„Blik 1941, 2. tbl./Sara vann verðlaunin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Guðný Sigurmundardóttir: '''SARA VANN VERÐLAUNIN''' ::::::::::::::(Jólasaga) Það er Þorláksmessukvöld. Á veginum, sem liggur í áttina til Straumvíkurþorps, er lítil stú...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Guðný Sigurmundardóttir:
[[Guðný Sigurmundsdóttir|Guðný Sigurmundard:]]<br>


'''SARA VANN VERÐLAUNIN'''
'''SARA VANN VERÐLAUNIN'''
::::::::::::::(Jólasaga)
::::::::::::(Jólasaga)
Það er Þorláksmessukvöld. Á veginum, sem liggur í áttina til Straumvíkurþorps, er lítil stúlka á gangi. Göngulagið er þunglamalegt og yfir henni hvílir svo mikil alvara, að það er eins og allar heimsins sorgir séu samansafnaðar á þessar veiku herðar.<br>
Það er Þorláksmessukvöld. Á veginum, sem liggur í áttina til Straumvíkurþorps, er lítil stúlka á gangi. Göngulagið er þunglamalegt og yfir henni hvílir svo mikil alvara, að það er eins og allar heimsins sorgir séu samansafnaðar á þessar veiku herðar.<br>
Sara hafði fyrir löngu síðan misst bæði föður sinn og móður. Engin systkini átti hún.<br>
Sara hafði fyrir löngu síðan misst bæði föður sinn og móður. Engin systkini átti hún.<br>
Lína 14: Lína 14:
Við þessar endurminningar ýfðust upp ógróin sár. Tárin tóku að streyma. Hún grét og grét eins og munaðarleysingi einn getur grátið. Það er svo óendanlega mikill sársauki í þeim gráti.<br>
Við þessar endurminningar ýfðust upp ógróin sár. Tárin tóku að streyma. Hún grét og grét eins og munaðarleysingi einn getur grátið. Það er svo óendanlega mikill sársauki í þeim gráti.<br>
Eftir veginum kemur kona gangandi. Hún er um það bil að ganga framhjá, þegar hún heyrir grát barnsins.<br>
Eftir veginum kemur kona gangandi. Hún er um það bil að ganga framhjá, þegar hún heyrir grát barnsins.<br>
“Hversvegna ertu að gráta, vina mín?“ spyr hún blíðlega.<br>
„Hversvegna ertu að gráta, vina mín?“ spyr hún blíðlega.<br>
“Ó, mamma mín, hversvegna varðstu að deyja?“ snökti Sara, án þess að taka eftir hinni vingjarnlegu konu við hlið sér.<br>
„Ó, mamma mín, hversvegna varðstu að deyja?“ snökti Sara, án þess að taka eftir hinni vingjarnlegu konu við hlið sér.<br>
Konan lagði hönd sína á höfuð Söru:    “Viltu   koma  heim með mér?“<br> Sara leit forviða upp.<br> Hún hafði oftast nær mátt sigla sinn  eigin  sjó  og enginn  sýnt henni vinahót.<br> Hún  stóð  á  fætur og tók í hönd konunnar. Þær bar hratt yfir og innan lítillar stundar námu þær staðar fyrir utan lítið hús í útjaðri þorpsins. Þær stöppuðu af sér snjóinn og gengu inn.<br>
Konan lagði hönd sína á höfuð Söru:    „Viltu   koma  heim með mér?“<br>  
Sara leit forviða upp.<br>  
Hún hafði oftast nær mátt sigla sinn  eigin  sjó  og enginn  sýnt henni vinahót.<br>
Hún  stóð  á  fætur og tók í hönd konunnar. Þær bar hratt yfir og innan lítillar stundar námu þær staðar fyrir utan lítið hús í útjaðri þorpsins. Þær stöppuðu af sér snjóinn og gengu inn.<br>
Að innan hljómuðu glaðværir barnahlátrar. Þeir þögnuðu samt brátt, þegar umgangurinn heyrðist. Þrjú börn komu hlaupandi á móti ferðafólkinu.<br>
Að innan hljómuðu glaðværir barnahlátrar. Þeir þögnuðu samt brátt, þegar umgangurinn heyrðist. Þrjú börn komu hlaupandi á móti ferðafólkinu.<br>
Þau heilsuðu mömmu sinni og litu forvitnisaugum til Söru.<br>
Þau heilsuðu mömmu sinni og litu forvitnisaugum til Söru.<br>
Lína 23: Lína 26:
Í einu horninu stóð grenitré og beið eftir að verða skreytt.<br>
Í einu horninu stóð grenitré og beið eftir að verða skreytt.<br>
Við eldavélina stóð gamall maður og hellti uppá könnuna.<br>
Við eldavélina stóð gamall maður og hellti uppá könnuna.<br>
“Gott kvöld, Anna mín,„“ sagði hann “hefir þú jólagest með þér?“<br>
„Gott kvöld, Anna mín,sagði hann „hefir þú jólagest með þér?“<br>
, pabbi, ég fann hana liggjandi í skafli við veginn. Þar hefði hún sjálfsagt helfrosið, hefði ég ekki fundið hana.<br> “Guð blessi litla jólagestinn okkar,“ svaraði gamli maðurinn og kinkaði kolli til Söru. Nú kom einhver inn. “Guðs frið í bæinn,“ sagði hann. Þetta var maður Önnu.<br>
„Já, pabbi, ég fann hana liggjandi í skafli við veginn. Þar hefði hún sjálfsagt helfrosið, hefði ég ekki fundið hana.<br>  
“En hvað þú hefir skemmtilega jólagjöf með þér,“ mælti hann og leit vingjarnlega til Söru.<br>
„Guð blessi litla jólagestinn okkar,“ svaraði gamli maðurinn og kinkaði kolli til Söru. Nú kom einhver inn. „Guðs frið í bæinn,“ sagði hann. Þetta var maður Önnu.<br>
„En hvað þú hefir skemmtilega jólagjöf með þér,“ mælti hann og leit vingjarnlega til Söru.<br>
Hún hlustaði á allt þetta og vissi hvorki í þennan heim né annan.<br>
Hún hlustaði á allt þetta og vissi hvorki í þennan heim né annan.<br>
Hversvegna voru allir svona góðir núna? Jú! Mamma hafði einhverntíma sagt, að á jólunum væru allir menn svo góðir, af því að þá fæddist Jesú-barnið.<br>
Hversvegna voru allir svona góðir núna? Jú! Mamma hafði einhverntíma sagt, að á jólunum væru allir menn svo góðir, af því að þá fæddist Jesú-barnið.<br>
Lína 43: Lína 47:
Hún er komin að húsinu í útjaðri þorpsins, sem við könnumst nú orðið við.<br>
Hún er komin að húsinu í útjaðri þorpsins, sem við könnumst nú orðið við.<br>
Hérna er henni tekið með gleðiópi, eins og annarsstaðar.<br>
Hérna er henni tekið með gleðiópi, eins og annarsstaðar.<br>
“Jæja, Doddi minn“, segir Helga, “hvað ætlar þú að gera við þinn seðil?“<br>
„Jæja, Doddi minn“, segir Helga, „hvað ætlar þú að gera við þinn seðil?“<br>
“Ég ætla að kaupa mér kind,“ mælti Doddi, sem var 8 ára og þóttist töluverður maður.<br>
„Ég ætla að kaupa mér kind,“ mælti Doddi, sem var 8 ára og þóttist töluverður maður.<br>
“En þú Elsa mín?“ “Ég ætla að kaupa mörg kerti,“ svaraði Elsa, sem var ári yngri en Doddi og ekki eins mikil búmanneskja.<br>
„En þú Elsa mín?“ „Ég ætla að kaupa mörg kerti,“ svaraði Elsa, sem var ári yngri en Doddi og ekki eins mikil búmanneskja.<br>
“En þú Lalli minn?“ “Ég ætla að geyma þá og kaupa mér feikna margt, þegar ég er orðinn stór,“ mælti Lalli.<br>
„En þú Lalli minn?“ „Ég ætla að geyma þá og kaupa mér feikna margt, þegar ég er orðinn stór,“ mælti Lalli.<br>
“En nú sé ég ókunnugt andlit,“ mælti Helga og leit á Söru. “Hvað
„En nú sé ég ókunnugt andlit,“ mælti Helga og leit á Söru. „Hvað
ætlar þú að gera við þína peninga ?“<br>
ætlar þú að gera við þína peninga?“<br>
Sara varð snöggvast óttaslegin á svip. Síðan hvíslaði hún í eyra Helgu: “Ég ætla að gefa þá góðu konunni, sem hjálpaði mér.“<br>
Sara varð snöggvast óttaslegin á svip. Síðan hvíslaði hún í eyra Helgu: „Ég ætla að gefa þá góðu konunni, sem hjálpaði mér.“<br>
Gamla góða konan varð mjög snortin. Hún tók Söru í fang sér og þrýsti henni að sér. Síðan hvaddi hún í flýti og fór. Sara hafði unnið verðlaunin. Anna tók hana sér í dótturstað, en árlega fékk hún meðgjöf með Söru frá Helgu.<br>
Gamla góða konan varð mjög snortin. Hún tók Söru í fang sér og þrýsti henni að sér. Síðan kvaddi hún í flýti og fór. Sara hafði unnið verðlaunin. Anna tók hana sér í dótturstað, en árlega fékk hún meðgjöf með Söru frá Helgu.<br>
Svona gaf Guð Söru litlu gott heimili.<br>
Svona gaf Guð Söru litlu gott heimili.<br>
Hann er vinur og verndari munaðarlausra. (Stælt)<br>
Hann er vinur og verndari munaðarlausra. (Stælt)<br>
:::Guðný Sigurmundard.<br>  
:::[[Guðný Sigurmundsdóttir|Guðný Sigurmundard.]]<br>  
:::3. bekk.
:::3. bekk.

Leiðsagnarval