„Þurrkhús“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (urðarvegur > urðavegur)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Leidarvardan drengir a mynd.jpg|thumb|300px|Leiðarvarðan sem var á túninu vestan við Þurrkhúsið, drengir á mynd eru bræðurnir Þröstur og Svanur Ingvarssynir frá Bakkastíg 21 fæddir 1963. Myndin var tekin árið 1970.]]
Húsið '''Þurrkhúsið''' stóð austast við [[Urðavegur|Urðaveg]]. Eins og nafnið bendir til var það reist til að þurrka þar saltfisk og leysti það af hólmi að hluta til stakkstæðin; fiskreitina sem gegnt höfðu því hlutverki.
Húsið '''Þurrkhúsið''' stóð austast við [[Urðavegur|Urðaveg]]. Eins og nafnið bendir til var það reist til að þurrka þar saltfisk og leysti það af hólmi að hluta til stakkstæðin; fiskreitina sem gegnt höfðu því hlutverki.



Útgáfa síðunnar 21. ágúst 2007 kl. 11:09

Leiðarvarðan sem var á túninu vestan við Þurrkhúsið, drengir á mynd eru bræðurnir Þröstur og Svanur Ingvarssynir frá Bakkastíg 21 fæddir 1963. Myndin var tekin árið 1970.

Húsið Þurrkhúsið stóð austast við Urðaveg. Eins og nafnið bendir til var það reist til að þurrka þar saltfisk og leysti það af hólmi að hluta til stakkstæðin; fiskreitina sem gegnt höfðu því hlutverki.