„Hannes Hansson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Hannes Hansson fæddist í Vestmannaeyjum 5. nóvember 1890 og lést 18. júní 1974. Hann ólst upp hjá hjónunum [[Ögmundur Ögmundsson|Ögmundi Ögmundssyni]] og konu hans [[Vigdís Árnadóttir|Vigdísi Árnadóttur]] ásamt dóttur þeirra [[Þórunn Ögmundsdóttir|Þórunni]] og öðrum fóstursyni, [[Þorbjörn Arnbjörnsson|Þorbirni Arnbjörnssyni]]. Þau bjuggu í tómthúsinu [[Landakot]]i sem stóð nálægt [[Stakkagerði]]. Kona Hannesar var [[Magnúsína Friðriksdóttir]] frá [[Gröf]].  
Hannes Hansson fæddist í Vestmannaeyjum 5. nóvember 1890 og lést 18. júní 1974. Hann ólst upp hjá hjónunum [[Ögmundur Ögmundsson|Ögmundi Ögmundssyni]] og konu hans [[Vigdís Árnadóttir|Vigdísi Árnadóttur]] ásamt dóttur þeirra [[Þórunn Ögmundsdóttir|Þórunni]] og öðrum fóstursyni, [[Þorbjörn Arnbjörnsson|Þorbirni Arnbjörnssyni]]. Þau bjuggu í tómthúsinu [[Landakot]]i sem stóð nálægt [[Stakkagerði]]. Kona Hannesar var [[Magnúsína Friðriksdóttir]] frá [[Gröf]].  


Hannes byrjaði ungur sjómennsku, meðal annars hjá [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteini]] í [[Laufás]]i á [[Unnur|Unni]] og hjá [[Sigurður Ingimundarson|Sigurði Ingimundarsyni]] á [[Gnoð]]. Árið 1912 hóf Hannes formennsku á [[Nansen]]. Hannes hætti sjómennsku árið 1940 og gerðist afgreiðslumaður á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]] á olíu til flotans. Hann var einn af stofnendum [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi]] og var hann kjörinn heiðursfélagi þar árið 1963.
Hannes byrjaði ungur sjómennsku, meðal annars hjá [[[[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]]|Þorsteini]] í [[Laufás]]i á [[Unnur|Unni]] og hjá [[Sigurður Ingimundarson|Sigurði Ingimundarsyni]] á [[Gnoð]]. Árið 1912 hóf Hannes formennsku á [[Nansen]]. Hannes hætti sjómennsku árið 1940 og gerðist afgreiðslumaður á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]] á olíu til flotans. Hann var einn af stofnendum [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi]] og var hann kjörinn heiðursfélagi þar árið 1963.


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval