„Hólmgarður“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Hólmgarður''' stóð við [[Vestmannabraut]] 12. Húsið var íbúðarhús með 2 íbúðum. Það var rifið niður og sett upp bílastæði á lóðinni.
Húsið '''Hólmgarður''' stóð við [[Vestmannabraut]] 12. Húsið var íbúðarhús með 5 íbúðum. Á efri hæð voru 3 íbúðir. Austast bjó [[Margrét Bjarnadóttir]]. Karl G. Marteinsson bjó þar um tíma hjá ömmu sinni. Í miðíbúðinni bjuggu eldri systur sem hétu Jónína og Margrét. Vestast bjó [[Þórarinn Gunnlaugsson]] með sína fjölskyldu. Austast á neðri hæð bjó Óli Jónsson með sína fjölskyldu. Í miðíbúðinni bjó kona sem hét Sóla með tveimur sonum sínum Herði og Guðjóni (kenndir við móður sína). Vestast voru 2 herbergi sem notaðar voru sem geymslur. Útigeymslur og kamrar voru norðan við húsið. Bæjarsjóður átti húsið.
 
Það var rifið niður og sett upp bílastæði á lóðinni.


==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
Lína 6: Lína 8:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Karl G. Marteinsson]]. Munnleg heimild.
* ''Vestmannabraut''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
* ''Vestmannabraut''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Vestmannabraut]]
[[Flokkur:Vestmannabraut]]

Útgáfa síðunnar 9. júlí 2007 kl. 12:45

Húsið Hólmgarður stóð við Vestmannabraut 12. Húsið var íbúðarhús með 5 íbúðum. Á efri hæð voru 3 íbúðir. Austast bjó Margrét Bjarnadóttir. Karl G. Marteinsson bjó þar um tíma hjá ömmu sinni. Í miðíbúðinni bjuggu eldri systur sem hétu Jónína og Margrét. Vestast bjó Þórarinn Gunnlaugsson með sína fjölskyldu. Austast á neðri hæð bjó Óli Jónsson með sína fjölskyldu. Í miðíbúðinni bjó kona sem hét Sóla með tveimur sonum sínum Herði og Guðjóni (kenndir við móður sína). Vestast voru 2 herbergi sem notaðar voru sem geymslur. Útigeymslur og kamrar voru norðan við húsið. Bæjarsjóður átti húsið.

Það var rifið niður og sett upp bílastæði á lóðinni.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Karl G. Marteinsson. Munnleg heimild.
  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.