„Bernódus Þorkelsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
}}
}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 20. júní 2007 kl. 11:13

Bernódus Þorkelsson fæddist 3. júní 1920 og lést 11. febrúar 1957. Hann bjó á Kirkjuvegi 11, Borgarhóli.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Bernódus:

Bernótus karfa krusar,
knár þó að ýfist bára,
Þorkeli bragn er borinn,
baldinn við sjó og kaldur.
Spyrðling á Hilmi hirðir,
hafið þó stormur skafi.
Garpurinn glímu snarpur,
góðan á formanns hróður.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.