„Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir II.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




==Þorsteinn Þ. Víglundsson==
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><center>II. Árni meðhjálpari Einarsson</center></big></big>


==II. Árni meðhjálpari Einarsson==


Hann var yngstur hinna 18 barna hjónanna [[Einar bóndi Sigurðsson|Einars]] og Vigdísar á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br>
Hann var yngstur hinna 18 barna hjónanna [[Einar bóndi Sigurðsson|Einars]] og Vigdísar á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br>
Lína 17: Lína 19:
Þegar leið á sumarið 1847 var prestsdóttirin farin að þykkna alláberandi undir belti. Jafnframt var það öllum Eyjabúum kunnugt, að verzlunarstjórinn og Guðfinna prestsdóttir voru heitbundin og höfðu afráðið sín á milli að eigast.<br>
Þegar leið á sumarið 1847 var prestsdóttirin farin að þykkna alláberandi undir belti. Jafnframt var það öllum Eyjabúum kunnugt, að verzlunarstjórinn og Guðfinna prestsdóttir voru heitbundin og höfðu afráðið sín á milli að eigast.<br>
Í september haustið 1847 var [[Fæðingarstofnunin]] („[[Stiftelsið]]“), fullgerð og viðbúin til að veita barnshafandi konum viðtöku. Þar hafði danski læknirinn Dr. [[Peter Anton Schleisner|P. A. Schleisner]] tryggt sér aðstoð tveggja mætra kvenna í Eyjum, [[Sólveig Pálsdóttir|Solveigar Pálsdóttur]], hinnar lærðu ljósmóður, sem var hin trausta stoð sjálfs læknisins við störfin, og svo Guðfinnu Jónsdóttur Austmann. Hún var ráðin „Opvarteske“ við fæðingarstofnunina, (þ.e. þjónustustúlka).<br>
Í september haustið 1847 var [[Fæðingarstofnunin]] („[[Stiftelsið]]“), fullgerð og viðbúin til að veita barnshafandi konum viðtöku. Þar hafði danski læknirinn Dr. [[Peter Anton Schleisner|P. A. Schleisner]] tryggt sér aðstoð tveggja mætra kvenna í Eyjum, [[Sólveig Pálsdóttir|Solveigar Pálsdóttur]], hinnar lærðu ljósmóður, sem var hin trausta stoð sjálfs læknisins við störfin, og svo Guðfinnu Jónsdóttur Austmann. Hún var ráðin „Opvarteske“ við fæðingarstofnunina, (þ.e. þjónustustúlka).<br>
Hinn 9. október (1847) varð svo Guðfinna prestsdóttir léttari, eða mánuði eftir að Fæðingarstofnunin tók til starfa. Hún fæddi einkar efnilegt sveinbarn, sem séra Jón afi þess skírði fljótlega. - Sveinninn hlaut alnefni föður síns, var skírður [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen (Johnsen)]]¹.<br>
Hinn 9. október (1847) varð svo Guðfinna prestsdóttir léttari, eða mánuði eftir að Fæðingarstofnunin tók til starfa. Hún fæddi einkar efnilegt sveinbarn, sem séra Jón afi þess skírði fljótlega. - Sveinninn hlaut alnefni föður síns, var skírður [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen (Johnsen)]]<nowiki>*</nowiki>.<br>
Meðan allt þetta gerðist, hugsaði séra Jón, faðir Guðfinnu, ráð sitt. Miskunnarlaust beitti hann sér gegn því, að Guðfinna dóttir hans giftist barnsföður sínum. Já, þar var „engin miskunn hjá Manga“, enda þótt prestur hefði oft áminnt sóknarbörn sín af prédikunarstólnum í Landakirkju um að auðsýna miskunn og tillitssemi hvert öðru í daglega lífi og samskiptum. „Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða,“ hafði hann sagt og vitnað þannig í orð sjálfs meistarans. En þessi orð hans giltu víst ekki um ástarmál og hjúskaparheit!<br>
Meðan allt þetta gerðist, hugsaði séra Jón, faðir Guðfinnu, ráð sitt. Miskunnarlaust beitti hann sér gegn því, að Guðfinna dóttir hans giftist barnsföður sínum. Já, þar var „engin miskunn hjá Manga“, enda þótt prestur hefði oft áminnt sóknarbörn sín af prédikunarstólnum í Landakirkju um að auðsýna miskunn og tillitssemi hvert öðru í daglega lífi og samskiptum. „Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða,“ hafði hann sagt og vitnað þannig í orð sjálfs meistarans. En þessi orð hans giltu víst ekki um ástarmál og hjúskaparheit!<br>
Brátt sá prestur dóttur sinni út mannsefnið, sem ''hann'' gat fellt sig við. Það var bóndasonurinn Árni Einarsson bónda Sigurðssonar á Vilborgarstöðum.<br>
Brátt sá prestur dóttur sinni út mannsefnið, sem ''hann'' gat fellt sig við. Það var bóndasonurinn Árni Einarsson bónda Sigurðssonar á Vilborgarstöðum.<br>
Lína 28: Lína 30:
Eftir 6 vikur frá giftingardegi fæddi Guðfinna húsfreyja á Vilborgarstöðum Árna manni sínum stúlkubarn, sem brátt var vatni ausið og skírt Ólöf, - Ólöf Árnadóttir. Hún fæddist heima á Vilborgarstöðum 29. des. 1848 og andaðist stuttu eftir fæðingu.<br>
Eftir 6 vikur frá giftingardegi fæddi Guðfinna húsfreyja á Vilborgarstöðum Árna manni sínum stúlkubarn, sem brátt var vatni ausið og skírt Ólöf, - Ólöf Árnadóttir. Hún fæddist heima á Vilborgarstöðum 29. des. 1848 og andaðist stuttu eftir fæðingu.<br>
Guðfinna Austmann húsfreyja á Vilborgarstöðum reyndist hinn mesti kvenskörungur, - búforkur svo að af bar, stjórnsöm, hjálpsöm og hjartahlý, eins og hún átti kyn til.<br>
Guðfinna Austmann húsfreyja á Vilborgarstöðum reyndist hinn mesti kvenskörungur, - búforkur svo að af bar, stjórnsöm, hjálpsöm og hjartahlý, eins og hún átti kyn til.<br>
Árni Einarsson tók í rauninni við búsforráðum foreldra sinna þegar eftir giftingu haustið 1848. Næstu 4 árin er hann titlaður ábúðarmaður þar á Vilborgarstöðum. Eftir lát Einars bónda 1852 tók Árni að fullu við búi foreldra sinna og fékk síðar ábúð á þeirri Vilborgarstaðajörðinni, sem þau höfðu búið á, - en Vilborgarstaðajarðirnar eru 8 sem kunnugt er, - og bjó bar til æviloka.<br>
Árni Einarsson tók í rauninni við búsforráðum foreldra sinna þegar eftir giftingu haustið 1848. Næstu 4 árin er hann titlaður ábúðarmaður þar á Vilborgarstöðum. Eftir lát Einars bónda 1852 tók Árni að fullu við búi foreldra sinna og fékk síðar ábúð á þeirri Vilborgarstaðajörðinni, sem þau höfðu búið á, - en Vilborgarstaðajarðirnar eru 8 sem kunnugt er, - og bjó þar til æviloka.<br>
Árni Einarsson var meðhjálpari í Vestmannaeyjum í hart nær hálfa öld, 1850- 1899, og þó öllu lengur, svo oft hafði hann annazt starfið fyrir föður sinn í forföllum hans sökum ellilasleika. Sáttasemjari í Eyjum var Árni bóndi í 25 ár, og hreppstjóri var hann þar um eitt skeið (1861-1864?). Í sóknarnefnd sat hann um tugi ára. Árni bóndi var varaþingmaður Vestmannaeyinga 1859-1874 og sat á alþingi árið 1861 sökum þess, að þingmaður kjördæmisins, [[séra Brynjólfur Jónsson]], gat ekki komið því við að sitja það þing. Prestur fékk þá engan hæfan prest til þess að leysa sig af hólmi frá embættisönnum á þingtímanum.<br>
Árni Einarsson var meðhjálpari í Vestmannaeyjum í hart nær hálfa öld, 1850- 1899, og þó öllu lengur, svo oft hafði hann annazt starfið fyrir föður sinn í forföllum hans sökum ellilasleika. Sáttasemjari í Eyjum var Árni bóndi í 25 ár, og hreppstjóri var hann þar um eitt skeið (1861-1864?). Í sóknarnefnd sat hann um tugi ára. Árni bóndi var varaþingmaður Vestmannaeyinga 1859-1874 og sat á alþingi árið 1861 sökum þess, að þingmaður kjördæmisins, [[séra Brynjólfur Jónsson]], gat ekki komið því við að sitja það þing. Prestur fékk þá engan hæfan prest til þess að leysa sig af hólmi frá embættisönnum á þingtímanum.<br>
Á yngri árum var Árni Einarsson vertíðarformaður um árabil á stærsta áttæring í Eyjum, [[Auróra (áraskip)|Auróru]], sem þau áttu saman með fleirum, systkinin hann og Kristín húsfreyja í Nýjabæ, eftir að seinni maður hennar, [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteinn]] alþingismaður Jónsson, féll frá (1886). Mörg vor og sumur var Árni Einarsson formaður á julum eða sumarbátum föður síns og svo á útvegi sjálfs sín, eftir að hann gerðist bóndi og útvegsbóndi á Vilborgarstöðum. <br>
Á yngri árum var Árni Einarsson vertíðarformaður um árabil á stærsta áttæring í Eyjum, [[Auróra (áraskip)|Auróru]], sem þau áttu saman með fleirum, systkinin hann og Kristín húsfreyja í Nýjabæ, eftir að seinni maður hennar, [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteinn]] alþingismaður Jónsson, féll frá (1886). Mörg vor og sumur var Árni Einarsson formaður á julum eða sumarbátum föður síns og svo á útvegi sjálfs sín, eftir að hann gerðist bóndi og útvegsbóndi á Vilborgarstöðum. <br>
Lína 40: Lína 42:
Þá skal þess getið, að Árni Einarsson var á sínum tíma flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingu Vestmannaeyja]] undir yfirstjórn [[Andreas August  von Kohl|kaptein Kohl]] sýslumanns. Árni var þar fyrir 4. flokki og þótti þar vel til foringja fallinn.<br>
Þá skal þess getið, að Árni Einarsson var á sínum tíma flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingu Vestmannaeyja]] undir yfirstjórn [[Andreas August  von Kohl|kaptein Kohl]] sýslumanns. Árni var þar fyrir 4. flokki og þótti þar vel til foringja fallinn.<br>
   
   
[[Mynd:1967 b 7.jpg|thumb|450px|''Þessi mynd er tekin 14. október 1892 sunnan við Landakirkju. Brúðhjónin [[Kristján Ingimundarson]] og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir í Klöpp|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] eru á leið úr kirkju, eftir að [[séra Oddgeir Guðmundsen]] hefur gift þau. Þau eiga þá heima í [[Helgahjallur|Helgahjalli]]. Síðan voru þau hjón kennd við heimilið sitt [[Klöpp]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. – Á  myndinni þekkist þetta fólk: - Frá vinstri: [[Jón Magnússon (sýslumaður)|Jón sýslumaður Magnússon]], síðar forsætisráðherra, stendur upp við kirkjuvegginn með harðan hatt á höfði. Hann gerðist sýslumaður í Vestmannaeyjum 3. júlí 1891. Næstur er [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn læknir Jónsson]] í frakka með harðan hatt og alskegg. Manninn með loðhúfuna og alskeggið þekkjum við ekki. En við vinstri hlið læknisins stendur [[Sigurður Sveinsson í Nýborg]]. Fremst á myndinni eru brúðhjónin Kristján og Sigurbjörg. Litli drengurinn er [[Sigurjón Kristjánsson]] sonur brúðhjónanna. Hann var fæddur 6. ágúst 1886 og þess vegna rúmlega 6 ára, þegar „pabbi og mamma giftu sig.“ Maðurinn með stafinn í hendi, í frakka með loðhúfu á höfði er sóknarpresturinn séra Oddgeir. - Brúðurin klæðist brúðarklæðum [[Ragnhildur Þórarinsdóttir|Ragnhildar Þórarinsdóttur]], konu [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla Engilbertssonar]] verzlunarstjóra  á [[Tanginn|Tanganum]]. Þau klæði eru nú geymd í Byggðarsafni Vestmannaeyja. Við setjum þessa mynd hér til þess að minna á  hvernig suðurhlið Landakirkju leit út á þeim árum, þegar feðgarnir Einar Sigurðsson og Árni sonar hans voru meðhjálparar''.]]<br>
[[Mynd:1967 b 7 A.jpg|thumb|450px|''Þessi mynd er tekin 14. október 1892 sunnan við Landakirkju. Brúðhjónin [[Kristján Ingimundarson]] og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir í Klöpp|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] eru á leið úr kirkju, eftir að [[séra Oddgeir Guðmundsen]] hefur gift þau. Þau eiga þá heima í [[Helgahjallur|Helgahjalli]]. Síðan voru þau hjón kennd við heimilið sitt [[Klöpp]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. – Á  myndinni þekkist þetta fólk: - Frá vinstri: [[Jón Magnússon (sýslumaður)|Jón sýslumaður Magnússon]], síðar forsætisráðherra, stendur upp við kirkjuvegginn með harðan hatt á höfði. Hann gerðist sýslumaður í Vestmannaeyjum 3. júlí 1891. Næstur er [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn læknir Jónsson]] í frakka með harðan hatt og alskegg. Manninn með loðhúfuna og alskeggið þekkjum við ekki. En við vinstri hlið læknisins stendur [[Sigurður Sveinsson í Nýborg]]. Fremst á myndinni eru brúðhjónin Kristján og Sigurbjörg. Litli drengurinn er [[Sigurjón Kristjánsson]] sonur brúðhjónanna. Hann var fæddur 6. ágúst 1886 og þess vegna rúmlega 6 ára, þegar „pabbi og mamma giftu sig.“ Maðurinn með stafinn í hendi, í frakka með loðhúfu á höfði er sóknarpresturinn séra Oddgeir. - Brúðurin klæðist brúðarklæðum [[Ragnhildur Þórarinsdóttir|Ragnhildar Þórarinsdóttur]], konu [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla Engilbertssonar]] verzlunarstjóra  á [[Tanginn|Tanganum]]. Þau klæði eru nú geymd í Byggðarsafni Vestmannaeyja. Við setjum þessa mynd hér til þess að minna á  hvernig suðurhlið Landakirkju leit út á þeim árum, þegar feðgarnir Einar Sigurðsson og Árni sonar hans voru meðhjálparar''.]]<br>
Hinir 1ærðu kirkjunnar menn titluðu ekki Árna Einarsson meðhjálpara heldur „kirkjuhaldara“. Í  þeim titli fólst meira en meðhjálparastarfið eitt. Árni bóndi Einarsson var líka margt annað og meira Landakirkju og söfnuðinum en meðhjálpari. Hann var hinn alhliða starfskraftur kirkjunnar fyrir utan sjálfan prestinn, prestsstarfið.<br>
Hinir 1ærðu kirkjunnar menn titluðu ekki Árna Einarsson meðhjálpara heldur „kirkjuhaldara“. Í  þeim titli fólst meira en meðhjálparastarfið eitt. Árni bóndi Einarsson var líka margt annað og meira Landakirkju og söfnuðinum en meðhjálpari. Hann var hinn alhliða starfskraftur kirkjunnar fyrir utan sjálfan prestinn, prestsstarfið.<br>
Á messudögum og við aðrar kirkjulegar athafnir hóf hann að jafnaði starf sitt með því að opna hlerana, er þá voru fyrir gluggum Landakirkju. Þá opnaði hann hlera á turni kirkjunnar og hringdi klukkunum, því að hann var hringjari jafnframt. Hans var að kveikja á öllum kertum í kirkjunni, og þau voru þar víða. Þríarma kertastjakar úr tré stóðu út frá veggjunum uppi og niðri, framar og innar. Í þeim öllum voru kerti, sem meðhjálparinn tendraði. (Sjá þá í [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]]).<br>
Á messudögum og við aðrar kirkjulegar athafnir hóf hann að jafnaði starf sitt með því að opna hlerana, er þá voru fyrir gluggum Landakirkju. Þá opnaði hann hlera á turni kirkjunnar og hringdi klukkunum, því að hann var hringjari jafnframt. Hans var að kveikja á öllum kertum í kirkjunni, og þau voru þar víða. Þríarma kertastjakar úr tré stóðu út frá veggjunum uppi og niðri, framar og innar. Í þeim öllum voru kerti, sem meðhjálparinn tendraði. (Sjá þá í [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]]).<br>
Lína 56: Lína 58:
En þetta bréf nægði ekki endurskoðandanum. Í næsta bréfi til sýslumanns krafðist hann þess, að sérstaklega væri gefið upp, hve mikið væri greitt meðhjálparanum fyrir eldspýturnar, hve mikið fyrir þvottaefnið og hve margar krónur fyrir ræstingu á sjálfri kirkjunni.  Allt skyldi þetta sundurliðað í reikningnum.<br>
En þetta bréf nægði ekki endurskoðandanum. Í næsta bréfi til sýslumanns krafðist hann þess, að sérstaklega væri gefið upp, hve mikið væri greitt meðhjálparanum fyrir eldspýturnar, hve mikið fyrir þvottaefnið og hve margar krónur fyrir ræstingu á sjálfri kirkjunni.  Allt skyldi þetta sundurliðað í reikningnum.<br>
Loks hætti endurskoðandinn þessu rexi og meðhjálparinn við Landakirkju fékk framvegis eins og áður kr. 27,50 árslaun fyrir hin margvíslegu og mikilvægu trúnaðarstörf sín í þágu safnaðar og kirkju.<br>
Loks hætti endurskoðandinn þessu rexi og meðhjálparinn við Landakirkju fékk framvegis eins og áður kr. 27,50 árslaun fyrir hin margvíslegu og mikilvægu trúnaðarstörf sín í þágu safnaðar og kirkju.<br>
Heimili bóndahjónanna á Vilborgarstöðum, Árna og Guðfinnu, bar í ýmsu tilliti af flestum heimilum í Vestmannaeyjum í sinni tíð um mennilegan heimilisbrag og myndarskap, enda búið við góð efni. Aðeins kaupmaðurinn og sýslumaðurinn gátu þá veitt sér og skylduliði sínu þann munað um heimilisprýði og húsbúnað, sem einkenndi þetta Vilborgarstaðaheimili. Þar ríkti sannkallaður bjargálnablær yfir heimilisháttum, mönnum og málleysingjum. Naumast komst prestsheimilið að Ofanleiti nema í hálfkvisti við það um húsbúnað og heimilisprýði. Þar var t.d. „stássstofa“ með bólstruðum húsgögnum. Þar hékk stór spegill á vegg. Hann var í breiðri, gulllitaðri umgjörð og vakti aðdáun og umtal. Stofuborð úr mahoní stóð á miðju gólfi í „stássstofunni“. Margt annað var eftir þessu.²<br>
Heimili bóndahjónanna á Vilborgarstöðum, Árna og Guðfinnu, bar í ýmsu tilliti af flestum heimilum í Vestmannaeyjum í sinni tíð um mennilegan heimilisbrag og myndarskap, enda búið við góð efni. Aðeins kaupmaðurinn og sýslumaðurinn gátu þá veitt sér og skylduliði sínu þann munað um heimilisprýði og húsbúnað, sem einkenndi þetta Vilborgarstaðaheimili. Þar ríkti sannkallaður bjargálnablær yfir heimilisháttum, mönnum og málleysingjum. Naumast komst prestsheimilið að Ofanleiti nema í hálfkvisti við það um húsbúnað og heimilisprýði. Þar var t.d. „stássstofa“ með bólstruðum húsgögnum. Þar hékk stór spegill á vegg. Hann var í breiðri, gulllitaðri umgjörð og vakti aðdáun og umtal. Stofuborð úr mahoní stóð á miðju gólfi í „stássstofunni“. Margt annað var eftir þessu.<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><br>
Og svo áttu þessi hjón á Vilborgarstöðum miklu hjúaláni að fagna. Ekki átti Guðfinna húsfreyja minnstan þátt í því. Hún var artarleg drengskaparkona, sem hjúin mátu mikils og treystu. Hjá þessum hjónum sannaðist vissulega hið forna orð, að „dyggt hjú skapar bóndans bú“. Þegar athafnalíf þeirra hjóna var með mesta móti, höfðu þau allt að 17 manns í heimili. Þá var þröngt setinn bekkurinn í austurbænum á Vilborgarstöðum.<br>
Og svo áttu þessi hjón á Vilborgarstöðum miklu hjúaláni að fagna. Ekki átti Guðfinna húsfreyja minnstan þátt í því. Hún var artarleg drengskaparkona, sem hjúin mátu mikils og treystu. Hjá þessum hjónum sannaðist vissulega hið forna orð, að „dyggt hjú skapar bóndans bú“. Þegar athafnalíf þeirra hjóna var með mesta móti, höfðu þau allt að 17 manns í heimili. Þá var þröngt setinn bekkurinn í austurbænum á Vilborgarstöðum.<br>
Hjónin Árni Einarsson og Guðfinna J. Austmann eignuðust 9 börn.<br>
Hjónin Árni Einarsson og Guðfinna J. Austmann eignuðust 9 börn.<br>
Lína 77: Lína 79:
Guðfinna húsfreyja varð að sjá á bak þessum syni sínum 1893. Sjálf lézt hún svo 4 árum síðar eða 7. apríl 1897. Þá var hún 74 ára að aldri.<br>
Guðfinna húsfreyja varð að sjá á bak þessum syni sínum 1893. Sjálf lézt hún svo 4 árum síðar eða 7. apríl 1897. Þá var hún 74 ára að aldri.<br>
Bæði Eyjaskáldin, [[Gísli Engilbertsson (eldri)]] og [[Sigurður Sigurfinnsson]], ortu minningarljóð eftir Guðfinnu húsfreyju á Vilborgarstöðum. Ég leyfi mér að birta þau hér. <br>
Bæði Eyjaskáldin, [[Gísli Engilbertsson (eldri)]] og [[Sigurður Sigurfinnsson]], ortu minningarljóð eftir Guðfinnu húsfreyju á Vilborgarstöðum. Ég leyfi mér að birta þau hér. <br>
[[Mynd: 1967 b 11.jpg|thumb|450px|''Hjónin í Austurbænum á Vilborgarstöðum, Árni meðhjálpari og Guðfinna Jónsdóttir. Bærinn þeirra á Vilborgarstöðum var af timbri gerður algjörlega og einstakur að því leyti í Vestmannaeyjabyggð. Hann var rifinn um aldamót. Bær þeirra hjóna stóð norður af íbúðarhúsi [[Loftur Jónsson|Lofts Jónssonar]], sem um langt skeið hefur haft byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Eftir daga hjónanna Árna og Guðfinnu fengu hjónin Guðlaugur Vigfússon og Þórdís Árnadóttir meðhjálpara byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Íbúðarhús Lofts Jónssonar stendur rétt vestur of [[Þerrihóll|Þerrihól]]. Norðan  við  hann er [[Mylluhóll]] eða [[Vindmylluhóll]]''.]]
[[Mynd: 1967 b 11 A.jpg|thumb|450px|''Hjónin í Austurbænum á Vilborgarstöðum, Árni meðhjálpari og Guðfinna Jónsdóttir. Bærinn þeirra á Vilborgarstöðum var af timbri gerður algjörlega og einstakur að því leyti í Vestmannaeyjabyggð. Hann var rifinn um aldamót. Bær þeirra hjóna stóð norður af íbúðarhúsi [[Loftur Jónsson|Lofts Jónssonar]], sem um langt skeið hefur haft byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Eftir daga hjónanna Árna og Guðfinnu fengu hjónin Guðlaugur Vigfússon og Þórdís Árnadóttir meðhjálpara byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Íbúðarhús Lofts Jónssonar stendur rétt vestur of [[Þerrihóll|Þerrihól]]. Norðan  við  hann er [[Mylluhóll]] eða [[Vindmylluhóll]]''.]]


Gísli Engilbertsson kvað:
Gísli Engilbertsson kvað:
Lína 173: Lína 175:
Feðgarnir Einar Sigurðsson og Árni Einarsson voru alls nær  90 ár hinir trúverðugustu þjónar Landakirkju og sóknarbarna hennar.<br>
Feðgarnir Einar Sigurðsson og Árni Einarsson voru alls nær  90 ár hinir trúverðugustu þjónar Landakirkju og sóknarbarna hennar.<br>
Við greftrun Árna meðhjálpara Einarssonar var séra Friðrik Friðriksson í Reykjavík fenginn til að yrkja erfiljóð, sem ég leyfi mér að birta hér. Það felur í sér að viti kunnugra réttlátan og sannan dóm um hinn merka bónda og fórnfúsa starfskraft Landakirkjusafnaðarins um hálfrar aldar skeið ásamt mörgum öðrum trúnaðarstörfum, er hann hafði á hendi fyrir byggðarlag sitt og samborgara.<br>
Við greftrun Árna meðhjálpara Einarssonar var séra Friðrik Friðriksson í Reykjavík fenginn til að yrkja erfiljóð, sem ég leyfi mér að birta hér. Það felur í sér að viti kunnugra réttlátan og sannan dóm um hinn merka bónda og fórnfúsa starfskraft Landakirkjusafnaðarins um hálfrar aldar skeið ásamt mörgum öðrum trúnaðarstörfum, er hann hafði á hendi fyrir byggðarlag sitt og samborgara.<br>
[[Mynd: 1967 b 14.jpg|thumb|250px|''Kristmundur Árnason frá                  Vilborgarstöðum''.<br>
[[Mynd: 1967 b 14 A.jpg|thumb|250px|''Kristmundur Árnason frá                  Vilborgarstöðum''.<br>
''Mynd þessi er tekin vestur í Chicago 1896. Kristmundur fæddist að Vilborgarstöðum 2. júní 1864 og ólst þar upp í Austurbænum hjá foreldrum sínum. Hann vann þeim öll uppvaxtarárin kauplaust og var þeim stoð og stytta eftir að eldri börn hjónanna voru „flogin úr hreiðrinu“. Vegna þessa ánafnaði Árni Einarsson, faðir hans, honum 5 hundruðin sín í jörðinni Hallgeirsey í Krosssókn í Landeyjum 24. jan. 1885. - Kristmundur Árnason var barnakennari í heimabyggð sinni veturinn 1882-1883. (Sjá [[Blik 1962]], bls. 85). Hann fór til Ameríku fyrir aldamót. Þar dvaldist hann ýmist í Chicago, Los Angeles eða West-Selkirk, lengst af þó í Los Angeles. Þar giftist hann um aldamótin. Konan var heilsulítil og heimilisaðstæður erfiðar. Ekki er mér kunnugt, hvenær Kristmundur lézt. Hann kom heim til Eyja snögga ferð haustið 1907. Annars stundaði hann iðnaðarstörf vestan hafs''.<br>
''Mynd þessi er tekin vestur í Chicago 1896. Kristmundur fæddist að Vilborgarstöðum 2. júní 1864 og ólst þar upp í Austurbænum hjá foreldrum sínum. Hann vann þeim öll uppvaxtarárin kauplaust og var þeim stoð og stytta eftir að eldri börn hjónanna voru „flogin úr hreiðrinu“. Vegna þessa ánafnaði Árni Einarsson, faðir hans, honum 5 hundruðin sín í jörðinni Hallgeirsey í Krosssókn í Landeyjum 24. jan. 1885. - Kristmundur Árnason var barnakennari í heimabyggð sinni veturinn 1882-1883. (Sjá [[Blik 1962]], bls. 85). Hann fór til Ameríku fyrir aldamót. Þar dvaldist hann ýmist í Chicago, Los Angeles eða West-Selkirk, lengst af þó í Los Angeles. Þar giftist hann um aldamótin. Konan var heilsulítil og heimilisaðstæður erfiðar. Ekki er mér kunnugt, hvenær Kristmundur lézt. Hann kom heim til Eyja snögga ferð haustið 1907. Annars stundaði hann iðnaðarstörf vestan hafs''.<br>
''Kristmundur Árnason var á  lífi 1914''.]]
''Kristmundur Árnason var á  lífi 1914''.]]
Lína 249: Lína 251:
:::::Fr. Fr.
:::::Fr. Fr.


Endanleg skipti á dánarbúi Árna Einarssonar, meðhjálpara, fóru fram 28. des. 1900. Arfurinn nam 143 krónum og 74 ½ eyri á hvert barn þeirra hjóna, en þau voru þá 6 á lífi. Fyrir skiptafundinum lá bréf frá Árna föður þeirra, þar sem hann óskaði þess, að Kristmundur sonur hjónanna, fengi sérgreiðslu úr óskiptu búi þeirra fyrir það, hversu lengi hann hafði unnið foreldrum sínum launalaust, eftir að hin systkinin fluttust frá þeim og burt úr Eyjum.
Endanleg skipti á dánarbúi Árna Einarssonar, meðhjálpara, fóru fram 28. des. 1900. Arfurinn nam 143 krónum og 74 ½ eyri á hvert barn þeirra hjóna, en þau voru þá 6 á lífi. Fyrir skiptafundinum lá bréf frá Árna föður þeirra, þar sem hann óskaði þess, að Kristmundur sonur hjónanna, fengi sérgreiðslu úr óskiptu búi þeirra fyrir það, hversu lengi hann hafði unnið foreldrum sínum launalaust, eftir að hin systkinin fluttust frá þeim og burt úr Eyjum.</big><br>
 
<nowiki>*</nowiki> Fyrsta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var meybarn. Það fæddist þar 25. sept. 1847 og var skírt Ólöf. Foreldrarnir voru hjónin í [[Brandshús]]i
== Tilvísanir ==
¹ Fyrsta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var meybarn. Það fæddist þar 25. sept. 1847 og var skírt Ólöf. Foreldrarnir voru hjónin í [[Brandshús]]i
(nú [[Batavía]] eða [[Heimagata]] 8), [[Sveinn Þórðarson]] og [[Ingveldur Guðbrandsdóttir]].<br>
(nú [[Batavía]] eða [[Heimagata]] 8), [[Sveinn Þórðarson]] og [[Ingveldur Guðbrandsdóttir]].<br>
Sama dag fæddist þar sveinbarn, sem skírt var Benedikt. Foreldrar voru hjónin í [[Hólshús]]i, [[Benedikt Benediktsson]] og [[Ragnhildur Stefánsdóttir]].<br>
Sama dag fæddist þar sveinbarn, sem skírt var Benedikt. Foreldrar voru hjónin í [[Hólshús]]i, [[Benedikt Benediktsson]] og [[Ragnhildur Stefánsdóttir]].<br>
Lína 260: Lína 260:
Fimmta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var [[Jóhann J. Johnsen]]. Hann var fæddur 9. október 1847, eins og að ofan greinir.
Fimmta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var [[Jóhann J. Johnsen]]. Hann var fæddur 9. október 1847, eins og að ofan greinir.


² Nokkrir þessara muna eru nú geymdir í Byggðarsafni Vestmananeyja.
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Nokkrir þessara muna eru nú geymdir í Byggðarsafni Vestmananeyja.


[[Blik 1967/III. Sigfús Árnason, organisti| III. Sigfús Árnason, organisti]]
[[Blik 1967/III. Sigfús Árnason, organisti| III. Sigfús Árnason, organisti]]

Leiðsagnarval