„Sigríður Högnadóttir (Vatnsdal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
1. [[Stefán Jónsson (varðstjóri)|Stefán Jónsson]] lögreglumaður, varðstjóri , f. 15. september 1974 í Keflavík. Kona hans [[Þórunn Pálsdóttir]] ættuð frá [[Þingholt]]i.
1. [[Stefán Jónsson (varðstjóri)|Stefán Jónsson]] lögreglumaður, varðstjóri , f. 15. september 1974 í Keflavík. Kona hans [[Þórunn Pálsdóttir]] ættuð frá [[Þingholt]]i.


II. Maður  Sigríðar, (1. desember 1987), er [[Haukur Hauksson]] sjómaður, f. 8. febrúar 1960 í Keflavík.  Foreldrar hans [[Haukur Guðmundsson (verkstjóri)|Haukur Guðmundsson]]  yfirverkstjóri í Eyjum, f. 25. október 1929, d. 3. september 1991, og kona hans [[Theódóra Óskarsdóttir]], f. 12. október 1933, d. 29. júní 2014.<br>
II. Maður  Sigríðar, (1. desember 1987), er [[Haukur Hauksson (Helgafelli)|Haukur Hauksson]] sjómaður, f. 8. febrúar 1960 í Keflavík.  Foreldrar hans [[Haukur Guðmundsson (verkstjóri)|Haukur Guðmundsson]]  yfirverkstjóri í Eyjum, f. 25. október 1929, d. 3. september 1991, og kona hans [[Theódóra Óskarsdóttir]], f. 12. október 1933, d. 29. júní 2014.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. [[Tinna Hauksdóttir]] framhaldsskólakennari, f. 1. nóvember 1986. Maður hennar [[Bjarni Geir Pétursson]] ættaður frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum-vestri]].<br>
2. [[Tinna Hauksdóttir]] framhaldsskólakennari, f. 1. nóvember 1986. Maður hennar [[Bjarni Geir Pétursson]] ættaður frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum-vestri]].<br>

Útgáfa síðunnar 8. nóvember 2020 kl. 11:39

Sigríður Högnadóttir frá Vatnsdal húsfreyja, verslunarmaður fæddist þar 5. september 1956.
Foreldrar hennar voru Högni Sigurðsson vélsstjóri, verkstjóri, vinnuvélastjóri, f. 19. janúar 1929 í Vatnsdal, d. 11. september 2018, og kona hans Anna Sigurðardóttir húsfreyja, f. 12. september 1922 í Vatnsdal, d. 14. febrúar 2013.

Börn Högna og Kristínar Ingibjargar Þorsteinsdóttur:
1. Þorsteinn Högnason bifreiðastjóri, f. 27. september 1947. Kona hans Helga Sigurðardóttir.
Börn Önnu og Högna:
2. Sigríður Högnadóttir húsfreyja, verslunarmaður í Eyjum, f. 5. september 1956. Barnsfaðir hennar Jón Stefánsson. Maður hennar er Haukur Hauksson sjómaður, f. 8. febrúar 1960 í Keflavík.
Börn Önnu og fósturbörn Högna:
3. Ágústa Patricia Högnadóttir húsfreyja í Eyjum, f. 14. mars 1944 á Englandi. Maður hennar er Stefán Jón Friðriksson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1943.
4. Svana Anita Mountford húsfreyja og fiskiðnaðarkona í Eyjum, f. 8. nóvember 1945 á Englandi. Maður hennar er Ingi Páll Karlsson sjómaður, eftirlitsmaður, f. 8. júní 1945.

Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.
Hún vann verslunarstörf og hefur unnið hjá Tryggingamiðstöðinni í Eyjum.
Sigríður eignaðist Stefán með Jóni Stefánssyni 1974 í Keflavík.
Þau Haukur giftu sig 1987, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Kirkjuvegi 88, síðan á Brimhólabraut 2, en eru nýflutt í Helgafelli við Helgafellsöxl.

I. Barnsfaðir Sigríðar er Jón Stefánsson sjómaður, f. 11. maí 1953. Foreldrar hans voru Stefán Kristvin Pálsson verkamaður, sjómaður, f. 26. september 1921 á Siglufirði, d. 5. janúar 1965, og ráðskona hans Ása Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 25. september 1922 á Skjaldbreið.
Barn þeirra:
1. Stefán Jónsson lögreglumaður, varðstjóri , f. 15. september 1974 í Keflavík. Kona hans Þórunn Pálsdóttir ættuð frá Þingholti.

II. Maður Sigríðar, (1. desember 1987), er Haukur Hauksson sjómaður, f. 8. febrúar 1960 í Keflavík. Foreldrar hans Haukur Guðmundsson yfirverkstjóri í Eyjum, f. 25. október 1929, d. 3. september 1991, og kona hans Theódóra Óskarsdóttir, f. 12. október 1933, d. 29. júní 2014.
Börn þeirra:
2. Tinna Hauksdóttir framhaldsskólakennari, f. 1. nóvember 1986. Maður hennar Bjarni Geir Pétursson ættaður frá Oddsstöðum-vestri.
3. Daði Hauksson öryrki, f. 10. maí 1993. Unnusta Ágústa Jóhanna Ólafsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.