„Laugarbraut 1“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Bætt við byggingarári húss og bætt við nöfnum barna)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Urdavegur nidur.jpg|thumb|300px|Til vinstri á þessari mynd sést aðeins í Bergsstaði, þá Ekru, síðan Reykholt-yngra, þá Reykholt sem er áfast við Hvol. Þar fyrir aftan er Litli-Hvoll, stundum nefnt Fjósið. Lengst til hægri á myndinni er Laugarbraut 1.]]
[[Mynd:Urdavegur nidur.jpg|thumb|300px|Til vinstri á þessari mynd sést aðeins í Bergsstaði, þá Ekru, síðan Reykholt-yngra, þá Reykholt sem er áfast við Hvol. Þar fyrir aftan er Litli-Hvoll, stundum nefnt Fjósið. Lengst til hægri á myndinni er Laugarbraut 1.]]


Í húsinu við [[Laugarbraut]] 1 bjuggu hjónin [[Martin Tómasson]] og [[Bertha Gísladóttir]] þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Byrjað var að byggja húsið við [[Laugarbraut]] 1 í september árið 1939 og var flutt í húsið í janúar 1940, þar bjuggu hjónin [[Martin Tómasson]] og [[Bertha Gísladóttir]] ásamt börnum sínum [[Rósu Martinsdóttur]],[[Eyjólfi Martinssyni]] og [[Emilíu Martinsdóttur]]. Þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 bjuggu Martin og Bertha í húsinu.




{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.}}
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.}}
 
*Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.
{{Byggðin undir hrauninu}}
{{Byggðin undir hrauninu}}
[[Flokkur:Laugarbraut]]
[[Flokkur:Laugarbraut]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2012 kl. 14:23

Til vinstri á þessari mynd sést aðeins í Bergsstaði, þá Ekru, síðan Reykholt-yngra, þá Reykholt sem er áfast við Hvol. Þar fyrir aftan er Litli-Hvoll, stundum nefnt Fjósið. Lengst til hægri á myndinni er Laugarbraut 1.

Byrjað var að byggja húsið við Laugarbraut 1 í september árið 1939 og var flutt í húsið í janúar 1940, þar bjuggu hjónin Martin Tómasson og Bertha Gísladóttir ásamt börnum sínum Rósu Martinsdóttur,Eyjólfi Martinssyni og Emilíu Martinsdóttur. Þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 bjuggu Martin og Bertha í húsinu.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.