„Guðjón Kristinsson (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Guðjón Kristinsson''' fæddist 29. nóvember 1917 og lést 28. mars 1975. Hann bjó á [[Hvoll (við Urðaveg)|Hvoli]] við [[Urðavegur|Urðaveg]] 17 og síðar á [[Vesturvegur|Vesturvegi]]. Hann var oftast kenndur við heimili sitt Hvol, en einnig við æskuheimilið [[Miðhús-vestri]]. Kona hans var [[Kristín Ólafsdóttir]] og áttu þau fjögur börn.  
[[Mynd:Guðjón Kristinsson.jpeg|thumb|220px|Gaui á Hvoli.]]
 
'''Guðjón Kristinsson''' fæddist 29. nóvember 1917 og lést 28. mars 1975. Hann bjó á [[Hvoll (við Urðaveg)|Hvoli]] við [[Urðavegur|Urðaveg]] 17 og síðar á [[Vesturvegur 31|Vesturvegi 31]]. Hann var oftast kenndur við heimili sitt Hvol, en einnig við æskuheimilið [[Miðhús-vestri]].  
 
Kona hans var [[Kristín Ólafsdóttir]] og áttu þau fjögur börn, þ.á.m. [[Matthías Guðjónsson|Matthías]].


Guðjón var skipstjóri og útgerðarmaður, m.a. á Hrauney VE.
Guðjón var skipstjóri og útgerðarmaður, m.a. á Hrauney VE.
Lína 12: Lína 16:
:''frökk þó að Rán í rökkri  
:''frökk þó að Rán í rökkri  
:''rökk hýði fríðan nökkva.
:''rökk hýði fríðan nökkva.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 2844.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2833.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2834.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5583.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12210.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12686.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12823.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12886.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14647.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14649.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 31. júlí 2012 kl. 15:48

Gaui á Hvoli.

Guðjón Kristinsson fæddist 29. nóvember 1917 og lést 28. mars 1975. Hann bjó á Hvoli við Urðaveg 17 og síðar á Vesturvegi 31. Hann var oftast kenndur við heimili sitt Hvol, en einnig við æskuheimilið Miðhús-vestri.

Kona hans var Kristín Ólafsdóttir og áttu þau fjögur börn, þ.á.m. Matthías.

Guðjón var skipstjóri og útgerðarmaður, m.a. á Hrauney VE.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðjón:

Kristinsson Guðjón gistir
glæstum á bakka næsta.
Jón Stefáns lætur lóna
laginn um æstan sæinn.
Stórhuga stýris-Þórinn
stífur inn þorskinn drífur,
frökk þó að Rán í rökkri
rökk hýði fríðan nökkva.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.