„Blik 1954/Þáttur nemenda“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1954 ::::ctr|400px <br> <br> '''''Minnisstæður dagur.'''''<br> Í sumar var ég í sveit. Hreppurinn, sem ég var í, efndi...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 122: Lína 122:
Svona gengur þetta með glensi og gamni, þar til heim kemur. Þar hvílum við okkur og erum frjálsir gjörða okkar um stund. <br>
Svona gengur þetta með glensi og gamni, þar til heim kemur. Þar hvílum við okkur og erum frjálsir gjörða okkar um stund. <br>
Strákarnir fara að sigla, en ég fer að skoða kollurnar, sem eiga hreiður allt í kringum bæinn. Þær eru allar svo gæfar, að það má klappa þeim og kjassa þær, og hef ég mikið gaman af. <br>
Strákarnir fara að sigla, en ég fer að skoða kollurnar, sem eiga hreiður allt í kringum bæinn. Þær eru allar svo gæfar, að það má klappa þeim og kjassa þær, og hef ég mikið gaman af. <br>
[[Mynd: bls. 36.jpg|thumb|left|300px|''Æðarkolla á hreiðri.'']]
Ég fer þá að hugsa til þess, hve hryggilegt það sé, að æðurin getur ekki ílenzt heima í Vestmannaeyjum, því að þar eru ágæt skilyrði fyrir æðarvarp. En það er eins og það megi aldrei sjást hreiður eða ungar, svo að því sé ekki rænt af mönnum, ef veiðibjöllunni hefur sézt yfir það. Það ætti heldur að vernda kolluna og hlúa að henni, því að hún gæti verið einskonar húsdýr okkar Eyjabúa. Eftir þessar hugleiðingar geng ég inn í bæinn, því að dagur er að kvöldi kominn, og sólin að setjast fyrir Núpinn.<br>
Ég fer þá að hugsa til þess, hve hryggilegt það sé, að æðurin getur ekki ílenzt heima í Vestmannaeyjum, því að þar eru ágæt skilyrði fyrir æðarvarp. En það er eins og það megi aldrei sjást hreiður eða ungar, svo að því sé ekki rænt af mönnum, ef veiðibjöllunni hefur sézt yfir það. Það ætti heldur að vernda kolluna og hlúa að henni, því að hún gæti verið einskonar húsdýr okkar Eyjabúa. Eftir þessar hugleiðingar geng ég inn í bæinn, því að dagur er að kvöldi kominn, og sólin að setjast fyrir Núpinn.<br>
Loks eru allir háttaðir og sofnaðir og voru ánægðir eftir skemmtilegan en þó erilsaman dag.
Loks eru allir háttaðir og sofnaðir og voru ánægðir eftir skemmtilegan en þó erilsaman dag.

Leiðsagnarval