„Örnefni“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Örnefni]]

Útgáfa síðunnar 6. júní 2005 kl. 08:29

Örnefnin í Vestmannaeyjum skipta líklega þúsundum. Á Heimaey má finna örnefni á borð við Sölvaflá, Illugaskip, Páskahellir og Háhá. Í úteyjum má sjá Höskuldarhelli og Bunka, svo að dæmi séu nefnd.