„Mylluhóll hjá Vilborgarstöðum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Þar var ein af þrem kornmyllum í Eyjum. Ein var fyrir ofan [[Hraun]], önnur í túni [[Stakkagerði|Stakkagerðis.]] Um skeið var reyndar mylla á brauðgerðarhúsi [[Garðurinn|Garðsverzlunar]], reist af [[Jens Benediktssen]] kaupmanni.<br>
Þar var ein af þrem kornmyllum í Eyjum. Ein var fyrir ofan [[Hraun]], önnur í túni [[Stakkagerði|Stakkagerðis.]] Um skeið var reyndar mylla á brauðgerðarhúsi [[Garðurinn|Garðsverzlunar]], reist af [[Jens Benediktssen]] kaupmanni.<br>
Mylluna á Vilborgarstöðum áttu þau hjónin [[Árni Einarsson]] hreppstjóri og þingmaður um hríð og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinna Jónsdóttir Austmann]], sem bjuggu þar. Var þessi mylla mest notuð.<br>  
Mylluna á Vilborgarstöðum áttu þau hjónin [[Árni Einarsson]] hreppstjóri og þingmaður um hríð og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinna Jónsdóttir Austmann]], sem bjuggu þar. Var þessi mylla mest notuð.<br>  
Talsverður umbúnaður fylgdi myllunni. Allmikill 6 álna staur var grafinn niður í hólinn. Um hann snerist myllan. Ásinn var nefndur [[draugur]]eins og hverfihlið nefndust í Eyjum, en þau voru algeng austur á bæjum.<br>
Talsverður umbúnaður fylgdi myllunni. Allmikill 6 álna staur var grafinn niður í hólinn. Um hann snerist myllan. Ásinn var nefndur [[Draugur (hlið)|„draugur“]] eins og hverfihlið nefndust í Eyjum, en þau voru algeng austur á bæjum.<br>
Segl voru strengd á mylluvængina, þegar malað var. Af þeim sökum fauk myllan eitt sinn í vindi. Mun hún hafa eyðilagzt um 1890.<br>
Segl voru strengd á mylluvængina, þegar malað var. Af þeim sökum fauk myllan eitt sinn. Mun hún hafa eyðilagzt um 1890.<br>
Eftir stóð lautin í hólnum fram að [[Heimaeyjargosið|gosi]].
Eftir stóð lautin í hólnum fram að [[Heimaeyjargosið|gosi]].



Útgáfa síðunnar 19. janúar 2007 kl. 19:53

Mylluhóll eða Vindkvarnarhóll var hóll norður af Vilpu og í landnorður frá Austari Vilborgarstöðum, (Austurbænum).
Þar var ein af þrem kornmyllum í Eyjum. Ein var fyrir ofan Hraun, önnur í túni Stakkagerðis. Um skeið var reyndar mylla á brauðgerðarhúsi Garðsverzlunar, reist af Jens Benediktssen kaupmanni.
Mylluna á Vilborgarstöðum áttu þau hjónin Árni Einarsson hreppstjóri og þingmaður um hríð og Guðfinna Jónsdóttir Austmann, sem bjuggu þar. Var þessi mylla mest notuð.
Talsverður umbúnaður fylgdi myllunni. Allmikill 6 álna staur var grafinn niður í hólinn. Um hann snerist myllan. Ásinn var nefndur „draugur“ eins og hverfihlið nefndust í Eyjum, en þau voru algeng austur á bæjum.
Segl voru strengd á mylluvængina, þegar malað var. Af þeim sökum fauk myllan eitt sinn. Mun hún hafa eyðilagzt um 1890.
Eftir stóð lautin í hólnum fram að gosi.


Heimildir