„Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Malfridur Gudlaug Ingibergsdottir.jpg|thumb|200px|''Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir.]]
[[Mynd:Malfridur Gudlaug Ingibergsdottir.jpg|thumb|200px|''Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir.]]
'''Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir''' frá Melhól (Undirhrauni) í Meðallandi, kennari fæddist þar 31. júlí 1907 og lést 1. febrúar 1932 í Eyjum.<br>
'''Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir''' frá Melhól (Undirhrauni) í Meðallandi, kennari fæddist þar 31. júlí 1907 og lést 1. febrúar 1932 í Eyjum.<br>
Foreldrar hennar voru Ingibergur Þorsteinsson bóndi, f. 30. desember 1856, d. 30. júlí 1942, og kona hans Guðríður Árnadóttir húsfreyja, f. 12. ágúst 1873, d. 28. júlí 1950.<br>
Foreldrar hennar voru Ingibergur Þorsteinsson bóndi, f. 30. desember 1856, d. 30. júlí 1942, og kona hans [[Guðríður Árnadóttir (Hellum)|Guðríður Árnadóttir]] húsfreyja, f. 12. ágúst 1873, d. 28. júlí 1950.<br>
Fósturforeldrar Málfríðar voru [[Guðlaugur Hansson]] útgerðarmaður, sjómaður, félagsmálamaður, f. 17. apríl 1874, d. 16. febrúar 1956, og kona hans og  
Fósturforeldrar Málfríðar voru [[Guðlaugur Hansson]] útgerðarmaður, sjómaður, félagsmálamaður, f. 17. apríl 1874, d. 16. febrúar 1956, og kona hans og  
móðursystir Málfríðar [[Málfríður Árnadóttir (Fögruvöllum)|Málfríður Árnadóttir]] húsfreyja, f. 13. júlí 1870, d. 18. júní 1960.
móðursystir Málfríðar [[Málfríður Árnadóttir (Fögruvöllum)|Málfríður Árnadóttir]] húsfreyja, f. 13. júlí 1870, d. 18. júní 1960.

Núverandi breyting frá og með 20. desember 2023 kl. 17:50

Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir.

Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir frá Melhól (Undirhrauni) í Meðallandi, kennari fæddist þar 31. júlí 1907 og lést 1. febrúar 1932 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Ingibergur Þorsteinsson bóndi, f. 30. desember 1856, d. 30. júlí 1942, og kona hans Guðríður Árnadóttir húsfreyja, f. 12. ágúst 1873, d. 28. júlí 1950.
Fósturforeldrar Málfríðar voru Guðlaugur Hansson útgerðarmaður, sjómaður, félagsmálamaður, f. 17. apríl 1874, d. 16. febrúar 1956, og kona hans og móðursystir Málfríðar Málfríður Árnadóttir húsfreyja, f. 13. júlí 1870, d. 18. júní 1960.

Málfríður var með foreldrum sínum, en fór í fóstur til Eyja 1910.
Hún lauk kennaraprófi 1931.
Málfríður kenndi börnum innan skólaskyldualdurs 1922-1929, var kennari í Barnaskólanum 1931-dd.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.