„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Leiðrétt
(Sett inn allt formannatal TV)
(Leiðrétt)
Lína 30: Lína 30:


Fljótlega komst tala félaga í 44.
Fljótlega komst tala félaga í 44.
Á aðalfundi í febrúar 1929 er valin sveit í símakappskák sem háð var við Taflfélag Reykjavíkur 24. febrúar.  Þessir teflu fyrir TV í þeirri keppni:
Á aðalfundi í febrúar 1929 er valin sveit í símakappskák sem háð var við Taflfélag Reykjavíkur 24. febrúar.  Þessir tefldu fyrir TV í þeirri keppni:
* [[Hermann Benediktsson]],  [[Godthaab]]  
* [[Hermann Benediktsson]],  [[Godthaab]]  
* [[Magnús Bergsson]],
* [[Magnús Bergsson]],
Lína 44: Lína 44:
Stóð skákin frá laugardagskvöldi til kl. 10 á sunnudagsmorgni og unnu Reykvíkingar með 4,5 v á móti 3,5 v.,, en tvær skákir voru óútkljáðar.
Stóð skákin frá laugardagskvöldi til kl. 10 á sunnudagsmorgni og unnu Reykvíkingar með 4,5 v á móti 3,5 v.,, en tvær skákir voru óútkljáðar.


2. febrúar 1930 var haldinn aðalfundur í félaginu og var stjórnin endurkjörin í einu hljóði en einnig kom fram að stjórnin hefði farið fram á það við TR að 12 menn úr 2 flokki tefldu næstu laugardagsnótt en tekið var fram að ekki væri enn komið svar frá Reykvíkingunum.  Þá var samþykkt hverjir myndu tefla í þessari keppni og voru það allir sömu menn og tefldu árinu áður nema Magnús Bergsson en þessir bættust við hópinn:
2. febrúar 1930 var haldinn aðalfundur í félaginu og var stjórnin endurkjörin í einu hljóði en einnig kom fram að stjórnin hefði farið fram á það við TR að 12 menn úr 2. flokki tefldu næstu laugardagsnótt en tekið var fram að ekki væri enn komið svar frá Reykvíkingunum.  Þá var samþykkt hverjir myndu tefla í þessari keppni og voru það allir sömu menn og tefldu árinu áður nema Magnús Bergsson en þessir bættust við hópinn:
* [[Pétur Ísleifsson]], [[Nýjahúsi]]
* [[Pétur Ísleifsson]], [[Nýjahúsi]]
* [[Guðmundur Eggertz]],
* [[Guðmundur Eggertz]],
Lína 54: Lína 54:
== II. Kafli. Blómaskeiðið eftir 1936 ==
== II. Kafli. Blómaskeiðið eftir 1936 ==


Taflfélagið var lífgað við á aðalfundinum haustið 1936 og þá voru líka ýmis framfaramál á dagskrá td. var samþykkt að senda Skákfélagi Keflavíkur áskorun í keppni og koma á bréfaskákum við önnur skákfélög inn- og útlend.  Þá var bókað um að fengist hafi innflutningsleyfi á skákritum fyrir allt að 100 krónur og gilti leyfið til áramóta.  Loks var samþykkt að sækja um í Skáksamband Íslands.  Heiðursfélagi var kosinn [[Sigurbjörn Sveinsson]], [[Sólberg|Sólbergi]].
Taflfélagið var lífgað við á aðalfundinum haustið 1936 og þá voru líka ýmis framfaramál á dagskrá t.d. var samþykkt að senda Skákfélagi Keflavíkur áskorun í keppni og koma á bréfaskákum við önnur skákfélög inn- og útlend.  Þá var bókað um að fengist hafi innflutningsleyfi á skákritum fyrir allt að 100 krónur og gilti leyfið til áramóta.  Loks var samþykkt að sækja um í Skáksamband Íslands.  Heiðursfélagi var kosinn [[Sigurbjörn Sveinsson]], [[Sólberg|Sólbergi]].


Af minnistæðum mönnum sem tefldu með félaginu á árunum eftir 1936 voru nefndir [[Karl Sigurhansson]], sem tefldi skák á vetrum og var einn besti langhlaupari landsins.  [[Hjálmar Theódórsson]] frá Húsavík var aðaldriffjöðurin í félaginu og hafði þegar þarna var gerst ársmaður hjá [[Helgi Benediktsson|Helga Ben]]., hann var mikill félagsmálamaður og kappsamur og varð síðar skákmeistari Norðurlands og komst í landsliðsflokk.  Þá er [[Björn Kalman]] lögfræðingur minnistæður en hann hafði teflt í Ameríku um aldamótin og var á fyrstu árum aldarinnar einn af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar. Hjalti í Vitanum hafði góðan stíl og [[Rafn Árnason]] frá [[Gröf]] var mikið efni.  Hann gerðist farmaður og féll frá fyrir aldur fram.
Af minnistæðum mönnum sem tefldu með félaginu á árunum eftir 1936 voru nefndir [[Karl Sigurhansson]], sem tefldi skák á vetrum og var einn besti langhlaupari landsins.  [[Hjálmar Theódórsson]] frá Húsavík var aðaldriffjöðurin í félaginu og hafði, þegar þarna var, gerst ársmaður hjá [[Helgi Benediktsson|Helga Ben]]., hann var mikill félagsmálamaður og kappsamur og varð síðar skákmeistari Norðurlands og komst í landsliðsflokk.  Þá er [[Björn Kalman]] lögfræðingur minnisstæður en hann hafði teflt í Ameríku um aldamótin og var á fyrstu árum aldarinnar einn af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar. Hjalti í Vitanum hafði góðan stíl og [[Rafn Árnason]] frá [[Gröf]] var mikið efni.  Hann gerðist farmaður og féll frá fyrir aldur fram.


Í þessa tíð tíðkuðust símskákir, sem stóðu frá kl. 21 að kvöldi til 8 að morgni eða þegar símstöðin var lokuð og var þá oft glatt á hjalla og Loftur kennari, sem var símstjóri félagsins lét marga vísuna fljúga eftir línunni.  Á þessum árum hafði félagið um tíma aðsetur í herbergi á [[Vesturhús|Vesturhúsum]] til æfinga.
Í þessa tíð tíðkuðust símskákir, sem stóðu frá kl. 21 að kvöldi til 8 að morgni eða þegar símstöðin var lokuð og var þá oft glatt á hjalla og Loftur kennari, sem var símstjóri félagsins, lét marga vísuna fljúga eftir línunni.  Á þessum árum hafði félagið um tíma aðsetur í herbergi á [[Vesturhús|Vesturhúsum]] til æfinga.


Símskákin við Keflvíkingana fór fram nóttina 17. október og unnu Eyjamenn með 7,5 á móti hálfum vinningi Keflvíkinganna.  Viku seinna var háð símskák við Taflfélag Hafnarfjarðar og unnu TV menn þá viðureign einnig 5,5 á móti 2,5 vinningi.
Símskákin við Keflvíkingana fór fram nóttina 17. október og unnu Eyjamenn með 7,5 á móti hálfum vinningi Keflvíkinganna.  Viku seinna var háð símskák við Taflfélag Hafnarfjarðar og unnu TV menn þá viðureign einnig 5,5 á móti 2,5 vinningi.
Lína 78: Lína 78:
En þeir Sigurður og Þorgrímur tefldu ekki.   
En þeir Sigurður og Þorgrímur tefldu ekki.   


Það sýnir best eldhug manna um þetta leyti að á árinu 1937 var lagt í það stórvirki að fá þýska skákmeistarann Ludvik Engels, sem staddur var í Reykjavík hingað til þess að kenna skák í tvær vikur.  Hann varð frægur er hann vann skák af heimsmeistaranum Aljekín.  Til þess að fá hann hingað var leitað til ýmissa velunnara í bænum og safnað fé til greiðslu kostnaðar af komu Engels og gekk sú söfnun framar öllum vonum.  Engels tefldi hér nokkur fjöltefli og það fyrsta við 23 menn úr félaginu, þar sem hann vann 16 skákir, tapaði 5 og gerði 2 jafntefli.  Þegar Engels fór var hann leystur út með gjöfum og Loftur Guðmundsson, rithöfundur flutti þakkarávarp bæði á íslensku og þýsku.
Það sýnir best eldhug manna um þetta leyti að á árinu 1937 var lagt í það stórvirki að fá þýska skákmeistarann Ludvik Engels, sem staddur var í Reykjavík, hingað til þess að kenna skák í tvær vikur.  Hann varð frægur er hann vann skák af heimsmeistaranum Aljekín.  Til þess að fá hann hingað var leitað til ýmissa velunnara í bænum og safnað fé til greiðslu kostnaðar af komu Engels og gekk sú söfnun framar öllum vonum.  Engels tefldi hér nokkur fjöltefli og það fyrsta við 23 menn úr félaginu, þar sem hann vann 16 skákir, tapaði 5 og gerði 2 jafntefli.  Þegar Engels fór, var hann leystur út með gjöfum og Loftur Guðmundsson, rithöfundur, flutti þakkarávarp bæði á íslensku og þýsku.


Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944 þegar félagið er endurvakið enn á ný.
Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944 þegar félagið er endurvakið enn á ný.
Lína 85: Lína 85:
== III Kafli.  Í lok stríðsins. ==
== III Kafli.  Í lok stríðsins. ==


Á fundinum er kosinn stjórn félagsins og kemur þá formannsstarfið í hlut [[Halldórs Ólafsson|Halldórs Ólafssonar]], en fyrrverandi formaður Karl Sigurhansson er gjaldkeri og Vigfús Ólafsson ritari.  Á fundinum skýrði [[Ragnar Halldórsson]], tollvörður frá því að hann hafi góða von með að hægt verði að fá skákklukkur frá Akureyri.
Á fundinum er kosinn stjórn félagsins og kemur þá formannsstarfið í hlut [[Halldór Ólafsson|Halldórs Ólafssonar]], en fyrrverandi formaður, Karl Sigurhansson, er gjaldkeri og Vigfús Ólafsson ritari.  Á fundinum skýrði [[Ragnar Halldórsson]], tollvörður frá því að hann hafi góða von með að hægt verði að fá skákklukkur frá Akureyri.


Þótt eyður komi í skráða starfsemi félagsins, bæði hluta ársins 1937 og allt árið 1938 og aftur 1940 allt fram í október 1944, þá var vitað að alltaf öðru hvoru var verið að tefla á þessum árum.  Þó er unnt að ímynda sér að stríðsárin hafi breytt ansi miklu í sambandi við allt félagslíf, því nú verður atvinna það mikil að allir hafa meira en nóg að starfa.
Þótt eyður komi í skráða starfsemi félagsins, bæði hluta ársins 1937 og allt árið 1938 og aftur 1940 allt fram í október 1944, þá var vitað að alltaf öðru hvoru var verið að tefla á þessum árum.  Þó er unnt að ímynda sér að stríðsárin hafi breytt ansi miklu í sambandi við allt félagslíf, því nú verður atvinna það mikil að allir hafa meira en nóg að starfa.
Lína 91: Lína 91:
Skömmu eftir fundinn 1944 er byrjað að heyja kappskákir milli austur- og vesturbæjar og er þá teflt á 10 borðum, en ekki er getið um úrslit.  Þá er byrjað að skipta mönnum í flokka, í fyrsta flokki eru 9 menn, þá er í öðrum flokki A og B sveit með 8 menn og í þriðja flokki eru 6 menn.  Þarna er að myndast sterkur kjarni góðra skákmanna og úr þessum kjarna verður til eitt sterkasta lið, sem Eyjamenn hafa eignast um áraraðir.
Skömmu eftir fundinn 1944 er byrjað að heyja kappskákir milli austur- og vesturbæjar og er þá teflt á 10 borðum, en ekki er getið um úrslit.  Þá er byrjað að skipta mönnum í flokka, í fyrsta flokki eru 9 menn, þá er í öðrum flokki A og B sveit með 8 menn og í þriðja flokki eru 6 menn.  Þarna er að myndast sterkur kjarni góðra skákmanna og úr þessum kjarna verður til eitt sterkasta lið, sem Eyjamenn hafa eignast um áraraðir.


Hinn 2. júní 1945 fer héðan fríður flokkur skákmanna til að keppa við skákmenn á Suðvesturlandinu.  Farið var með m/b Gísla Johnsen VE 100 og lagt af stað kl. 7 um morguninn til Stokkseyrar og var komið þangað kl. 12 á hádegi.  Daginn eftir var keppt við sameinað lið Selfoss og Stokkseyrar og unnu Eyjamenn með 3,5 á móti 2,5 vinningum.  Um kvöldið var haldið til Reykjavíkur og 4. júní keppt við Taflfélag Hafnarfjarðar og fóru leikar 4:4.  Hinn 5. júní var teflt við vistmenn á Vífilstöðum og þar vannst sigur með 5,5 vinningum gegn 2,5. Þann 6. júní var teflt við Taflfélag Keflavíkur og vann TV með 9 vinningum á móti 4 og loks var sest hinn 7. júní á móti liði Reykvíkinga og gert jafntefli 4-4.  Árangurinn var því stórkostlegur, en liðið var skipað eftirtöldum :  
Hinn 2. júní 1945 fer héðan fríður flokkur skákmanna til að keppa við skákmenn á Suðvesturlandinu.  Farið var með m/b Gísla Johnsen VE 100 og lagt af stað kl. 7 um morguninn til Stokkseyrar og var komið þangað kl. 12 á hádegi.  Daginn eftir var keppt við sameinað lið Selfoss og Stokkseyrar og unnu Eyjamenn með 3,5 á móti 2,5 vinningum.  Um kvöldið var haldið til Reykjavíkur og 4. júní keppt við Taflfélag Hafnarfjarðar og fóru leikar 4:4.  Hinn 5. júní var teflt við vistmenn á Vífilsstöðum og þar vannst sigur með 5,5 vinningum gegn 2,5. Þann 6. júní var teflt við Taflfélag Keflavíkur og vann TV með 9 vinningum á móti 4 og loks var sest hinn 7. júní á móti liði Reykvíkinga og gert jafntefli 4-4.  Árangurinn var því stórkostlegur, en liðið var skipað eftirtöldum :  
* 1 borð [[Vigfús Ólafsson]],  
* 1 borð [[Vigfús Ólafsson]],  
* 2 borð [[Friðbjörn Benónýsson]],  
* 2 borð [[Friðbjörn Benónýsson]],  
Lína 106: Lína 106:
Eftir þetta fellur úr heill áratugur, þar sem ekkert er skráð í bækur en hinn 15. september 1957 er skráður stofnfundur Taflfélags Vestmannaeyja haldinn í [[Breiðablik|Breiðabliki]].
Eftir þetta fellur úr heill áratugur, þar sem ekkert er skráð í bækur en hinn 15. september 1957 er skráður stofnfundur Taflfélags Vestmannaeyja haldinn í [[Breiðablik|Breiðabliki]].


Þó var það á [[Þjóðhátíðin|Þjóðhátíðinni]] 1950 sem það fór fram keppni í skák milli íþróttafélaganna [[Íþróttafélagið Þór|Þórs]] og [[Knattspyrnufélagið Týr|Týs]] með lifandi mönnum við mikla hrifningu áhorfenda.
Þá var það á [[Þjóðhátíðin|þjóðhátíðinni]] 1950 sem fór fram keppni í skák milli íþróttafélaganna [[Íþróttafélagið Þór|Þórs]] og [[Knattspyrnufélagið Týr|Týs]] með lifandi mönnum við mikla hrifningu áhorfenda.
Konungur og drottning fyrir Þór voru [[Bjarni Eyjólfsson]], [[Austurvegur|Austurvegi]] og [[Svanhildur Guðmundsdóttir]], Heimagötu 29, en fyrir Tý voru þau [[Sigurjón Ingvarsson]], Vallargötu 4 og [[Margrét Ólafsdóttir]], [[Oddeyri|Flötum 14]].
Konungur og drottning fyrir Þór voru [[Bjarni Eyjólfsson]], [[Austurvegur|Austurvegi]] og [[Svanhildur Guðmundsdóttir]], Heimagötu 29, en fyrir Tý voru þau [[Sigurjón Ingvarsson]], Vallargötu 4 og [[Margrét Ólafsdóttir]], [[Oddeyri|Flötum 14]].
Þegar Svana var drepin sem drottning í þessari skák þá sagði einhver henni að koma, því nú væri hún úr leik. "''Nei, það má ég ekki, hann Bjarni þarf kannski að nota mig aftur''", ansaði Svana.
Þegar Svana var drepin sem drottning í þessari skák þá sagði einhver henni að koma, því nú væri hún úr leik. "''Nei, það má ég ekki, hann Bjarni þarf kannski að nota mig aftur''", ansaði Svana.
1.401

breyting

Leiðsagnarval