„Blik 1962/Saga leiklistar í Vestmannaeyjum, I. kafli, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1962/Saga leiklistar í Vestmannaeyjum, I. kafli, I. hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 29: Lína 29:
Einmitt um þetta leyti hefjast leiksýningarnar í Eyjum og væri alls ekki ólíklegt, að séra Brynj. Jónsson hafi komið þeim upp í samráði við t.d. verzlunarfólkið strax við komu sína til Eyja. Er og ekki að efa, að  t.d. kapt. Kohl hefir við komu sína 1853 verið þessari starfsemi hlynntur, þar eð störf hans hér miðuðu strax að aukinni menningu á fjölmörgum sviðum. Hafa þeir séra Brynj. Jónsson verið þar samhentir framherjar. <br>
Einmitt um þetta leyti hefjast leiksýningarnar í Eyjum og væri alls ekki ólíklegt, að séra Brynj. Jónsson hafi komið þeim upp í samráði við t.d. verzlunarfólkið strax við komu sína til Eyja. Er og ekki að efa, að  t.d. kapt. Kohl hefir við komu sína 1853 verið þessari starfsemi hlynntur, þar eð störf hans hér miðuðu strax að aukinni menningu á fjölmörgum sviðum. Hafa þeir séra Brynj. Jónsson verið þar samhentir framherjar. <br>
Það er nærri eðlilegt, að séra Brynj. Jónsson hefji leikstarfsemina hér. Hann var fjölhæfur maður, menningarfrömuður á fjölmörgum sviðum í byggðarlaginu, sem víða getur um. Það er líka talið fullvíst, að hann hafi komið upp leikritinu „Narfa“ eftir Sigurð Pétursson, 1860—61. Leikrit Sigurðar höfðu verið sýnd í skólatíð séra Brynjólfs og telja verður víst, að honum hafi verið leikstarfsemin vel kunn, a.m.k. leikrit Sigurðar Péturssonar, efnismeðferð þeirra, sviðsetning, og jafnvel trúlegt, að hann hafi starfað að sýningum í skóla, þótt hann hafi ekki leikið sjálfur. Fríður móðursystir mín sagðist hafa heyrt sagt, að séra Brynjólfur hafi aldrei leikið hér sjálfur, en verið lífið og sálin í leikstarfseminni, meðan hans naut við. Þetta hafa fleiri sagt. <br>
Það er nærri eðlilegt, að séra Brynj. Jónsson hefji leikstarfsemina hér. Hann var fjölhæfur maður, menningarfrömuður á fjölmörgum sviðum í byggðarlaginu, sem víða getur um. Það er líka talið fullvíst, að hann hafi komið upp leikritinu „Narfa“ eftir Sigurð Pétursson, 1860—61. Leikrit Sigurðar höfðu verið sýnd í skólatíð séra Brynjólfs og telja verður víst, að honum hafi verið leikstarfsemin vel kunn, a.m.k. leikrit Sigurðar Péturssonar, efnismeðferð þeirra, sviðsetning, og jafnvel trúlegt, að hann hafi starfað að sýningum í skóla, þótt hann hafi ekki leikið sjálfur. Fríður móðursystir mín sagðist hafa heyrt sagt, að séra Brynjólfur hafi aldrei leikið hér sjálfur, en verið lífið og sálin í leikstarfseminni, meðan hans naut við. Þetta hafa fleiri sagt. <br>
[[Mynd: 1962, bls. 310.jpg|thumb|350px|''Kristján Magnússon, verzlunarstjóri, snjall leikari á sinni tíð (d. 1865).'']]
[[Mynd: 1962 b 310.jpg|thumb|350px|''Kristján Magnússon, verzlunarstjóri, snjall leikari á sinni tíð (d. 1865).'']]
Hún sagðist líka hafa heyrt talað um, að í Narfa 1860—61 hafi leikið [[Kristján Magnússon]], verzlunarstj., (d. 1865); [[Andrea Petrea Magnússon|Andrea Petrea]] kona hans, [[Ingimundur Jónsson]] á [[Gjábakki|Gjábakka]], [[Gísli Bjarnasen]] eldri, [[María Bjarnasen|María]] kona hans, o.fl. Hún hélt, að [[Lars Tranberg]] hefði leikið þá, en hann lézt sama haustið. — Árið 1863 mun Narfi enn hafa verið leikinn að mestu af sama fólkinu, en þó mun [[Einar Jónsson stóri|Einar]], sem nefndur var hinn stóri, Jónsson og Valgerður kona hans hafa leikið þá. Það var sama árið, sem [[Lárus Jónsson|Lárus]] og [[Kristín Gísladóttir á Búastöðum|Kristín]] á Búastöðum, foreldrar Fríðar, fluttu til Eyja. Sagði Fríður, að sér væri minnisstætt í sambandi við þau hjónin, Einar og Valgerði, að foreldrar sínir hefðu sagt, að þau hefðu verið einustu hjónin í Eyjum þá, sem ekki drukku vín annaðhvort eða bæði. <br>
Hún sagðist líka hafa heyrt talað um, að í Narfa 1860—61 hafi leikið [[Kristján Magnússon]], verzlunarstj., (d. 1865); [[Andrea Petrea Magnússon|Andrea Petrea]] kona hans, [[Ingimundur Jónsson]] á [[Gjábakki|Gjábakka]], [[Gísli Bjarnasen]] eldri, [[María Bjarnasen|María]] kona hans, o.fl. Hún hélt, að [[Lars Tranberg]] hefði leikið þá, en hann lézt sama haustið. — Árið 1863 mun Narfi enn hafa verið leikinn að mestu af sama fólkinu, en þó mun [[Einar Jónsson stóri|Einar]], sem nefndur var hinn stóri, Jónsson og Valgerður kona hans hafa leikið þá. Það var sama árið, sem [[Lárus Jónsson|Lárus]] og [[Kristín Gísladóttir á Búastöðum|Kristín]] á Búastöðum, foreldrar Fríðar, fluttu til Eyja. Sagði Fríður, að sér væri minnisstætt í sambandi við þau hjónin, Einar og Valgerði, að foreldrar sínir hefðu sagt, að þau hefðu verið einustu hjónin í Eyjum þá, sem ekki drukku vín annaðhvort eða bæði. <br>
Hún kvaðst hafa heyrt, að haustið 1864 hafi leikritið Hrólfur eður sá narragtugi biðill verið leikinn, eða árið eftir að foreldrar hennar fluttu til Eyja. Leikritið er eftir Sigurð Pétursson. Hélt hún, að þá hefði leikið mikið til sama fólkið, sem lék Narfa, og er það mjög sennilegt. Þessi árin taldi hún fullvíst, að [[Wilhelm Thomsen|Villy Thomsen]] hefði leikið. <br>
Hún kvaðst hafa heyrt, að haustið 1864 hafi leikritið Hrólfur eður sá narragtugi biðill verið leikinn, eða árið eftir að foreldrar hennar fluttu til Eyja. Leikritið er eftir Sigurð Pétursson. Hélt hún, að þá hefði leikið mikið til sama fólkið, sem lék Narfa, og er það mjög sennilegt. Þessi árin taldi hún fullvíst, að [[Wilhelm Thomsen|Villy Thomsen]] hefði leikið. <br>
Lína 41: Lína 41:
[[Jón Einarsson á Garðsstöðum|Jón Einarsson]], [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]]. <br>
[[Jón Einarsson á Garðsstöðum|Jón Einarsson]], [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]]. <br>
[[Gísli Bjarnason yngri]]. <br>
[[Gísli Bjarnason yngri]]. <br>
[[Mynd: 1962, bls. 311.jpg|left|thumb|300px|''Gísli Lárusson, Stakkagerði, gullsmiður, bóndi og útgerðarmaður. Góður leikkraftur hér á þeim árum, sem myndin er tekin af honum. Með honum á myndinni er kona hans, [[Jóhanna Árnadóttir í Stakkagerði|Jóhann Árnadóttir]] [[Árni Diðriksson|Diðrikssonar]] og tvö börn þeirra hjóna, [[Theódóra Gísladóttir|Theódóra]] og [[Árni Gíslason|Árni]], sem bæði urðu ágœtir leikarar hér, meðan þeirra naut við.]]
[[Mynd: 1962 b 311.jpg|left|thumb|300px|''Gísli Lárusson, Stakkagerði, gullsmiður, bóndi og útgerðarmaður. Góður leikkraftur hér á þeim árum, sem myndin er tekin af honum. Með honum á myndinni er kona hans, [[Jóhanna Árnadóttir í Stakkagerði|Jóhann Árnadóttir]] [[Árni Diðriksson|Diðrikssonar]] og tvö börn þeirra hjóna, [[Theódóra Gísladóttir|Theódóra]] og [[Árni Gíslason|Árni]], sem bæði urðu ágœtir leikarar hér, meðan þeirra naut við.]]
[[Mynd: 1962, bls. 318.jpg|thumb|350px|''Jón Einarsson, Garðsstöðum.'']]
[[Mynd: 1962 b 318.jpg|thumb|350px|''Jón Einarsson, Garðsstöðum.'']]
Ef litið er til þeirra tíma, þegar Eyjamenn fera inn á brautir leiklistar, hlýtur maður að staldra við og renna augum yfir svið raunveruleikans um líf og hagi almennings. Því betur, sem skyggnzt er um á sviðinu, sést greinilegar, að það hefir ekki verið neinn leikur fyrir áhugamenn þeirrar starfsemi að ryðja brautina, svo að fært gæti talizt. Um það leyti hafa verið hér um 300 manns og fátækt ríkjandi meðal alls almennings. Allar jarðirnar eru fullsetnar, 48 alls, og tómthúsin eða þurrabúðirnar líklega um 30. Þær voru mismargar frá ári til árs, og fór tala þeirra eftir aflaföngum og árferði. Jarðirnar voru allflestar litlar, svo að erfitt var að framfleyta á þeim stórum fjölskyldum. Híbýli manna voru eins og tíðkaðist til sveita á meginlandinu á þeim tímum, þ.e. torfbæir. Bæjarveggir úr torfi og grjóti og baðstofur með skarsúð. Flestar höfðu þær timburstafn og trégólf, en þó voru ekki allar svo vel byggðar. Þökin voru hlaðin úr snyddu eða tyrfð. Þótt erfitt væri hér um slíkt byggingarefni vegna sérstakra ákvæða um torfskurð, urðu menn samt að fá það og var það því oft keypt frá meginlandinu, þótt dýrt væri. Á stöku stað voru fjósbaðstofur og gengu þá nautgripir og mannfólk um sömu göng. Tómthúsin voru sérlega lélegar kofabyggingar. Flest þeirra voru byggð upp úr gömlum hjöllum, sem þau svo drógu nafn sitt af t.d. [[Ömpuhjallur]], [[Grímshjallur]], [[Dalahjallur]], [[Helgahjallur]] o.s.frv. <br>
Ef litið er til þeirra tíma, þegar Eyjamenn fera inn á brautir leiklistar, hlýtur maður að staldra við og renna augum yfir svið raunveruleikans um líf og hagi almennings. Því betur, sem skyggnzt er um á sviðinu, sést greinilegar, að það hefir ekki verið neinn leikur fyrir áhugamenn þeirrar starfsemi að ryðja brautina, svo að fært gæti talizt. Um það leyti hafa verið hér um 300 manns og fátækt ríkjandi meðal alls almennings. Allar jarðirnar eru fullsetnar, 48 alls, og tómthúsin eða þurrabúðirnar líklega um 30. Þær voru mismargar frá ári til árs, og fór tala þeirra eftir aflaföngum og árferði. Jarðirnar voru allflestar litlar, svo að erfitt var að framfleyta á þeim stórum fjölskyldum. Híbýli manna voru eins og tíðkaðist til sveita á meginlandinu á þeim tímum, þ.e. torfbæir. Bæjarveggir úr torfi og grjóti og baðstofur með skarsúð. Flestar höfðu þær timburstafn og trégólf, en þó voru ekki allar svo vel byggðar. Þökin voru hlaðin úr snyddu eða tyrfð. Þótt erfitt væri hér um slíkt byggingarefni vegna sérstakra ákvæða um torfskurð, urðu menn samt að fá það og var það því oft keypt frá meginlandinu, þótt dýrt væri. Á stöku stað voru fjósbaðstofur og gengu þá nautgripir og mannfólk um sömu göng. Tómthúsin voru sérlega lélegar kofabyggingar. Flest þeirra voru byggð upp úr gömlum hjöllum, sem þau svo drógu nafn sitt af t.d. [[Ömpuhjallur]], [[Grímshjallur]], [[Dalahjallur]], [[Helgahjallur]] o.s.frv. <br>
Niðri við höfnina þ.e. niður á Sandi, sem svo var nefnt, voru kaupmanna- og verzlunarmannahúsin. Þar var flest danskt fólk og bjó auðvitað í timburhúsum. Annað kom vart til mála með „fínasta fólkið“. Timburhús voru þó víðar, t.d. á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og að Ofanleiti. <br>
Niðri við höfnina þ.e. niður á Sandi, sem svo var nefnt, voru kaupmanna- og verzlunarmannahúsin. Þar var flest danskt fólk og bjó auðvitað í timburhúsum. Annað kom vart til mála með „fínasta fólkið“. Timburhús voru þó víðar, t.d. á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og að Ofanleiti. <br>
Lína 93: Lína 93:
Lagið lærðu allir og vísurnar með og var hvort tveggja á vörum almennings mjög lengi. Allir dáðu Guðrúnu fyrir fagran söng og skemmtilega meðferð hlutverksins á sviðinu. Einnig hafði Sigurbjörg á Vegamótum gert sínu hlutverki mjög góð skil, og sagði Fríður Lárusdóttir, að söngur hennar hefði verið sérlega góður. Í þessu leikriti lék Jón Einarsson á Garðsstöðum hlutverk Mörks af hinni mestu snilld. <br>
Lagið lærðu allir og vísurnar með og var hvort tveggja á vörum almennings mjög lengi. Allir dáðu Guðrúnu fyrir fagran söng og skemmtilega meðferð hlutverksins á sviðinu. Einnig hafði Sigurbjörg á Vegamótum gert sínu hlutverki mjög góð skil, og sagði Fríður Lárusdóttir, að söngur hennar hefði verið sérlega góður. Í þessu leikriti lék Jón Einarsson á Garðsstöðum hlutverk Mörks af hinni mestu snilld. <br>
Á árunum 1894—98 er talið, að sýnd hafi verið leikritin Sveitarútsvarið eftir Þ. Egilsson, „Vefarinn með tólfkóngavitið,“ „Hinn þriðji“ og síðast sýnt leikritið „Neyddur til að kvongast“.  
Á árunum 1894—98 er talið, að sýnd hafi verið leikritin Sveitarútsvarið eftir Þ. Egilsson, „Vefarinn með tólfkóngavitið,“ „Hinn þriðji“ og síðast sýnt leikritið „Neyddur til að kvongast“.  
[[Mynd: 1962, bls. 320.jpg|thumb|350px|''Jón Jónsson frá Hlíð. Myndin er tekin á þeim árum, er hann gat sér beztan orðstír á leiksviði í Eyjum.'']]
[[Mynd: 1962 b 320.jpg|thumb|350px|''Jón Jónsson frá Hlíð. Myndin er tekin á þeim árum, er hann gat sér beztan orðstír á leiksviði í Eyjum.'']]
Mest var í þann tíma við leikstarfsemina fyrrnefnt fólk, þ.e. frá árunum 1889—93. Þá var kominn í hópinn t.d. í Tólfkóngavitinu, [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jón Jónsson]], [[Hlíð]], en hann fluttist til Eyja 1893. Jón var sagður ágætur leikari og átti eftir þetta að koma mjög við sögu leiklistar í Eyjum. Í Tólfkóngavitinu lék hann Teit stúdent og Imbu á klossunum? (sögn hans sjálfs). Oddur Árnason, Oddsstöðum, var ekki við leikstarfsemina nema 1896. Hann lézt úr lungnabólgu 8. ágúst þ.á. <br>
Mest var í þann tíma við leikstarfsemina fyrrnefnt fólk, þ.e. frá árunum 1889—93. Þá var kominn í hópinn t.d. í Tólfkóngavitinu, [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jón Jónsson]], [[Hlíð]], en hann fluttist til Eyja 1893. Jón var sagður ágætur leikari og átti eftir þetta að koma mjög við sögu leiklistar í Eyjum. Í Tólfkóngavitinu lék hann Teit stúdent og Imbu á klossunum? (sögn hans sjálfs). Oddur Árnason, Oddsstöðum, var ekki við leikstarfsemina nema 1896. Hann lézt úr lungnabólgu 8. ágúst þ.á. <br>
Í leikritinu segir, að kóngarnir 12 hafi verið þessir: <br>
Í leikritinu segir, að kóngarnir 12 hafi verið þessir: <br>

Leiðsagnarval