„Blik 1946. Ársrit/Svarti engillinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:


<big>Ölvaður maður, ofurölvi, ráfar um nótt austur að Kornhól vissra erinda. — Hann staulast austur traðirnar með stuðningi hleðslunnar. Þegar hana þrýtur, hrópar hann: „Meira grjót, lengri garð, lengri hleðslu!“ — Hann fálmar út í myrkrið með lausu hendinni. Brátt birtist honum svartur engill, sem réttir honum svörtu hendina sína og leiðir hann til húsa. Þar sökkvir hann honum að fullu í eiturpyttinn. Næsta dag leggur svarti engillinn inn í banka marga blóðpeninga. Það eru „mjólkuraurarnir“ hans.
<big>Ölvaður maður, ofurölvi, ráfar um nótt austur að Kornhól vissra erinda. — Hann staulast austur traðirnar með stuðningi hleðslunnar. Þegar hana þrýtur, hrópar hann: „Meira grjót, lengri garð, lengri hleðslu!“ — Hann fálmar út í myrkrið með lausu hendinni. Brátt birtist honum svartur engill, sem réttir honum svörtu hendina sína og leiðir hann til húsa. Þar sökkvir hann honum að fullu í eiturpyttinn. Næsta dag leggur svarti engillinn inn í banka marga blóðpeninga. Það eru „mjólkuraurarnir“ hans.
::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ. Þ. V.'']]
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]

Útgáfa síðunnar 29. apríl 2010 kl. 21:21

Efnisyfirlit 1946


Svarti engillinn
(Smásaga)




Ölvaður maður, ofurölvi, ráfar um nótt austur að Kornhól vissra erinda. — Hann staulast austur traðirnar með stuðningi hleðslunnar. Þegar hana þrýtur, hrópar hann: „Meira grjót, lengri garð, lengri hleðslu!“ — Hann fálmar út í myrkrið með lausu hendinni. Brátt birtist honum svartur engill, sem réttir honum svörtu hendina sína og leiðir hann til húsa. Þar sökkvir hann honum að fullu í eiturpyttinn. Næsta dag leggur svarti engillinn inn í banka marga blóðpeninga. Það eru „mjólkuraurarnir“ hans.

Þ.Þ.V.