„Heimaslóð:Um Heimaslóð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 35: Lína 35:


Árið 2000 varð til samvinnuverkefni milli Mannfræðistofnunar Háskóla Íslands, Landmats ehf og Vestmannaeyjabæjar um gerð vefs um Vestmannaeyjar og sögu þeirra. Vefurinn bar heitið Eyjavefurinn og var gerður til minningar um [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Þ. Víglundsson]] menningarfrömuð. [[Frosti Gíslason]] vann að gerð vefsins ásamt fleiri aðilum og vildi hann halda verkefninu áfram og gefa fleiri aðilum kost á að taka þátt í verkefninu.  [[Smári P. McCarthy]] kom með þá tillögu að hafa vefinn á Wiki-formi, þannig að innskráðir notendur gætu breytt greinum og lagað. Þetta var gert og sú vinna sem var lögð í Eyjavefinn sett inn í þetta nýja snið.  
Árið 2000 varð til samvinnuverkefni milli Mannfræðistofnunar Háskóla Íslands, Landmats ehf og Vestmannaeyjabæjar um gerð vefs um Vestmannaeyjar og sögu þeirra. Vefurinn bar heitið Eyjavefurinn og var gerður til minningar um [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Þ. Víglundsson]] menningarfrömuð. [[Frosti Gíslason]] vann að gerð vefsins ásamt fleiri aðilum og vildi hann halda verkefninu áfram og gefa fleiri aðilum kost á að taka þátt í verkefninu.  [[Smári P. McCarthy]] kom með þá tillögu að hafa vefinn á Wiki-formi, þannig að innskráðir notendur gætu breytt greinum og lagað. Þetta var gert og sú vinna sem var lögð í Eyjavefinn sett inn í þetta nýja snið.  
Innskráning gagna á Heimaslóð hófst í júní 2005, eftir nokkra undirbúningsvinnu á Umhverfis-og framkvæmdasviði Vestmananeyjabæjar þar sem Frosti var framkvæmdastjóri. Við innskráninguna fyrsta árið vann hópur ungra manna sem fékk aðstöðu í tölvuveri Barnaskóla Vestmannaeyja.  [[Smári P. McCarthy]] sá um tæknilegar hliðar verkefnisins og koma að miklu leyti að skipulagi hans. Þá störfuðu einnig [[Skapti Örn Ólafsson]],  [[Daníel Steingrímsson]], [[Jónas Höskuldsson]] og [[Sigmar Þór Hávarðarson]].  Upplýsingasöfnun og innsetning gagna hófst í  júní 2005. [[Sigurgeir Jónsson]] kennari tók að sér að prófarkalesa greinar og hefur farið yfir greinar vefsins síðan. Vefurinn fékk heitið Heimaslóð og vann hópurinn í honum þetta sumar. Vefurinn var svo formlega opnaður þann 12. nóvember 2005 á nótt safnanna í Eyjum. Síðan þá hefur vefurinn verið í stöðugri þróun og unnið að honum af öðrum starfsmönnum og íbúum Vestmannaeyja sem og brottfluttum Vestmannaeyingum.  
Innskráning gagna á Heimaslóð hófst í júní 2005, eftir nokkra undirbúningsvinnu á Umhverfis-og framkvæmdasviði Vestmananeyjabæjar þar sem Frosti var framkvæmdastjóri. Við innskráninguna fyrsta árið vann hópur ungra manna sem fékk aðstöðu í tölvuveri Barnaskóla Vestmannaeyja.  [[Smári P. McCarthy]] sá um tæknilegar hliðar verkefnisins og koma að miklu leyti að skipulagi hans ásamt [[Skapta Erni Ólafssyni]]. Þá störfuðu einnig [[Daníel Steingrímsson]], [[Jónas Höskuldsson]] og [[Sigmar Þór Hávarðarson]].  Upplýsingasöfnun og innsetning gagna hófst í  júní 2005. [[Sigurgeir Jónsson]] kennari tók að sér að prófarkalesa greinar og hefur farið yfir greinar vefsins síðan. Vefurinn fékk heitið Heimaslóð og vann hópurinn í honum þetta sumar. Vefurinn var svo formlega opnaður þann 12. nóvember 2005 á nótt safnanna í Eyjum. Síðan þá hefur vefurinn verið í stöðugri þróun og unnið að honum af öðrum starfsmönnum og íbúum Vestmannaeyja sem og brottfluttum Vestmannaeyingum.  
   
   
   
   
Lína 50: Lína 50:
* Haraldur Haraldsson
* Haraldur Haraldsson
* o.fl. o.fl.
* o.fl. o.fl.


== Hugbúnaður ==
== Hugbúnaður ==
943

breytingar

Leiðsagnarval