„Gjábakki-vestri“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(viðbót)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[mynd:bakkastigur17-gjabakki-1963.jpg|300px|thumb|right]]
[[mynd:bakkastigur17-gjabakki-1963.jpg|300px|thumb|right]]
Húsið '''Gjábakki-vestri''' stóð við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 17, vestur af [[Brimnes]]i. Það fór undir [[heimaeyjargosið|hraun]] 1973. Á ofanverðri 19. öld bjuggu á Gjábakka-vestri [[Ingimundur Jónsson]] og Margrét Jónsdóttir, foreldrar [[Kristján Ingimundarson|Kristjáns]] í [[Klöpp]] , [[Jón Ingimundarson|Jóns]] í [[Mandalur|Mandal]] og Þórönnu ljósmóður í Nýborg. Ingimundur sat jörðina í rúmlega hálfa öld og byggði það hús sem fór undir hraunið. Þarna bjó lengi [[Gunnlaugur Sigurðsson]] formaður ásamt konu sinni [[Elísabet Arnoddsdóttir frá Gjábakka|Elísabetu Arnoddsdóttur]] og stórum barnahópi þeirra en níu þeirra komust til fullorðinsára. Mikill ættbogi er frá þeim Gunnlaugi og Elísabetu.
Húsið '''Gjábakki-vestri''' stóð við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 17, vestur af [[Brimnes]]i. Það fór undir [[heimaeyjargosið|hraun]] 1973. Á ofanverðri 19. öld bjuggu á Gjábakka-vestri [[Ingimundur Jónsson]] og Margrét Jónsdóttir, foreldrar [[Kristján Ingimundarson|Kristjáns]] í [[Klöpp]], [[Jón Ingimundarson|Jóns]] í [[Mandalur|Mandal]] og Þórönnu ljósmóður í Nýborg. Ingimundur sat jörðina í rúmlega hálfa öld og byggði það hús sem fór undir hraunið. Þarna bjó lengi [[Gunnlaugur Sigurðsson]] formaður ásamt konu sinni [[Elísabet Arnoddsdóttir frá Gjábakka|Elísabetu Arnoddsdóttur]] og stórum barnahópi þeirra en níu þeirra komust til fullorðinsára. Mikill ættbogi er frá þeim Gunnlaugi og Elísabetu.


Þegar gaus, 1973, bjuggu á Gjábakka-vestri systkinin [[Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka|Sigurbjörg]] og [[Jón Gunnlaugsson frá Gjábakka|Jón]] Gunnlaugsbörn.
Þegar gaus, 1973, bjuggu á Gjábakka-vestri systkinin [[Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka|Sigurbjörg]] og [[Jón Gunnlaugsson frá Gjábakka|Jón]] Gunnlaugsbörn.

Útgáfa síðunnar 9. október 2006 kl. 11:34

Húsið Gjábakki-vestri stóð við Bakkastíg 17, vestur af Brimnesi. Það fór undir hraun 1973. Á ofanverðri 19. öld bjuggu á Gjábakka-vestri Ingimundur Jónsson og Margrét Jónsdóttir, foreldrar Kristjáns í Klöpp, Jóns í Mandal og Þórönnu ljósmóður í Nýborg. Ingimundur sat jörðina í rúmlega hálfa öld og byggði það hús sem fór undir hraunið. Þarna bjó lengi Gunnlaugur Sigurðsson formaður ásamt konu sinni Elísabetu Arnoddsdóttur og stórum barnahópi þeirra en níu þeirra komust til fullorðinsára. Mikill ættbogi er frá þeim Gunnlaugi og Elísabetu.

Þegar gaus, 1973, bjuggu á Gjábakka-vestri systkinin Sigurbjörg og Jón Gunnlaugsbörn.


Heimildir