„Johan Nicolai Abel“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]

Útgáfa síðunnar 1. júlí 2005 kl. 11:42

Johan Nikolai Abel var sýslumaður Vestmannaeyinga frá 1821 til 1839 og svo aftur frá 1840 til 1852.Johan var danskur að ætt. Hann hafði tekið hið danska embættispróf í lögum. Johan var settur sýslumaður í Vestur-Skaftafellssýslu 1820 en fékk sama ár konungsveitingu fyrir Vestmannaeyjasýslu. Þann 10. júní 1847 veitti konungur Johani kammerráðsnafnbót. Abel sýslumaður var hár vexti, karlmannlegur og talinn hið mesta hraustmenni en ekki mikill lærdómsmaður.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.