„Hellishólar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hellishólar''' er nafn á húsinu við Bröttugötu 10. Húsið var reist af Daníel Guðmundssyni og [[Marta Hjartardóttir ...)
 
(Setti mynd af húsinu og sagði að það var rifið 1991. og setti mynd af húsunum.)
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Brattagata 10.jpg|alt=Brattagata 10 nýbygging.|thumb|Brattagata 10.]]
'''Hellishólar''' er nafn á húsinu við [[Brattagata|Bröttugötu 10]]. Húsið var reist af [[Daníel Guðmundsson (Hellisholti)|Daníel Guðmundssyni]] og [[Marta Hjartardóttir (Hellisholti)|Mörtu Hjartardóttur]].<br>
'''Hellishólar''' er nafn á húsinu við [[Brattagata|Bröttugötu 10]]. Húsið var reist af [[Daníel Guðmundsson (Hellisholti)|Daníel Guðmundssyni]] og [[Marta Hjartardóttir (Hellisholti)|Mörtu Hjartardóttur]].<br>
Marta var frá [[Hellisholt]]i og Daníel frá Hólum í Biskupstungum. Það var uppruni nafnsins.
Marta var frá [[Hellisholt]]i og Daníel frá Hólum í Biskupstungum. Það var uppruni nafnsins. Húsið var rifið 1991. Árið 2021 var byggt nýtt hús á sömu lóð.
{{Heimildir|
[[Mynd:Brattagata 10 (Hellishólar).jpg|alt=Hellishólar við bröttugötu 10.|thumb|Hellishólar.]]
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*[[Hafdís Daníelsdóttir (Hellisholti)|Hafdís Daníelsdóttir]].}}
[[Flokkur: Hús]]
[[Flokkur: Hús]]

Núverandi breyting frá og með 24. febrúar 2024 kl. 17:05

Brattagata 10 nýbygging.
Brattagata 10.

Hellishólar er nafn á húsinu við Bröttugötu 10. Húsið var reist af Daníel Guðmundssyni og Mörtu Hjartardóttur.
Marta var frá Hellisholti og Daníel frá Hólum í Biskupstungum. Það var uppruni nafnsins. Húsið var rifið 1991. Árið 2021 var byggt nýtt hús á sömu lóð.

Hellishólar við bröttugötu 10.
Hellishólar.