„Blik 1971/Hjónin á Kirkjubæ, Helga og Þorbjörn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


=Hjónin á Kirkjubæ=
 
=Helga og Þorbjörn=
<big><big><big><big><center>Hjónin á Kirkjubæ,</center>
<br>
<center>Helga og Þorbjörn</center> </big></big></big>
<br>
 
<big>Fá sveitarfélög í landinu okkar eiga sér gagnmerkari sögu á marga lund en Vestmannaeyjabyggð, enda er lega Eyjanna, gerð þeirra og landgæði nokkuð sérlegt fyrirbrigði í íslenzkum staðháttum. Samfara því einkenni eru fiskimiðin í kringum Eyjarnar að jafnaði ein hin allra fengsælustu við Ísland, og líklega í flokki fengsælustu fiskimiða um víða veröld.  <br>
 
Fá sveitarfélög í landinu okkar eiga sér gagnmerkari sögu á marga lund en Vestmannaeyjabyggð, enda er lega Eyjanna, gerð þeirra og landgæði nokkuð sérlegt fyrirbrigði í íslenzkum staðháttum. Samfara því einkenni eru fiskimiðin í kringum Eyjarnar að jafnaði ein hin allra fengsælustu við Ísland, og líklega í flokki fengsælustu fiskimiða um víða veröld.  <br>
En víst er það og satt, að náttúruauðæfi Vestmannaeyja til lands og sjávar hafa aldrei verið og verða aldrei nýtt að liðleskjum eða ónytjungum. Þar hefur þurft marga kosti til brunns að bera og manndóm í ríkum mæli til þess að bera sigur úr býtum í lífsbaráttunni, svo sem harðsækni og dugnað samfara hyggindum og gætni, útsjón og hugrekki. Öllum þessum eiginleikum hafa forustumenn Eyjabúa og hinn almenni búaliði orðið að búa yfir í ríkum mæli vegna hinna sérlegu staðhátta og aðstöðu til atvinnurekstrar og allrar sjálfsbjargar. Vil ég nefna þar sjósókn á opið hafið, þar sem hvergi var öryggis að leita, ef ekki náðist í heimahöfn. Allt hugsunarlaust flan og gan hafði eða gat haft opinn dauðann í
En víst er það og satt, að náttúruauðæfi Vestmannaeyja til lands og sjávar hafa aldrei verið og verða aldrei nýtt að liðleskjum eða ónytjungum. Þar hefur þurft marga kosti til brunns að bera og manndóm í ríkum mæli til þess að bera sigur úr býtum í lífsbaráttunni, svo sem harðsækni og dugnað samfara hyggindum og gætni, útsjón og hugrekki. Öllum þessum eiginleikum hafa forustumenn Eyjabúa og hinn almenni búaliði orðið að búa yfir í ríkum mæli vegna hinna sérlegu staðhátta og aðstöðu til atvinnurekstrar og allrar sjálfsbjargar. Vil ég nefna þar sjósókn á opið hafið, þar sem hvergi var öryggis að leita, ef ekki náðist í heimahöfn. Allt hugsunarlaust flan og gan hafði eða gat haft opinn dauðann í
för með sér. Og svo var heimahöfnin æðioft vágleg eða aðgæzluverð vegna sérlegra staðhátta, og engin tæki eða tök að bæta þar um til öryggis lífi sjómannanna, hversu sem þörfin var brýn. <br>
för með sér. Og svo var heimahöfnin æðioft vágleg eða aðgæzluverð vegna sérlegra staðhátta, og engin tæki eða tök að bæta þar um til öryggis lífi sjómannanna, hversu sem þörfin var brýn. <br>
Lína 18: Lína 19:
Heima á Heimaey voru býlin smá, flest tún 2-3 dagsláttur, og búskapur allur fremur bágborinn, enda aukaverk flestra bænda og búaliða, sem beittu allri orku sinni að sjósókninni flestar stundir ársins eða að sókn í björg og berg. <br>
Heima á Heimaey voru býlin smá, flest tún 2-3 dagsláttur, og búskapur allur fremur bágborinn, enda aukaverk flestra bænda og búaliða, sem beittu allri orku sinni að sjósókninni flestar stundir ársins eða að sókn í björg og berg. <br>
Jarðabætur í Eyjum voru næstum óþekkt fyrirbæri langt fram á síðari hluta 19. aldar, er [[Framfarafélag Vestmannaeyja]] var stofnað (Búnaðarfélag 1893), og dugnaðarforkur eins og [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður bóndi og útgerðarmaður Sigurfinnsson]], hreppstjóri, tók forustuna í þessum velferðar- og framfaramálum Eyjabænda. <br>
Jarðabætur í Eyjum voru næstum óþekkt fyrirbæri langt fram á síðari hluta 19. aldar, er [[Framfarafélag Vestmannaeyja]] var stofnað (Búnaðarfélag 1893), og dugnaðarforkur eins og [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður bóndi og útgerðarmaður Sigurfinnsson]], hreppstjóri, tók forustuna í þessum velferðar- og framfaramálum Eyjabænda. <br>
[[Mynd: 1971 b 50 A.jpg|left|thumb|350px|''Þorbjörn Guðjónsson, 23 ára.'']]
[[Mynd: 1971 b 50 AA.jpg|left|thumb|350px|''Þorbjörn Guðjónsson, 23 ára.'']]
[[Mynd: 1971 b 50 B.jpg|ctr|150px]]
[[Mynd: 1971 b 50 BB.jpg|ctr|150px]]


<small>''Helga Þorsteinsdóttir,  <br>
<small>''Helga Þorsteinsdóttir,  <br>
Lína 29: Lína 30:
Þorbjörn bóndi Guðjónsson er fæddur 6. okt. 1891 að Stóra-Moshvoli í Hvolhreppi í Rangáarvallasýslu. Foreldrar hans voru bóndahjónin þar Guðjón Einarsson og Salvör Sigurðardóttir (f. 15. ágúst 1859, d. 1923. Sjá Víkingslækjarætt, bls. 350). Faðir Þorbjörns bónda lézt árið 1901 ¹.<br>
Þorbjörn bóndi Guðjónsson er fæddur 6. okt. 1891 að Stóra-Moshvoli í Hvolhreppi í Rangáarvallasýslu. Foreldrar hans voru bóndahjónin þar Guðjón Einarsson og Salvör Sigurðardóttir (f. 15. ágúst 1859, d. 1923. Sjá Víkingslækjarætt, bls. 350). Faðir Þorbjörns bónda lézt árið 1901 ¹.<br>
¹ <small> Móðir Guðjóns Einarssonar var Þorbjörg Sigurðardóttir, f. í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum 15. maí 1818, d. árið 1900. (Blanda 3. bindi).</small>
¹ <small> Móðir Guðjóns Einarssonar var Þorbjörg Sigurðardóttir, f. í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum 15. maí 1818, d. árið 1900. (Blanda 3. bindi).</small>
Þá var Þorbjörn Guðjónsson á 10. árinu, elztur fjögurra systkina. Átti þá ekkjan mikið og vandasamt verkefni fram undan, framfærslu fjögurra barna á bernskuskeiði, eins og þá var háttað búskap og allri afkomu manna í sveitum landsins. En móðir Þorbjörns, Salvör Sigurðardóttir, var tápmikil dugnaðarkona, sem ekki vildi þurfa að þiggja af sveit til framfærslu börnum sínum. Hún hélt áfram búskapnum á Stóra-Moshvoli, þrátt fyrir fráfall manns síns, og féll það nú í hlut elzta barnsins að leggja hönd á plóginn með móður sinni, eftir því sem kraftar hins 9 ára drengs hrukku til. <br>
Þá var Þorbjörn Guðjónsson á 10. árinu, elztur fjögurra systkina. Átti þá ekkjan mikið og vandasamt verkefni fram undan, framfærslu fjögurra barna á bernskuskeiði, eins og þá var háttað búskap og allri afkomu manna í sveitum landsins. En móðir Þorbjörns, Salvör Sigurðardóttir, var tápmikil dugnaðarkona, sem ekki vildi þurfa að þiggja af sveit til framfærslu börnum sínum. Hún hélt áfram búskapnum á Stóra-Moshvoli, þrátt fyrir fráfall manns síns, og féll það nú í hlut elzta barnsins að leggja hönd á plóginn með móður sinni, eftir því sem kraftar hins 9 ára drengs hrukku til. <br>
Hjá móður sinni á Stóra-Moshvoli dvaldist Þorbjörn síðan til 18 ára aldurs. Þá réðst hann vinnumaður að Skipagerði í Vestur-Landeyjum til hinna merku hjóna þar, Salvarar Tómasdóttur og Alberts Eyvindssonar.  <br>
Hjá móður sinni á Stóra-Moshvoli dvaldist Þorbjörn síðan til 18 ára aldurs. Þá réðst hann vinnumaður að Skipagerði í Vestur-Landeyjum til hinna merku hjóna þar, Salvarar Tómasdóttur og Alberts Eyvindssonar.  <br>
Lína 54: Lína 56:
Og svo kem ég aftur að búskap og ræktunarframkvæmdum þessara hjóna á Kirkjubæ.
Og svo kem ég aftur að búskap og ræktunarframkvæmdum þessara hjóna á Kirkjubæ.
   
   
[[Mynd: 1971 b 55 A.jpg|400px|left|thumb]]
[[Mynd: 1971 b 55 AA.jpg|400px|left|thumb]]




Lína 62: Lína 64:




<small>''Þorbjörn bóndi plægir móa suðaustan við Helgafell. Enskur fuglafræðingur tók
</big>''Þorbjörn bóndi plægir móa suðaustan við Helgafell.  
myndina árið 1935.''</small>
''Enskur fuglafræðingur tók myndina árið 1935.''




[[Mynd: 1971 b 55 BA.jpg|left|thumb|400px]]
[[Mynd: 1971 b 55 BB.jpg|left|thumb|400px]]




Lína 74: Lína 76:




<small>''Kirkjubæir í Vestmannaeyjum. Íbúðar og útihús hjónanna Helgu og Þorbjörns sjást á miðri myndinni, sem var tekin árið 1969. Hin stæðilegu íbúðarhús þrjú á myndinni voru byggð á árunum 1943-1955. Berum þau saman við gömlu járnslegnu vistarverurnar á myndinni á bls. 57. Ef til vill eru þessar myndir táknrænar um hina heillavænlegu þróun í efnahag þjóðarinnar á þessari öld. <br>
''Kirkjubæir í Vestmannaeyjum. Íbúðar og útihús hjónanna Helgu og Þorbjörns sjást á miðri myndinni, sem var tekin árið 1969. Hin stæðilegu íbúðarhús þrjú á myndinni voru byggð á árunum 1943-1955. Berum þau saman við gömlu járnslegnu vistarverurnar á myndinni á bls. 57. Ef til vill eru þessar myndir táknrænar um hina heillavænlegu þróun í efnahag þjóðarinnar á þessari öld. <br>
''Til vinstri er íbúðarhús það, sem [[Jón Valtýsson|Jón heitinn Valtýsson]] bóndi byggði að hálfu leyti árið 1943 og sonur hans, [[Sigurbergur Jónsson á Kirkjubæ|Sigurbergur Jónsson]], lauk við nokkrum árum síðar. Til hægri sést á þak íbúðarhúss [[Pétur Guðjónsson|Péturs Guðjónssonar]].''</small>
''Til vinstri er íbúðarhús það, sem [[Jón Valtýsson|Jón heitinn Valtýsson]] bóndi byggði að hálfu leyti árið 1943 og sonur hans, [[Sigurbergur Jónsson á Kirkjubæ|Sigurbergur Jónsson]], lauk við nokkrum árum síðar. Til hægri sést á þak íbúðarhúss [[Pétur Guðjónsson|Péturs Guðjónssonar]].''
   
   
   
   
[[Mynd: 1971 b 56.jpg|400px|thumb|''Börn hjónanna Þorbjörns og Helgu.<br>
[[Mynd: 1971 b 56 A.jpg|400px|thumb|''Börn hjónanna Þorbjörns og Helgu.<br>
''Aftari röð frá vinstri: 1. Leifur, 2. Þórný Unnur,
''Aftari röð frá vinstri: 1. Leifur, 2. Þórný Unnur, 3. Engilbert. <br>
3. Engilbert. <br>
''Fremri röð frá vinstri: 1. Ingi, 2. Björn.]]''
''Fremri röð frá vinstri: 1. Ingi, 2. Björn.]]''






Fyrsta árið, sem bau bjuggu á Kirkjubæjajörð sinni (en þær teljast 8 alls), tóku þau til við jarðræktarframkvæmdirnar. Það var árið 1919, eins og áður getur. En þá voru jarðabætur hér á landi ekki mældar árlega og þess vegna dálítið erfitt að fullyrða, hversu mikið þeim varð ágengt þá í upphafi framkvæmdanna. <br>
<big>Fyrsta árið, sem bau bjuggu á Kirkjubæjajörð sinni (en þær teljast 8 alls), tóku þau til við jarðræktarframkvæmdirnar. Það var árið 1919, eins og áður getur. En þá voru jarðabætur hér á landi ekki mældar árlega og þess vegna dálítið erfitt að fullyrða, hversu mikið þeim varð ágengt þá í upphafi framkvæmdanna. <br>
Eftir að jarðræktarlögin tóku gildi og Búnaðarfélag Vestmannaeyja var stofnað (1924), var ráðinn sérstakur trúnaðarmaður til þess að mæla allar jarðabætur hér árlega og senda svo skýrslur yfir þær til Búnaðarfélags Íslands. Þessi maður var í fyrstu Páll skólastjóri Bjarnason. Því trúnaðarstarfi gegndi hann á árunum 1923-1932.  Og svo ég, sem þessar línur skrifa, á árunum 1933-1948, og þá í þjónustu Búnaðarsambands Suðurlands, sem sá þá um greiðslu hins opinbera atyrks til allra jarðræktarmanna í sínu umdæmi eða á félagssvæði sínu, eftir að sú skipan komst á. <br>
Eftir að jarðræktarlögin tóku gildi og Búnaðarfélag Vestmannaeyja var stofnað (1924), var ráðinn sérstakur trúnaðarmaður til þess að mæla allar jarðabætur hér árlega og senda svo skýrslur yfir þær til Búnaðarfélags Íslands. Þessi maður var í fyrstu Páll skólastjóri Bjarnason. Því trúnaðarstarfi gegndi hann á árunum 1923-1932.  Og svo ég, sem þessar línur skrifa, á árunum 1933-1948, og þá í þjónustu Búnaðarsambands Suðurlands, sem sá þá um greiðslu hins opinbera atyrks til allra jarðræktarmanna í sínu umdæmi eða á félagssvæði sínu, eftir að sú skipan komst á. <br>
Alls munu hjónin þessi á Kirkjubæ hafa ræktað um 26 hektara lands, tún og matjurtagarða, eða yfir 80 dagsláttur. Það er ekki lítill hluti alls þess lands, sem ræktað var í Eyjum á árunum 1919-1950, en þá varð stöðvun á svo að segja öllum jarðræktarframkvæmdum í Eyjum af gildum eða ógildum ástæðum, eftir því hvernig á það er litið (aðalatvinnuvegurinn skilaði miklu meiri arði). Þurrheyshlaða hjónanna á Kirkjubæ er að stærð á annað þúsund rúmmetrar og áburðarhús og safnþrær yfir eitt hundrað rúmmetrar. Vitaskuld verka þau einnig vothey svo að um munar. Þá hafa þau byggt stóra og rúmgóða verkfærageymslu, sem er mikil nauðsyn á hverri jörð, þar sem mikið er til af vélum, eigi lag að vera á búskapnum. <br>
Alls munu hjónin þessi á Kirkjubæ hafa ræktað um 26 hektara lands, tún og matjurtagarða, eða yfir 80 dagsláttur. Það er ekki lítill hluti alls þess lands, sem ræktað var í Eyjum á árunum 1919-1950, en þá varð stöðvun á svo að segja öllum jarðræktarframkvæmdum í Eyjum af gildum eða ógildum ástæðum, eftir því hvernig á það er litið (aðalatvinnuvegurinn skilaði miklu meiri arði). Þurrheyshlaða hjónanna á Kirkjubæ er að stærð á annað þúsund rúmmetrar og áburðarhús og safnþrær yfir eitt hundrað rúmmetrar. Vitaskuld verka þau einnig vothey svo að um munar. Þá hafa þau byggt stóra og rúmgóða verkfærageymslu, sem er mikil nauðsyn á hverri jörð, þar sem mikið er til af vélum, eigi lag að vera á búskapnum. <br>
Árið 1926 munu hjónin hafa eignazt fyrstu sláttuvélina, og var hún þá auðvitað dregin af hestum. Nú er hestaflið ekki til þar lengur. Um árabil hafa þau flutt mjólkina til kaupenda sinna í bænum á jeppa. <br>
Árið 1926 munu hjónin hafa eignazt fyrstu sláttuvélina, og var hún þá auðvitað dregin af hestum. Nú er hestaflið ekki til þar lengur. Um árabil hafa þau flutt mjólkina til kaupenda sinna í bænum á jeppa. <br>


[[Mynd: 1971 b 57.jpg|left|thumb|500px]]
[[Mynd: 1971 b 57 A.jpg|left|thumb|500px]]




<small>''Frá landnámstíð til síðustu aldamóta voru sveitabæirnir í Vestmannaeyjum byggðir úr grjóti og torfi, eins og annars staðar í landinu. Um og eftir aldamótia síðustu var farið að byggja sveitabýlin hér upp úr timbri, sem svo var járnvarið eða járnklætt, svo sem tíðkaðist víða annars staðar í landinu. <br>
</big>''Frá landnámstíð til síðustu aldamóta voru sveitabæirnir í Vestmannaeyjum byggðir úr grjóti og torfi, eins og annars staðar í landinu. Um og eftir aldamótia síðustu var farið að byggja sveitabýlin hér upp úr timbri, sem svo var járnvarið eða járnklætt, svo sem tíðkaðist víða annars staðar í landinu. <br>
''Myndin hér að ofan gefur nokkra hugmynd, hvílíkar vistarverur þessir aldamótabæir voru t.d. austur á Kirkjubæjum.  Bæjarhúsið á miðri myndinni,  sex rúður á stafni, var bær [[Arngrímur Sveinbjörnsson|Arngríms bónda Sveinbjörnssonar]] og konu hans [[Guðrún Jónsdóttir á Kirkjubæ|Guðrúnar Jónsdóttur]]. Til hægri við bæ Arngríms sést nokkur hluti af bæjarhúsum
''Myndin hér að ofan gefur nokkra hugmynd, hvílíkar vistarverur þessir aldamótabæir voru t.d. austur á Kirkjubæjum.  Bæjarhúsið á miðri myndinni,  sex rúður á stafni, var bær [[Arngrímur Sveinbjörnsson|Arngríms bónda Sveinbjörnssonar]] og konu hans [[Guðrún Jónsdóttir á Kirkjubæ|Guðrúnar Jónsdóttur]]. Til hægri við bæ Arngríms sést nokkur hluti af bæjarhúsum
[[Magnús Eyjólfsson á Kirkjubæ|Magnúsar bónda Eyjólfssonar]], smiðsins mikla, en Byggðarsafn Vestmannaeyja á ýmsa góða gripi smíðaða eftir hann. Kona hans hét [[Guðlaug Guðmundsdóttir á Kirkjubæ|Guðlaug Guðmundsdóttir]]. <br>
[[Magnús Eyjólfsson á Kirkjubæ|Magnúsar bónda Eyjólfssonar]], smiðsins mikla, en Byggðarsafn Vestmannaeyja á ýmsa góða gripi smíðaða eftir hann. Kona hans hét [[Guðlaug Guðmundsdóttir á Kirkjubæ|Guðlaug Guðmundsdóttir]]. <br>
''Til vinstri á myndinni sést fjós Arngríms bónda með fjögurra rúðna glugga. Að baki þess og undir sama þaki var hlaðan. Útidyrnar til hægri voru sameiginlegar báðum bæjunum og gluggi á dyraskúr. Arngrímur bóndi stendur á hlaðinu.</small>
''Til vinstri á myndinni sést fjós Arngríms bónda með fjögurra rúðna glugga. Að baki þess og undir sama þaki var hlaðan. Útidyrnar til hægri voru sameiginlegar báðum bæjunum og gluggi á dyraskúr. Arngrímur bóndi stendur á hlaðinu.
 






Þegar hjónin hófu búskap á Kirkjubæ (1919), keyptu þau þar með öðrum húseignum tveggja kúa fjós, sem var hin venjulega fjósstærð í Eyjum þá og hafði verið frá fornu fari, þar  sem alltaf hafði verið rekinn kotungsbúskapur. Nú hefur fjós þeirra hjóna rúmað um árabil 32 nautgripi, og mun þar jafnaðarlega hver bás staðinn eða leginn. <br>
<big>Þegar hjónin hófu búskap á Kirkjubæ (1919), keyptu þau þar með öðrum húseignum tveggja kúa fjós, sem var hin venjulega fjósstærð í Eyjum þá og hafði verið frá fornu fari, þar  sem alltaf hafði verið rekinn kotungsbúskapur. Nú hefur fjós þeirra hjóna rúmað um árabil 32 nautgripi, og mun þar jafnaðarlega hver bás staðinn eða leginn. <br>


Hjónin Helga og Þorbjörn hafa eignazt 5 börn. Þau eru þessi: <br>
Hjónin Helga og Þorbjörn hafa eignazt 5 börn. Þau eru þessi: <br>

Leiðsagnarval