„Iðunn Kristinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Iðunn Kristinsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Iðunn Kristinsdóttir''' frá [[Drangey|Drangey við Kirkjuveg 84]] fæddist 7. nóvember 1920 og lést  19. nóvember 1991.<br>
'''Iðunn Kristinsdóttir''' frá [[Drangey|Drangey við Kirkjuveg 84]] fæddist 7. nóvember 1920 að [[Ofanleiti]] og lést  19. nóvember 1991.<br>
Foreldrar hennar voru [[Kristinn Jónsson (Drangey)|Andrés ''Kristinn'' Jónsson]]  frá Hávarðsstöðum í Þistilfirði,  útgerðarmaður, f. 28. janúar 1886, d. 1. ágúst 1967, og [[Helga Jónsdóttir (Drangey)|Helga Jónsdóttir]]  frá Njarðvík á Borgarfirði eystra, húsfreyja, f. 1. janúar 1896, d. 10. desember 1989.
Foreldrar hennar voru [[Kristinn Jónsson (Drangey)|Andrés ''Kristinn'' Jónsson]]  frá Hávarðsstöðum í Þistilfirði,  útgerðarmaður, f. 28. janúar 1886, d. 1. ágúst 1967, og [[Helga Jónsdóttir (Drangey)|Helga Jónsdóttir]]  frá Njarðvík á Borgarfirði eystra, húsfreyja, f. 1. janúar 1896, d. 10. desember 1989.



Núverandi breyting frá og með 26. nóvember 2022 kl. 17:13

Iðunn Kristinsdóttir frá Drangey við Kirkjuveg 84 fæddist 7. nóvember 1920 að Ofanleiti og lést 19. nóvember 1991.
Foreldrar hennar voru Andrés Kristinn Jónsson frá Hávarðsstöðum í Þistilfirði, útgerðarmaður, f. 28. janúar 1886, d. 1. ágúst 1967, og Helga Jónsdóttir frá Njarðvík á Borgarfirði eystra, húsfreyja, f. 1. janúar 1896, d. 10. desember 1989.

Börn Helgu og Kristins:
1. Áróra Kristinsdóttir, f. 19. ágúst 1918 á Bakkafirði, síðast á Frakkastíg 19 í Reykjavík, d. 3. apríl 1958.
2. Mínerva Kristinsdóttir, f. 8. september 1919 á Bakkafirði, d. 18. apríl 2003.
3. Iðunn Kristinsdóttir, f. 7. nóvember 1920 í Eyjum, d. 19. nóvember 1991.
4. Jón Kristinsson, f. 5. febrúar 1925 í Eyjum, d. 24. ágúst 2013.
5. Halldór Kristinsson, f. 24. nóvember 1930 í Eyjum, d. 31. júlí 2013.
6. Sólveig Kristinsdóttir, f. 2. janúar 1934 í Eyjum, d. 21. desember 2018.

Iðunn var með foreldrum sínum, að Ofanleiti, í Drangey og Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41, fluttist með þeim til Reykjavíkur 1939.
Hún eignaðist barn með ókunnum manni 1944.
Þau Ágúst giftu sig 1951, eignuðust eitt barn saman og barn Iðunnar varð kjörbarn hans.
Ágúst lést 1990.
Iðunn flutti á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún lést 1991.

I. Maður Iðunnar (1. janúar 1951), var Ágúst Kjartansson bifreiðastjóri, f. 21. júní 1922, d. 22. nóvember 1990. Foreldrar hans voru Kjartan Kristjánsson sjómaður, f. 12. nóvember 1895 á Flankastöðum á Miðnesi, Gull., d. 4. ágúst 1956, og kona hans Þórhildur Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 21. september 1893 á Gýgjarhóli í Biskupstungum, Árn. , d. 13. febrúar 1981.
Börn þeirra:
1. Jón Eðvarð Ágústsson (kjörbarn Ágústs), bifvélavirki, bifreiðaeftirlitsmaður, f. 9. mars 1944, d. 27. mars 1977. Kona hans Guðrún Baldvinsdóttir.
2. Þórhildur Ágústsdóttir hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir í Keflavík, f. 15. apríl 1957. Maður hennar Erling Klemenz Antonsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.