„Blik 1973/Vigfús Jónsson frá Túni“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:
Ég hef þessi orð mín um Vigfús í Holti, heimili hans og athafnalíf með því að vísa til greinar minnar [[Blik 1958/Traustir ættliðir]], sem ég birti í [[Blik 1958|Bliki 1958]]. Þar er fjallað um ættfólk Vigfúsar Jónssonar, gerð grein fyrir nokkrum ættmennum hans og ættliðum. <br>
Ég hef þessi orð mín um Vigfús í Holti, heimili hans og athafnalíf með því að vísa til greinar minnar [[Blik 1958/Traustir ættliðir]], sem ég birti í [[Blik 1958|Bliki 1958]]. Þar er fjallað um ættfólk Vigfúsar Jónssonar, gerð grein fyrir nokkrum ættmennum hans og ættliðum. <br>
Vigfús Jónsson fæddist í [[Tún (hús)|Túni]], sem er ein af Kirkjubæjarjörðunum, 14. júní 1872. Þarna ólst hann upp hjá foreldrum sínum,  
Vigfús Jónsson fæddist í [[Tún (hús)|Túni]], sem er ein af Kirkjubæjarjörðunum, 14. júní 1872. Þarna ólst hann upp hjá foreldrum sínum,  
[[Jón Vigfússon (í Túni)|Jóni bónda Vigfússyni]] og konu hans [[Guðrún Þórðardóttir (í Túni)|Guðrúnu Þórðardóttur]]. (Sjá Blik 1958). <br>
[[Jón Vigfússon í Túni|Jóni bónda Vigfússyni]] og konu hans [[Guðrún Þórðardóttir í Túni|Guðrúnu Þórðardóttur]]. (Sjá Blik 1958). <br>
Þegar farið er nokkrum orðum um æskuár Vigfúsar í Túni, hef ég í huga allan fjölda þeirra pilta, sem hér ólust upp síðari hluta 19. aldarinnar. <br>
Þegar farið er nokkrum orðum um æskuár Vigfúsar í Túni, hef ég í huga allan fjölda þeirra pilta, sem hér ólust upp síðari hluta 19. aldarinnar. <br>
Jafnvel fyrir tekt voru drengir þessir farnir að stunda sjóinn að sumrinu. Þeir voru þá með á sumarbátunum, julunum, og lærðu að draga fisk á færi. Þegar þrótturinn og þroskinn fór vaxandi, hófu þeir sjómennskustörf á vetrarvertíð. Fyrst voru þeir hálfdrættingar og síðan fullgildir hásetar. Fáir voru þeir unglingar hér þá í drengjahópi, sem ekki þráðu að komast á sjóinn og gerast þar liðtækir starfsmenn. Það var heilbrigð hugsun og þroskavænleg eins og atvinnulífi öllu og athafnalífi var þá háttað í verstöðinni. <br>
Jafnvel fyrir tekt voru drengir þessir farnir að stunda sjóinn að sumrinu. Þeir voru þá með á sumarbátunum, julunum, og lærðu að draga fisk á færi. Þegar þrótturinn og þroskinn fór vaxandi, hófu þeir sjómennskustörf á vetrarvertíð. Fyrst voru þeir hálfdrættingar og síðan fullgildir hásetar. Fáir voru þeir unglingar hér þá í drengjahópi, sem ekki þráðu að komast á sjóinn og gerast þar liðtækir starfsmenn. Það var heilbrigð hugsun og þroskavænleg eins og atvinnulífi öllu og athafnalífi var þá háttað í verstöðinni. <br>
Á fuglaveiðitímanum að sumrinu lærðu þessir piltar að veiða með háf, þar sem þeir sátu með feðrum sínum eða vinnumönnum þeirra á bergbrúnum Úteyjanna. Þeir lærðu að síga í björg og safna eggjum eða slá fýlsunga á bæli o.s.frv. <br>
Á fuglaveiðitímanum að sumrinu lærðu þessir piltar að veiða með háf, þar sem þeir sátu með feðrum sínum eða vinnumönnum þeirra á bergbrúnum Úteyjanna. Þeir lærðu að síga í björg og safna eggjum eða slá fýlsunga á bæli o.s.frv. <br>
Bóndasonur í Eyjum, eins og Vigfús Jónsson frá Túni, lærði líka að slá og heyja, bæði heima á túni jarðarinnar og í úteyjum, þar sem bændur og búaliðar unnu oft sameiginlega að heyöflun. <br>
Bóndasonur í Eyjum, eins og Vigfús Jónsson frá Túni, lærði líka að slá og heyja, bæði heima á túni jarðarinnar og í úteyjum, þar sem bændur og búaliðar unnu oft sameiginlega að heyöflun. <br>
Minna var um allt bóklegt nám. Þó mun Vigfús Jónsson hafa gengið í Barnaskóla Vestmannaeyja 2—3 síðustu veturna fyrir fermingu. Notadrýgst mun honum þó hafa orðið heimanámið undir handarjaðri og með tilstyrk hjálplegra og skilningsríkra foreldra, þar sem ríkti hin innilegasta sambúð alls heimilisfólksins í stakri háttvísi og reglusemi í hvívetna. Þannig var æskuheimilið hans í Túni. Það var gagnsýrt af guðsótta og góðum siðum, eins og rétt er hér að orða það, þegar hjónin í Túni, Jón V.Vigfússon, bóndi og smiður, og Guðrún Þórðardóttir, eiga hlut að máli. Ekki átti gamla konan þar, hún  
Minna var um allt bóklegt nám. Þó mun Vigfús Jónsson hafa gengið í Barnaskóla Vestmannaeyja 2—3 síðustu veturna fyrir fermingu. Notadrýgst mun honum þó hafa orðið heimanámið undir handarjaðri og með tilstyrk hjálplegra og skilningsríkra foreldra, þar sem ríkti hin innilegasta sambúð alls heimilisfólksins í stakri háttvísi og reglusemi í hvívetna. Þannig var æskuheimilið hans í Túni. Það var gagnsýrt af guðsótta og góðum siðum, eins og rétt er hér að orða það, þegar hjónin í Túni, Jón V. Vigfússon, bóndi og smiður, og Guðrún Þórðardóttir, eiga hlut að máli. Ekki átti gamla konan þar, hún  
[[Sigríður Einarsdóttir (í Túni)|Sigríður Einarsdóttir]], móðir Jóns bónda og amma Vigfúsar, minnstan þátt í þeim trausta og trúarlega heimilisanda. Hún kunni ógrynni af sálmum og bænum, sem hún las fyrir börnin sín á uppvaxtarárum þeirra, og svo barnabörn. <br>
[[Sigríður Einarsdóttir í Jónshúsi|Sigríður Einarsdóttir]], móðir Jóns bónda og amma Vigfúsar, minnstan þátt í þeim trausta og trúarlega heimilisanda. Hún kunni ógrynni af sálmum og bænum, sem hún las fyrir börnin sín á uppvaxtarárum þeirra, og svo barnabörn. <br>
Um og eftir aldamótin gerðist Vigfús Jónsson formaður fyrir áttæringnum [[Sæmundur, áraskip|Sæmundi]], sem gerður var að teinæring með því að setja fimmta ræðið á hvort borð hans. Teinæringurinn Sæmundur gekk hér seinast á vertíð 1906 að bezt verður vitað. Það var líka síðasta áraskipavertíðin í Vestmannaeyjum, eins og sagt hefur verið um hana. <br>
Um og eftir aldamótin gerðist Vigfús Jónsson formaður fyrir áttæringnum [[Sæmundur, áraskip|Sæmundi]], sem gerður var að teinæring með því að setja fimmta ræðið á hvort borð hans. Teinæringurinn Sæmundur gekk hér seinast á vertíð 1906 að bezt verður vitað. Það var líka síðasta áraskipavertíðin í Vestmannaeyjum, eins og sagt hefur verið um hana. <br>
Á unglingsárum ól Vigfús Jónsson með sér þrá til að læra handverk, því að hann var sérlega handlaginn með gott smiðsauga, eins og hann átti kyn til. Það var kynfylgja langt í ættir fram. <br>
Á unglingsárum ól Vigfús Jónsson með sér þrá til að læra handverk, því að hann var sérlega handlaginn með gott smiðsauga, eins og hann átti kyn til. Það var kynfylgja langt í ættir fram. <br>

Leiðsagnarval