„Magnús Magnússon (Bjarmalandi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Flatir]]
[[Flokkur:Íbúar á Flötum]]

Útgáfa síðunnar 19. nóvember 2019 kl. 15:56

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Magnús Magnússon


Magnús

Magnús Magnússon, Bjarmalandi, fæddist 6. október 1882 í Rauðasandshreppi og lést þann 22. október árið 1961. Magnús fór til Vestmannaeyja árið 1909 og varð fyrst vélamaður á Dagmar. Árið 1918 var Magnús formaður með Báru í eina vertíð. Eftir það er Magnús vélamaður á ýmsum bátum allt til ársins 1926 þegar hann ræðst í að byggja dráttarbraut. Þar byggði Magnús tvo 23 lesta báta auk þess sem hann gerði við báta til ársins 1942. Þá seldi Magnús fyrirtækið.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.