„Oddgeirshólar (Hólagötu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Húsið '''Oddgeirshólar''' stendur við [[Hólagata|Hólagötu]] 40. [[Friðfinnur Finnsson]], kafari og kaupmaður í [[Eyjabúð]], byggði húsið og færði nafnið yfir á það frá því húsi er hann bjó í lengst af og stendur nokkru ofar og sunnar, við [[Höfðavegur|Höfðaveg]]. Það hús var síðan nefnt [[Stuðlaberg]].
Húsið '''Oddgeirshólar''' stendur við [[Hólagata|Hólagötu]] 40. [[Friðfinnur Finnsson]], kafari og kaupmaður í [[Eyjabúð]], byggði húsið og færði nafnið yfir á það frá því húsi er hann bjó í lengst af og stendur nokkru ofar og sunnar, við [[Höfðavegur|Höfðaveg]]. Það hús var síðan nefnt [[Stuðlaberg]].
Á jarðhæð Oddgeirshóla var lengi vel starfrækt matvöruverslun en nú eru þar til húsa Tannlæknastofa [[Heimir Hallgrímsson|Heimis]] og nuddstofa. Á efri hæð hússins býr [[Kristmann Karlsson]] kaupmaður ásamt konu sinni, [[Kristín Bergsdóttir|Kristínu Bergsdóttur]].
Á jarðhæð Oddgeirshóla var lengi vel starfrækt matvöruverslun en nú eru þar til húsa Tannlæknastofa [[Heimir Hallgrímsson|Heimis]] og nuddstofa. Á efri hæð hússins býr [[Kristmann Karlsson]] kaupmaður ásamt konu sinni, [[Kristín Bergsdóttir|Kristínu Bergsdóttur]].
{{Heimildir|
* ''Hólagata''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 15. júní 2007 kl. 16:05

Oddgeirshólar

Húsið Oddgeirshólar stendur við Hólagötu 40. Friðfinnur Finnsson, kafari og kaupmaður í Eyjabúð, byggði húsið og færði nafnið yfir á það frá því húsi er hann bjó í lengst af og stendur nokkru ofar og sunnar, við Höfðaveg. Það hús var síðan nefnt Stuðlaberg. Á jarðhæð Oddgeirshóla var lengi vel starfrækt matvöruverslun en nú eru þar til húsa Tannlæknastofa Heimis og nuddstofa. Á efri hæð hússins býr Kristmann Karlsson kaupmaður ásamt konu sinni, Kristínu Bergsdóttur.