„Árni Stefánsson (Ási)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Gjöfin.
m (Fæðingarstaður settur inn.)
m (Gjöfin.)
Lína 5: Lína 5:
Árni varð fyrsti Skákmeistari Vestmannaeyja 1958 og hélt titlinum einnig 1959.  Hann fluttist seinna til Reykjavíkur og varð m.a. kunnur af því að semja skákdæmi sem birtust bæði í blöðum hér og í tímaritum erlendis.  Árni var um tíma meðal fremstu skákmanna Reykjavíkur og stundaði talsvert bréfskák og var í bréfskáklandsliði Íslands í meira en 20 ár.  Hann var einn af stofnendum tímaritsins Skák 1947 og stóð að útgáfu þess í tvö ár.  Árni varð Bréfskákmeistari Íslands 1975, 1982 og 1983.
Árni varð fyrsti Skákmeistari Vestmannaeyja 1958 og hélt titlinum einnig 1959.  Hann fluttist seinna til Reykjavíkur og varð m.a. kunnur af því að semja skákdæmi sem birtust bæði í blöðum hér og í tímaritum erlendis.  Árni var um tíma meðal fremstu skákmanna Reykjavíkur og stundaði talsvert bréfskák og var í bréfskáklandsliði Íslands í meira en 20 ár.  Hann var einn af stofnendum tímaritsins Skák 1947 og stóð að útgáfu þess í tvö ár.  Árni varð Bréfskákmeistari Íslands 1975, 1982 og 1983.


Afkomendur og frændur Árna gáfu Taflfélagi Vestmannaeyja taflbókasafn hans, sem var mikið að vöxtum og var gjöfin afhent félaginu vorið 1998.  
Ættingjar Árna færðu Taflfélagi Vestmannaeyja taflbókasafn hans að gjöf vorið 1998, en bókasafnið er merkilegt og mikið að vöxtum og var gjöfin afhent félaginu vorið 1998.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|
494

breytingar

Leiðsagnarval