„Snið:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Elliðaey grein vikunnar)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Ellidaey.jpg|200px|right]]
[[Ginklofi]]  
[[Elliðaey]] er þriðja stærsta eyja Vestmannaeyja, (stundum nefnd Ellirey), og er 0,45 km² að flatarmáli. Eyjan er víðast sæbrött, lægri að austanverðu þar sem greitt er uppgöngu um Austurflá þar sem reipi hefur verið komið fyrir. Elliðaey er mjög grösug og þar var heyjað fyrrum og einnig hagaganga fyrir sauðfé og jafnvel nautgripi. Gífurlega mikið varp er þar og fuglatekja. Eyjan er hæst norðan, það er Hábarð (114 metrar yfir sjávarmáli). Á eyjunni eru tveir gjallgígar, Litli Bunki og Stóri Bunki. Talið er að eyjan hafi myndast í eldgosi sem hefur verið töluvert stærra en Surtseyjargosið, fyrir um 5–6 þúsund árum.  
Árið 1847 var ákveðið að senda Peter Anton Schleisner til Vestmannaeyja og þá var staðan þannig milli 60 og 80% allra barna sem fæddust lifandi í Vestmannaeyjum dóu úr ginklofa en meðaltalið fyrir Ísland var um 30% og Danmörku milli 15 og 20%.  


Graslendi þekur alla eyjuna og hefur gríðarlegur fjöldi lunda grafið sér holur þar. Í eyjunni er sauðfé beitt og lundaveiði er stunduð á sumrin.  
Schleisner beindi athyglinni fyrst og fremst að umbúnaði naflastrengsins og bar á hann sérstaka olíu, balsamum copaiba, þar til hann féll af. Á fæðingarstofunni voru viðhafðar strangar kröfur um hreinlæti og um mataræði en hvort tveggja líkaði konum illa.  


<big>'''''[[Elliðaey|Lesa meira...]]'''''</big>
Þegar Schleisner fór aftur til Danmerkur var fæðingarstofan aflögð vegna áhuga- og skeytingarleysis heimamanna og jafnvel þótt héraðslæknirinn Davidsen gerði tillögu um að breyta henni í spítala, sem var vel tekið af dönskum yfirvöldum, þá sýndu innlendir aðilar því engan áhuga.
 
 
<big>'''''[[Ginklofi|Lesa meira...]]'''''</big>

Útgáfa síðunnar 17. september 2007 kl. 16:15

Ginklofi Árið 1847 var ákveðið að senda Peter Anton Schleisner til Vestmannaeyja og þá var staðan þannig að milli 60 og 80% allra barna sem fæddust lifandi í Vestmannaeyjum dóu úr ginklofa en meðaltalið fyrir Ísland var um 30% og Danmörku milli 15 og 20%.

Schleisner beindi athyglinni fyrst og fremst að umbúnaði naflastrengsins og bar á hann sérstaka olíu, balsamum copaiba, þar til hann féll af. Á fæðingarstofunni voru viðhafðar strangar kröfur um hreinlæti og um mataræði en hvort tveggja líkaði konum illa.

Þegar Schleisner fór aftur til Danmerkur var fæðingarstofan aflögð vegna áhuga- og skeytingarleysis heimamanna og jafnvel þótt héraðslæknirinn Davidsen gerði tillögu um að breyta henni í spítala, sem var vel tekið af dönskum yfirvöldum, þá sýndu innlendir aðilar því engan áhuga.


Lesa meira...