„Blátindur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
433 bætum bætt við ,  22. júlí 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
----
----
{{Fjöll}}
{{Fjöll}}
'''Blátindur''' er næsthæsti tindur Vestmannaeyja, á eftir [[Heimaklettur|Heimakletti]]. Hann stendur í 260 metra hæð yfir sjávarmáli ofan á [[Dalfjall]]i, og gnæfir því yfir [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]], með tvær stórar gjótur hvorum megin við sig — [[Stafsnes]]ið að norðan og [[Kaplagjóta|Kaplagjótu]] að sunnan. Á toppi tindsins er fánastöng, en þaðan er strengt skraut á [[Þjóðhátíð]] þvert yfir dalinn yfir á [[Moldi|Molda]]. Fánastöngin hrundi í [[Suðurlandsskálftar|suðurlandsskjálftunum]] árið 2000, en hefur verið endurreist síðan.
'''Blátindur''' er næsthæsti tindur Vestmannaeyja, á eftir [[Heimaklettur|Heimakletti]]. Hann stendur í 273 metra hæð yfir sjávarmáli ofan á [[Dalfjall]]i, og gnæfir því yfir [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]], með tvær stórar gjótur hvorum megin við sig — [[Stafsnes]]ið að norðan og [[Kaplagjóta|Kaplagjótu]] að sunnan.  


Í Suðurlandsskjálftanum 17. júní 2000 hrundi mikið úr tindinum og trintunum allt í kring. Fjölmenn hátíðahöld í tilefni dagsins stóðu sem hæst í Dalnum er skjálftinn hófst. Minnugir eldgoss og fleiri hamfara, vissu hátíðargestir ekki hvaðan á sig stóð veðrið.    Mikil skriðuföll og hávaði riðu yfir Dalinn,  fólk hljóp í allar áttir skelfingu lostið en engin alvarleg slys urðu á fólki í hamförunum. Á toppi tindsins er fánastöng, en þaðan er strengt skraut á [[Þjóðhátíð]] þvert yfir dalinn yfir á [[Moldi|Molda]]. Fánastöngin hrundi í [[Suðurlandsskálftar|suðurlandsskjálftunum]] en hefur verið endurreist síðan.


[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Stubbur]]
1.449

breytingar

Leiðsagnarval