„Snið:Gosannáll“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
1. febrúar: Talið að þurfi allt að þúsund manns til að moka af húsþökum í Eyjum. 500 manna vinnuflokkur kemur til starfa. Eyjabátarnir koma með afla í aðrar hafnir á landinu.
1. febrúar: Talið að þurfi allt að þúsund manns til að moka af húsþökum í Eyjum. 500 manna vinnuflokkur kemur til starfa. Eyjabátarnir koma með afla í aðrar hafnir á landinu.
3. febrúar: Fiskimjöldverksmiðjan byrjar móttöku á loðnu til vinnslu.
3. febrúar: Fiskimjöldverksmiðjan byrjar móttöku á loðnu til vinnslu.
4. febrúar: Karl Sigurbjörnsson vígður sóknarprestur til Vestmannaeyjasóknar og nefndur eldklerkur. Einkennilegar aðstæður fyrir nývígðan prest. Mötuneyti í Ísfélaginu fyrir 1000 manns.
4. febrúar: Karl Sigurbjörnsson vígður sóknarprestur til Vestmannaeyjasóknar og nefndur eldklerkur. Einkennilegar aðstæður fyrir nývígðan prest. Mötuneyti í Ísfélaginu fyrir 1000 manns. Hraun fer að renna í innsiglinguna af miklum krafti en dróg úr því 9. febrúar.
5. febrúar: Lokað fyrir 14 þúsund glugga og mokað af um þúsund þökum.
5. febrúar: Lokað fyrir 14 þúsund glugga og mokað af um þúsund þökum.
6. febrúar: Háspennulínan til Eyja slitnaði og önnur vatnsleiðslan rofnaði. Reynt að byggja varnargarða og dæla sjó hraunið.
6. febrúar: Háspennulínan til Eyja slitnaði og önnur vatnsleiðslan rofnaði. Reynt að byggja varnargarða og dæla sjó hraunið.
7. febrúar: Lög nr.  4  um neyðarástand vegna jarðelda á Heimaey samþykkt á Alþingi.
7. febrúar: Lög nr.  4  um neyðarástand vegna jarðelda á Heimaey samþykkt á Alþingi.
8. febrúar: Skólabörn úr Eyjum nú á 36 stöðum á landinu.  
8. febrúar: Skólabörn úr Eyjum nú á 36 stöðum á landinu.  
9. febrúar: Heimaeyj hefur stækkað um 2 ferkílómetra.
9. febrúar: Heimaey hefur stækkað um 2 ferkílómetra.
10. febrúar:
10. febrúar: Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja tekinn til starfa í Laugalækjarskóla.
14. febrúar: Þorrablót í [[Samkomuhúsið|Samkomuhúsinu]], 500 blótuðu Þorra. Gas gerir mönnum lífið leitt.
16. febrúar: Þak bókasafnshússins féll vegna vikurþunga. Bækur fluttar í Gagnfræðaskólann. Frostskemmdir í 10. hverju húsi.
17. febrúar: Flutningar hefjast með Hercules flugvélum. Lögreglan flýr lögreglustöðina. Mikil gashætta.
20. febrúar: Bærinn í stórhættu. Eldfellið hefur skriðið niður í bæinn.
21. febrúar: Miklum varnarvegg komið fyrir til varnar bænum. Hraunið komið hálfa leið til Bjarnareyjar.
24. febrúar: 64 hús hurfu á 8 klukkustundum. Birgðir og atvinnutæki flutt úr verslunum
25. febrúar: Hraunrennslið stöðvast í bili. Loðnu landað úr 6 bátum.
27. febrúar: 400 hús talin eyðilögð eða skemmd. Á sjötta hundrað Eyjamenn hafa sótt um að búa í innfluttu Viðlagasjóðshúsunum. 492 manns eru í Eyjum.
2. mars: Um 300 metrar ruddir út á nýja hraunið, á köflum glóandi, til þess að koma þangað vatnsleiðslum til hraunkælingar.

Útgáfa síðunnar 28. júní 2005 kl. 16:01

23. janúar: Eftir jarðskjálftakippi hefst eldgos í Heimaey kl. 1:40 um nóttina. Allir íbúar fluttir á brott utan 250-300 manns. 24. janúar: Eldur í Kirkjubæ. Logandi hnullungar kveikja í húsum. Mikið gos og sprengingar. Nýtt fjall verður til. Gosmökkur í 8-9 km hæð. 25. janúar: Ýmis konar starfsemi fyrir Eyjafólk í Hafnarbúðum á Höfuðborgarsvæðinu. Erfitt að fá leyfi til Eyjaferða, aðeins vísindamenn og ljósmyndarar fá landgöngu. 26. janúar: 17 hús brenna. Vélbátar í Eyjum í stöðugum búslóðaflutningum milli Eyja og Þorlákshafnar. Gaus í Stakkabót og gossprungan þá 3 km löng. 27. janúar: 20 hús brunnin. 70 hús undir ösku og vikri. Hiti í höfninni um 15 gráður. 30. janúar: Búið að tæma nær öll hús austan Skólavegar. 150 hús brunnin og sokkin. Vont veður þegar vinnuflokkar moka vikur af húsþökum, negla fyrir glugga og bjarga eignunum. 31. janúar: Öll stjórnsýsla flutt til Reykjavíkur. Búið að negla fyrir glugga 900 húsa. 1. febrúar: Talið að þurfi allt að þúsund manns til að moka af húsþökum í Eyjum. 500 manna vinnuflokkur kemur til starfa. Eyjabátarnir koma með afla í aðrar hafnir á landinu. 3. febrúar: Fiskimjöldverksmiðjan byrjar móttöku á loðnu til vinnslu. 4. febrúar: Karl Sigurbjörnsson vígður sóknarprestur til Vestmannaeyjasóknar og nefndur eldklerkur. Einkennilegar aðstæður fyrir nývígðan prest. Mötuneyti í Ísfélaginu fyrir 1000 manns. Hraun fer að renna í innsiglinguna af miklum krafti en dróg úr því 9. febrúar. 5. febrúar: Lokað fyrir 14 þúsund glugga og mokað af um þúsund þökum. 6. febrúar: Háspennulínan til Eyja slitnaði og önnur vatnsleiðslan rofnaði. Reynt að byggja varnargarða og dæla sjó hraunið. 7. febrúar: Lög nr. 4 um neyðarástand vegna jarðelda á Heimaey samþykkt á Alþingi. 8. febrúar: Skólabörn úr Eyjum nú á 36 stöðum á landinu. 9. febrúar: Heimaey hefur stækkað um 2 ferkílómetra. 10. febrúar: Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja tekinn til starfa í Laugalækjarskóla. 14. febrúar: Þorrablót í Samkomuhúsinu, 500 blótuðu Þorra. Gas gerir mönnum lífið leitt. 16. febrúar: Þak bókasafnshússins féll vegna vikurþunga. Bækur fluttar í Gagnfræðaskólann. Frostskemmdir í 10. hverju húsi. 17. febrúar: Flutningar hefjast með Hercules flugvélum. Lögreglan flýr lögreglustöðina. Mikil gashætta. 20. febrúar: Bærinn í stórhættu. Eldfellið hefur skriðið niður í bæinn. 21. febrúar: Miklum varnarvegg komið fyrir til varnar bænum. Hraunið komið hálfa leið til Bjarnareyjar. 24. febrúar: 64 hús hurfu á 8 klukkustundum. Birgðir og atvinnutæki flutt úr verslunum 25. febrúar: Hraunrennslið stöðvast í bili. Loðnu landað úr 6 bátum. 27. febrúar: 400 hús talin eyðilögð eða skemmd. Á sjötta hundrað Eyjamenn hafa sótt um að búa í innfluttu Viðlagasjóðshúsunum. 492 manns eru í Eyjum. 2. mars: Um 300 metrar ruddir út á nýja hraunið, á köflum glóandi, til þess að koma þangað vatnsleiðslum til hraunkælingar.