„Helgi Jónatansson (Staðarhóli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:


Helgi var tökubarn hjá föðurforeldrum sínum  á Veðrará í Holtssókn í Önundarfirði 1890, var ættingi hjá föðursystur sinni á Innri-Veðrará þar 1901, var síðar verslunarmaður á Ísafirði. <br>
Helgi var tökubarn hjá föðurforeldrum sínum  á Veðrará í Holtssókn í Önundarfirði 1890, var ættingi hjá föðursystur sinni á Innri-Veðrará þar 1901, var síðar verslunarmaður á Ísafirði. <br>
Helgi var kaupmaður, síðan  útgerðarmaður og útflytjandi í Eyjum, átti í  Glað VE 270 og átti Örn VE 66,  og var  útflytjandi fiskafurða.<br>
Helgi var kaupmaður, síðan  útgerðarmaður og útflytjandi í Eyjum, átti í  Glað VE 270 og átti Örn VE 66,  og var  útflytjandi fiskafurða. Síðustu 3 ár ævinnar rak Helgi hænsnarækt og seldi egg.<br>
Þau Ellen giftu sig, bjuggu á Ísafirði, fluttu til Eyja 1928. Þau bjuggu  á [[Auðsstaðir|Auðsstöðum við Brekastíg 15B]] 1930, hann kaupmaður, á [[Heiði|Heiði við Sólhlíð 19]] 1935, á [[Haukaberg|Haukabergi við Vestmannabraut 11]]. Þau bjuggu síðan á Staðarhóli.<br>
Þau Ellen giftu sig, bjuggu á Ísafirði, fluttu til Eyja 1928. Þau bjuggu  á [[Auðsstaðir|Auðsstöðum við Brekastíg 15B]] 1930, hann kaupmaður, á [[Heiði|Heiði við Sólhlíð 19]] 1935, á [[Haukaberg|Haukabergi við Vestmannabraut 11]]. Þau bjuggu síðan á Staðarhóli.<br>
Ellen lést 1941 og Helgi 1950.
Ellen lést 1941 og Helgi 1950.

Leiðsagnarval