„Blik 1962/Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum, 3. kafli, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1962 ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON =''Saga barnafræðslunnar= =''í Vestmannaeyjum''= <br> <br> '''3. KAFLI, 1880—1903'...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 127: Lína 127:
³ <small> Því miður hefur mér ekki tekizt að fá mynd af Kristm. Árnasyni.<br> Kristmundur var fæddur á Vilborgarstöðum 2. júní 1864 og þessvegna aðeins 18 ára, er hann tók að sér barnakennsluna í Eyjum. Hann hafði numið hjá séra Brynjólfi Jónssyni að Ofanleiti eins og svo margir unglingar gerðu þá í Eyjum. <br> Kristmundur var albróðir Einars kennara. Hann gerðist iðnaðarmaður og fór til Ameríku, bjó lengi í Los Angeles í Kaliforníu. Þar mun hann hafa kvænzt, en dáið barnlaus.</small>
³ <small> Því miður hefur mér ekki tekizt að fá mynd af Kristm. Árnasyni.<br> Kristmundur var fæddur á Vilborgarstöðum 2. júní 1864 og þessvegna aðeins 18 ára, er hann tók að sér barnakennsluna í Eyjum. Hann hafði numið hjá séra Brynjólfi Jónssyni að Ofanleiti eins og svo margir unglingar gerðu þá í Eyjum. <br> Kristmundur var albróðir Einars kennara. Hann gerðist iðnaðarmaður og fór til Ameríku, bjó lengi í Los Angeles í Kaliforníu. Þar mun hann hafa kvænzt, en dáið barnlaus.</small>


[[Mynd: 1962. bls. 86.jpg|left|thumb|400px]]
[[Mynd: 1962, bls. 86 A.jpg|left|thumb|400px]]
''Jón Árnason frá Vilborgarstöðum, barnakennari í Vestmannaeyjum 1883—1884, albróðir Einars Árnasonar kennara. (F. 21. maí 1855).<br>
''Jón Árnason frá Vilborgarstöðum, barnakennari í Vestmannaeyjum 1883—1884, albróðir Einars Árnasonar kennara. (F. 21. maí 1855).<br>
''Á bernsku- og unglingsárum var Jóni Árnasyni komið til náms að Ofanleiti til séra Brynjólfs Jónssonar. Snemma bar á ríkri námshvöt hjá honum og las hann því og lærði mikið af sjálfsdáðum, svo að hann varð vel að sér. Jón reyndist snemma dugmikill og kappsamur og hóf þegar sjómennsku á ungum aldri á útvegi foreldra sinna. Brátt gerðist hann formaður á vertíðarskipinu [[Áróra, áraskip|Auróru]], sem var á sínum tíma eitt af stærstu vertíðarskipum í Vestmannaeyjum. <br>
''Á bernsku- og unglingsárum var Jóni Árnasyni komið til náms að Ofanleiti til séra Brynjólfs Jónssonar. Snemma bar á ríkri námshvöt hjá honum og las hann því og lærði mikið af sjálfsdáðum, svo að hann varð vel að sér. Jón reyndist snemma dugmikill og kappsamur og hóf þegar sjómennsku á ungum aldri á útvegi foreldra sinna. Brátt gerðist hann formaður á vertíðarskipinu [[Áróra, áraskip|Auróru]], sem var á sínum tíma eitt af stærstu vertíðarskipum í Vestmannaeyjum. <br>
Lína 133: Lína 133:
''Jón kvæntist dóttur Péturs verzlunarstjóra Bjarnasen við Brydeverzlun (Austurbúð) í Vestmannaeyjum, [[Juliane Sigríður Margrét Pétursdóttir|Juliane Sigríði Margréti]], sem fædd var í Eyjum 7. okt. 1859.  Móðir  Júlíönu  og  kona  Péturs verzlunarstjóra var [[Jóhanna Karoline Bjarnasen, f. Rasmussen|Jóhanna Karoline fædd Rasmussen]], en hún var dóttir [[Maddama Roed|Johanne Roed]] veitingakonu í Eyjum og brautryðjanda þar í garðrækt. <br>
''Jón kvæntist dóttur Péturs verzlunarstjóra Bjarnasen við Brydeverzlun (Austurbúð) í Vestmannaeyjum, [[Juliane Sigríður Margrét Pétursdóttir|Juliane Sigríði Margréti]], sem fædd var í Eyjum 7. okt. 1859.  Móðir  Júlíönu  og  kona  Péturs verzlunarstjóra var [[Jóhanna Karoline Bjarnasen, f. Rasmussen|Jóhanna Karoline fædd Rasmussen]], en hún var dóttir [[Maddama Roed|Johanne Roed]] veitingakonu í Eyjum og brautryðjanda þar í garðrækt. <br>
''Myndin er af þeim hjónum og sonum þeirra tveim, Pétri Jónssyni óperusöngvara t.h. og Þorsteini Jónssyni bankaritara. <br>
''Myndin er af þeim hjónum og sonum þeirra tveim, Pétri Jónssyni óperusöngvara t.h. og Þorsteini Jónssyni bankaritara. <br>


Nemendatala skólans veturinn 1883—1884 var innan við 20 eins og undanfarna vetur. <br>
Nemendatala skólans veturinn 1883—1884 var innan við 20 eins og undanfarna vetur. <br>

Leiðsagnarval