„Bjarnarey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
68 bætum bætt við ,  29. júní 2005
ekkert breytingarágrip
(bætti við þjóðsögum)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


== Nissinn í Bjarnarey ==
== Nissinn í Bjarnarey ==
Dag einn ákváðu 5 menn að fara út í eyju að veiða nokkra lunda í soðið. Þeir fóru snemma um morguninn, og ætluðu að koma aftur heim daginn eftir. Um 5 leytið fóru 2 menn upp í kofa að grilla. Komu hinir 3 svo um 7 leytið, og fengu sér að borða. Þegar þeir voru búnir að borða hjálpuðust þeir að við að vaska upp og ganga frá. Og svo settust þeir og fóru að spila, og fengu sér í glas.
[[Mynd:Bjarnarey-vetur.jpg|thumb|300px|Bjarnarey í vetrarbúningi]]Dag einn ákváðu 5 menn að fara út í eyju að veiða nokkra lunda í soðið. Þeir fóru snemma um morguninn, og ætluðu að koma aftur heim daginn eftir. Um 5 leytið fóru 2 menn upp í kofa að grilla. Komu hinir 3 svo um 7 leytið, og fengu sér að borða. Þegar þeir voru búnir að borða hjálpuðust þeir að við að vaska upp og ganga frá. Og svo settust þeir og fóru að spila, og fengu sér í glas.


Um níuleytið sá einn maðurinn einhverja hreyfingu fyrir utan. Hann fór út til að gá hvað þetta væri, þá sá hann að þetta var maðurinn sem hafði hrapað fram af eyjunni sumarið áður.
Um níuleytið sá einn maðurinn einhverja hreyfingu fyrir utan. Hann fór út til að gá hvað þetta væri, þá sá hann að þetta var maðurinn sem hafði hrapað fram af eyjunni sumarið áður.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval