista, eru fengnar hjá [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasyni]], símritara, syni nemanda nr. 1).
Lína 129: Lína 138:


[[Mynd: 1962 b 86 A.jpg|left|thumb|400px]]
[[Mynd: 1962 b 86 A.jpg|left|thumb|400px]]
''Jón Árnason frá Vilborgarstöðum, barnakennari í Vestmannaeyjum 1883—1884, albróðir Einars Árnasonar kennara. (F. 21. maí 1855).<br>
''Jón Árnason (Vilborgarstöðum), barnakennari í Vestmannaeyjum 1883—1884, albróðir Einars Árnasonar kennara. (F. 21. maí 1855).<br>
''Á bernsku- og unglingsárum var Jóni Árnasyni komið til náms að Ofanleiti til séra Brynjólfs Jónssonar. Snemma bar á ríkri námshvöt hjá honum og las hann því og lærði mikið af sjálfsdáðum, svo að hann varð vel að sér. Jón reyndist snemma dugmikill og kappsamur og hóf þegar sjómennsku á ungum aldri á útvegi foreldra sinna. Brátt gerðist hann formaður á vertíðarskipinu [[Áróra, áraskip|Auróru]], sem var á sínum tíma eitt af stærstu vertíðarskipum í Vestmannaeyjum. <br>
''Á bernsku- og unglingsárum var Jóni Árnasyni komið til náms að Ofanleiti til séra Brynjólfs Jónssonar. Snemma bar á ríkri námshvöt hjá honum og las hann því og lærði mikið af sjálfsdáðum, svo að hann varð vel að sér. Jón reyndist snemma dugmikill og kappsamur og hóf þegar sjómennsku á ungum aldri á útvegi foreldra sinna. Brátt gerðist hann formaður á vertíðarskipinu [[Áróra, áraskip|Auróru]], sem var á sínum tíma eitt af stærstu vertíðarskipum í Vestmannaeyjum. <br>
''Jón Árnason gerðist síðar verzlunarmaður í Reykjavík hjá J.P.T. Bryde, sem einnig rak verzlun þar. Jón Árnason stofnaði síðan eigin verzlun og gerðist kaupmaður í Reykjavík eins og Einar bróðir hans. <br>
''Jón Árnason gerðist síðar verzlunarmaður í Reykjavík hjá J.P.T. Bryde, sem einnig rak verzlun þar. Jón Árnason stofnaði síðan eigin verzlun og gerðist kaupmaður í Reykjavík eins og Einar bróðir hans. <br>

Leiðsagnarval