„Blik 1953/Liðskönnun“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Lengi hafði ég hlakkað til að heimsækja nemendur Gagnfræðaskólans í nýju byggingunni og framkvæma þar hina árlegu liðskönnun mína. Litla Gunna, vinkona mín. hafði eitt...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Lengi hafði ég hlakkað til að heimsækja nemendur Gagnfræðaskólans í nýju byggingunni og framkvæma þar hina árlegu liðskönnun mína.
Lengi hafði ég hlakkað til að heimsækja nemendur Gagnfræðaskólans í nýju byggingunni og framkvæma þar hina árlegu liðskönnun mína.
Litla Gunna, vinkona mín. hafði eitt sinn rekið nefið inn um gættir þar, meðan á ræstingu stóð, til þess að fá efni í sögu með næsta kaffibolla. Hún lýsti síðan þessu öllu fyrir mér. Fyrst var gangur mílu langur. svo var gangur ógerður, og í hinum endanum var líka gangur. mjór og langur og inn af honum var annar gangur. Svona lýsti hún því. Nú, var þá byggingin aðeins gangur og ekkert nema gangur? ,Nei, hurðir voru þar einnig, sagði hún, og hinumegin við hurðirnar voru skonsur með borðum og stólum og svörtu málverki á einum veggnum. Þá sá hún einnig myndir af einhverju fólki, sem hún hélt helzt, að aldrei hefði verið annað en höfuðið og bringan. Hottentottar frá miðöldum, lét hún sér til hugar koma, því að þeir höfðu aldrei verið eins og annað fólk. það vissi hún Litla Gunna; það hafði hún lesið á prenti, sagði hún.
Litla Gunna, vinkona mín. hafði eitt sinn rekið nefið inn um gættir þar, meðan á ræstingu stóð, til þess að fá efni í sögu með næsta kaffibolla. Hún lýsti síðan þessu öllu fyrir mér. Fyrst var gangur mílu langur. svo var gangur ógerður, og í hinum endanum var líka gangur. mjór og langur og inn af honum var annar gangur. Svona lýsti hún því. Nú, var þá byggingin aðeins gangur og ekkert nema gangur? ,Nei, hurðir voru þar einnig, sagði hún, og hinumegin við hurðirnar voru skonsur með borðum og stólum og svörtu málverki á einum veggnum. Þá sá hún einnig myndir af einhverju fólki, sem hún hélt helzt, að aldrei hefði verið annað en höfuðið og bringan. Hottentottar frá miðöldum, lét hún sér til hugar koma, því að þeir höfðu aldrei verið eins og annað fólk. það vissi hún Litla Gunna; það hafði hún lesið á prenti, sagði hún.
Lína 29: Lína 28:
Skutbúi bekkjarins og skatna sómi er Guðmundur Karlsson. kynjaður af Flötum vestur. Hann er kaskur og knár, enda ekki smár vexti, fullhugi mikill og fastur fyrir. Hann er dulur og listrænn og leikari góður. Hefur hann hlotið frægð og viðurkenningu skólans fyrir gervi Bör Börsons og persónugerving.
Skutbúi bekkjarins og skatna sómi er Guðmundur Karlsson. kynjaður af Flötum vestur. Hann er kaskur og knár, enda ekki smár vexti, fullhugi mikill og fastur fyrir. Hann er dulur og listrænn og leikari góður. Hefur hann hlotið frægð og viðurkenningu skólans fyrir gervi Bör Börsons og persónugerving.
í hvatningarræðum til bekkjarbræðra sinna fullyrðir Guðmundur hið forna orð Grettis, að eigi skuli skuturinn eftir liggja, ef allvel er róið í fyrirrúmi. Frýr eigi skuturinn skriðar hjá Guðmundi.
í hvatningarræðum til bekkjarbræðra sinna fullyrðir Guðmundur hið forna orð Grettis, að eigi skuli skuturinn eftir liggja, ef allvel er róið í fyrirrúmi. Frýr eigi skuturinn skriðar hjá Guðmundi.
Cxudda Gcz.
Cudda Gez.
 
 
 
SKÝRING VIÐ MYND Á BLS. 54.
Röðin niður vinstra megin:
* 1. Hljómsveit nemenda leikur á ársfagnaði skólans 1. des. s. 1.
* 2. Á Grímudansleik skólans.
* 3. „Vofan" á grímudansleiknum sveiflar sér í dansinum.
* 4. Gríman er fallin.
Röðin niður hagra megin:
* 1. Þeir, sem verðlaun hlutu fyrir ódýran en þó athyglisverðan búning á grímudansleiknum. Frá vinstri: Guðmundur Karlsson, er hlaut 1. verðlaun. Lék uppskafning (Bör Börson?); Ólafía Ásmundsdóttir, er hlaut þriðju verðlaun (Nóttin); Gylfi Guðnason ,er hlaut önnur verðlaun (Þríhöfða þursi).
* 2, „Marzbúinn" á grímudansleiknum.
* 3. Dansæfing í skólanum. Ástþór og allir hinir eru í essinu sínu
* 4. Söngsveit námsmeyanna syngur á ársfagnaðinum.


{{Blik}}
{{Blik}}
232

breytingar

Leiðsagnarval