„Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Náttúruunnandi og ævintýramaður“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big><center>'''Náttúruunnandi og ævintýramaður'''</center></big></big><br> Ævintýraþráin togaði ávalt í Pál. Hann hafði sem ungur drengur mikla unun af náttúrun...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Náttúruunnandi og ævintýramaður'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Náttúruunnandi og ævintýramaður'''</center></big></big><br>


Ævintýraþráin togaði ávalt í Pál. Hann hafði sem ungur drengur mikla unun af náttúrunni og lífríkinu í Eyjum. Það má segja að þessi svokallaða þrá hafi aukist eftir því sem árunum leið. Páll barðist ávallt fyrir náttúruvernd (Ólafur J. Engilbertsson, 2009) og var hann meðal annars einn af hvatamönnum að mótmælum á malartöku í Helgafelli (Páll Magnússon o.fl., 2016).<br>
Ævintýraþráin togaði ávallt í Pál. Hann hafði sem ungur drengur mikla unun af náttúrunni og lífríkinu í Eyjum. Það má segja að þessi svokallaða þrá hafi aukist eftir því sem árunum leið. Páll barðist ávallt fyrir náttúruvernd (Ólafur J. Engilbertsson, 2009) og var hann meðal annars einn af hvatamönnum að mótmælum á malartöku í Helgafelli (Páll Magnússon o.fl., 2016).<br>
Eftir að Páll hafði fengið veiðirétt í einni af úteyjum Eyjanna, Hellisey, eyddi hann ótal mörgum stundum þar, meðal annars í fuglaveiði, eggjatínslu, fjárflutninga og fleira. Páll ferðaðist víða um skerin í Hellisey en einnig var hann tíður gestur í Elliðaey, Bjarnarey, Álsey og Suðurey. Þar átti hann margar góðar stundir með vinum og vandamönnum og eru sögurnar margar af Páli og félögum á þessum slóðum (Ólafur J. Engilbertsson, 2009). Annars konar veiði sem Páll stundaði af miklum eldmóð var gæsaveiði, en henni fylgdi, líkt og með lundaveiðinni, tilheyrandi útilegur í skemmtilegum félagsskap (Páll Magnússon o.fl., 2016).
Eftir að Páll hafði fengið veiðirétt í einni af úteyjum Eyjanna, Hellisey, eyddi hann ótal mörgum stundum þar, meðal annars í fuglaveiði, eggjatínslu, fjárflutninga og fleira. Páll ferðaðist víða um skerin í Hellisey en einnig var hann tíður gestur í Elliðaey, Bjarnarey, Álsey og Suðurey. Þar átti hann margar góðar stundir með vinum og vandamönnum og eru sögurnar margar af Páli og félögum á þessum slóðum (Ólafur J. Engilbertsson, 2009). Annars konar veiði sem Páll stundaði af miklum eldmóð var gæsaveiði, en henni fylgdi, líkt og með lundaveiðinni, tilheyrandi útilegur í skemmtilegum félagsskap (Páll Magnússon o.fl., 2016).
 
 
 
 
 


{{Páll Steingrímsson}}
{{Páll Steingrímsson}}

Útgáfa síðunnar 28. maí 2019 kl. 13:29

Náttúruunnandi og ævintýramaður


Ævintýraþráin togaði ávallt í Pál. Hann hafði sem ungur drengur mikla unun af náttúrunni og lífríkinu í Eyjum. Það má segja að þessi svokallaða þrá hafi aukist eftir því sem árunum leið. Páll barðist ávallt fyrir náttúruvernd (Ólafur J. Engilbertsson, 2009) og var hann meðal annars einn af hvatamönnum að mótmælum á malartöku í Helgafelli (Páll Magnússon o.fl., 2016).
Eftir að Páll hafði fengið veiðirétt í einni af úteyjum Eyjanna, Hellisey, eyddi hann ótal mörgum stundum þar, meðal annars í fuglaveiði, eggjatínslu, fjárflutninga og fleira. Páll ferðaðist víða um skerin í Hellisey en einnig var hann tíður gestur í Elliðaey, Bjarnarey, Álsey og Suðurey. Þar átti hann margar góðar stundir með vinum og vandamönnum og eru sögurnar margar af Páli og félögum á þessum slóðum (Ólafur J. Engilbertsson, 2009). Annars konar veiði sem Páll stundaði af miklum eldmóð var gæsaveiði, en henni fylgdi, líkt og með lundaveiðinni, tilheyrandi útilegur í skemmtilegum félagsskap (Páll Magnússon o.fl., 2016).