„Ísfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:


Gísli hafði farið nokkrum sinnum til útlanda og hafði séð nýjustu frystitæknina þar á bæjum. Kom hann því heim til Vestmannaeyja með nýjar hugmyndir um frystingu og var ákveðið að byggja frystihús fyrir félagið. Ákveðið var að byggja húsið á svokallaðri Nýjabæjarhellu, sem kennd var við jörðina [[Nýibær|Nýjabæ]]. Framkvæmdin var mjög dýr og þurfti Gísli að lána félaginu helming kostnaðarins sökum þess að illa gekk að innheimta lofað fé frá útvegsmönnum. Þrátt fyrir velvild sína og óeigingjarnt starf í þágu félagsins vildu einhverjir útvegsmenn hann burt og það tókst. Gunnar Ólafsson var kosinn formaður félagsins í stað Gísla. Ekki leið þó á löngu þar til Gísli var tekinn í sátt og var hann endurkjörinn formaður árið 1912. Í kjölfarið af því var frystihúsið stækkað og vélakostur bættur.  
Gísli hafði farið nokkrum sinnum til útlanda og hafði séð nýjustu frystitæknina þar á bæjum. Kom hann því heim til Vestmannaeyja með nýjar hugmyndir um frystingu og var ákveðið að byggja frystihús fyrir félagið. Ákveðið var að byggja húsið á svokallaðri Nýjabæjarhellu, sem kennd var við jörðina [[Nýibær|Nýjabæ]]. Framkvæmdin var mjög dýr og þurfti Gísli að lána félaginu helming kostnaðarins sökum þess að illa gekk að innheimta lofað fé frá útvegsmönnum. Þrátt fyrir velvild sína og óeigingjarnt starf í þágu félagsins vildu einhverjir útvegsmenn hann burt og það tókst. Gunnar Ólafsson var kosinn formaður félagsins í stað Gísla. Ekki leið þó á löngu þar til Gísli var tekinn í sátt og var hann endurkjörinn formaður árið 1912. Í kjölfarið af því var frystihúsið stækkað og vélakostur bættur.  
[[Mynd:Kjötverslun-Ísfélagsins.jpg|thumb|300px|Kjöt- og nýlenduvöruverslun Ísfélagsins um 1950]]Frá upphafi íshús Ísfélagsins hafði verið geymt matvæli fyrir bæjarbúa gegn lágri greiðslu. Árið 1914 var ákveðið að hætta þessu og var kjötbúð Ísfélagsins stofnuð. Kjötverslun Ísfélagsins var rekin í 44 ár eða til ársins 1958. Auk þess veitti ekki af plássinu sem geymslan tók.




11.675

breytingar

Leiðsagnarval