„Árni Árnason (Grund)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




'''Tekið úr:'''
{{Heimildir|
 
Bliki, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Víglundsson]].
Bliki, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Víglundsson]].
}}

Útgáfa síðunnar 7. júlí 2005 kl. 16:28

Árni Árnason var fæddur 14.júlí 1870 að Vilborgarstöðum, sonur Árna bónda þar Árnasonar, er drukknaði af opna skipinu Gauk 13. marz 1874. Móðir Árna og kona Árna eldra var Vigdís Jónsdóttir, f. 1844. Þegar Gaukur fórst, tók Árni Einarsson hreppstjóri á Vilborgarstöðum og Guðfinna kona hans Árna Árnason til fósturs og dvaldist hann þar til tvítugsaldurs. - Árni giftist Jóhönnu Lárusdóttur á Búastöðum.



Heimildir

Bliki, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir Þorstein Víglundsson.