„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1992/Settur í land vegna sjóveiki“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Settur í land vegna sjóveiki</center></big></big><br>
<big><big><center>Settur í land vegna sjóveiki</center><br>


<big><center>Rætt við Svein Valdimarsson um sjómennsku og útgerð</center></big><br>
<big><center>Rætt við Svein Valdimarsson um sjómennsku og útgerð</center></big><br>
[[Mynd:Sveinn Valdimarsson Sdbl. 1992.jpg|thumb|308x308dp|Sveinn Valdimarsson.]]
[[Sveinn Valdimarsson|Svein Valdimarsson]] þekkja flestir Vestmannaeyingar. Hann hefur um árabil verið í hópi farsælustu og aflasælustu skipstjóra í Eyjum. Sveinn, eða Svenni í Varmadal eins og hann oftast er nefndur, er fæddur á [[Getháls|Geithálsi]] í Vestmannaeyjum 1934, sonur hjónanna [[Margrét Pétrsdóttir|Margrétar Pétursdóttur]] frá Norðfirði og [Valdimar Sveinsson|Valdimars Sveinssonar]] frá Gamla Hrauni á Eyrarbakka og er Sveinn elstur fimm systkyna. Sveinn er kvæntur Láru Þorgeirsdóttur frá Sælundi og eiga þau tvær dætur.<br>
[[Sveinn Valdimarsson|Svein Valdimarsson]] þekkja flestir Vestmannaeyingar. Hann hefur um árabil verið í hópi farsælustu og aflasælustu skipstjóra í Eyjum. Sveinn, eða Svenni í Varmadal eins og hann oftast er nefndur, er fæddur á [[Getháls|Geithálsi]] í Vestmannaeyjum 1934, sonur hjónanna [[Margrét Pétrsdóttir|Margrétar Pétursdóttur]] frá Norðfirði og [Valdimar Sveinsson|Valdimars Sveinssonar]] frá Gamla Hrauni á Eyrarbakka og er Sveinn elstur fimm systkyna. Sveinn er kvæntur Láru Þorgeirsdóttur frá Sælundi og eiga þau tvær dætur.<br>
Tíðindamaður blaðsins rabbaði við Svein um liðna tíð og fer afraksturinn hér á eftir:<br>
Tíðindamaður blaðsins rabbaði við Svein um liðna tíð og fer afraksturinn hér á eftir:<br>


Lína 11: Lína 11:
'''Og skólagangan?'''<br>
'''Og skólagangan?'''<br>
Eins og flestir ungir menn í Eyjum fór ég í vélstjórnarnám, það var 1953 og starfaði síðan sem vélstjóri um nokkurra ára skeið. Svo dreif ég mig í Stýrimannaskólann 1959 og var stýrimaður vertíðina 1960 á [[ms Von|Voninni]] með tengdaföður mínum [[Þorgeir Jóelsson|Þorgeiri frá Sælundi]]. Skipstjórn byrjaði ég, eins og raunar margir aðrir ungir menn, á Lagarfossi. Það má segja að Lagarfoss hafi verið nokkurs konar skólaskip fyrir verðandi skipstjóra svo margir hófu sinn feril þar um borð. Eg var með hann í eitt ár, fór þaðan á [[Sjöstjarnan|Sjöstjörnuna]] og var með hana í nokkur ár. Eitt sumar var ég svo með [[Júlía|Júlíu á humar]] fyrir [[Emil M. Andersen|Malla]].<br>
Eins og flestir ungir menn í Eyjum fór ég í vélstjórnarnám, það var 1953 og starfaði síðan sem vélstjóri um nokkurra ára skeið. Svo dreif ég mig í Stýrimannaskólann 1959 og var stýrimaður vertíðina 1960 á [[ms Von|Voninni]] með tengdaföður mínum [[Þorgeir Jóelsson|Þorgeiri frá Sælundi]]. Skipstjórn byrjaði ég, eins og raunar margir aðrir ungir menn, á Lagarfossi. Það má segja að Lagarfoss hafi verið nokkurs konar skólaskip fyrir verðandi skipstjóra svo margir hófu sinn feril þar um borð. Eg var með hann í eitt ár, fór þaðan á [[Sjöstjarnan|Sjöstjörnuna]] og var með hana í nokkur ár. Eitt sumar var ég svo með [[Júlía|Júlíu á humar]] fyrir [[Emil M. Andersen|Malla]].<br>
 
[[Mynd:Fyrsta skipið í eigu Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|Fyrsta skipið í eigu Sveins, Sæborg VE 22]]
'''Síðan kom eigin útgerð?'''<br>
'''Síðan kom eigin útgerð?'''<br>
Árið 1966 keyptum við [[ms Sæborg|Sæborgu]], 70 tonna stálbát, ég og [[Hilmar Árnason]] stýrimaður, nú loftskeytamaður á Höfn í Hornafirði og gerðum hann út í nokkur ár eða fram að gosi. Þá seldum við hann til Keflavíkur og ég reyndi fyrir mér í landi eins og áður er sagt. Vertíðina 1974 var ég svo stýrimaður hjá [[Bjarnhéðinn Elíasson|Bjarnhéðni]] á nýja [[Elías Steinsson|Elíasi Steinssyni]] og eftir vertíðina keypti ég [[Hamraberg|Hamrabergið]], rúmlega hundrað tonna stálskip. Það varð fyrsta skipið sem bar nafn föður míns: [[Valdimar Sveinsson]]. Þetta skip átti ég í fjögur eða fimm ár en þá stofnuðum við útgerð saman, ég, [[Steindór Árnason]] stýrimaður og [[Guðmundur Valdimarsson]] vélstjóri og keyptum [[ms Kópavík|Kópavíkina]] sem einnig fékk nafnið Valdimar Sveinsson. Síðar slitnaði upp úr því samstarfi en við Steindór héldum áfram og festum kaup á Jarli frá Keflavík, 207 tonna skipi og það er sá Valdimar Sveinsson sem gerður er út í dag. Svo gerðist ég hluthafi í útgerðarfélaginu [[Sæhamar|Sæhamri]] og tók fljótlega við skipstjórn á [[Guðrún VE-122|Guðrúnu VE]]. En um síðustu áramót lauk minni útgerðarsögu, þá seldi ég allt sem viðkemur útgerð, bæði hlutinn í Sæhamri, svo og í Valdimar Sveinssyni; Steindór á bátinn einn núna.<br>
Árið 1966 keyptum við [[ms Sæborg|Sæborgu]], 70 tonna stálbát, ég og [[Hilmar Árnason]] stýrimaður, nú loftskeytamaður á Höfn í Hornafirði og gerðum hann út í nokkur ár eða fram að gosi. Þá seldum við hann til Keflavíkur og ég reyndi fyrir mér í landi eins og áður er sagt. Vertíðina 1974 var ég svo stýrimaður hjá [[Bjarnhéðinn Elíasson|Bjarnhéðni]] á nýja [[Elías Steinsson|Elíasi Steinssyni]] og eftir vertíðina keypti ég [[Hamraberg|Hamrabergið]], rúmlega hundrað tonna stálskip. Það varð fyrsta skipið sem bar nafn föður míns: [[Valdimar Sveinsson]]. Þetta skip átti ég í fjögur eða fimm ár en þá stofnuðum við útgerð saman, ég, [[Steindór Árnason]] stýrimaður og [[Guðmundur Valdimarsson]] vélstjóri og keyptum [[ms Kópavík|Kópavíkina]] sem einnig fékk nafnið Valdimar Sveinsson. Síðar slitnaði upp úr því samstarfi en við Steindór héldum áfram og festum kaup á Jarli frá Keflavík, 207 tonna skipi og það er sá Valdimar Sveinsson sem gerður er út í dag. Svo gerðist ég hluthafi í útgerðarfélaginu [[Sæhamar|Sæhamri]] og tók fljótlega við skipstjórn á [[Guðrún VE-122|Guðrúnu VE]]. En um síðustu áramót lauk minni útgerðarsögu, þá seldi ég allt sem viðkemur útgerð, bæði hlutinn í Sæhamri, svo og í Valdimar Sveinssyni; Steindór á bátinn einn núna.<br>
Lína 20: Lína 20:
'''Hvaða veiðar hefur þér þótt skemmtilegast að stunda?'''<br>
'''Hvaða veiðar hefur þér þótt skemmtilegast að stunda?'''<br>
Mér hefur alltaf þótt gaman á netum en síldveiðarnar mest spennandi. Það er mjög skemmtilegt að veiða síld í nót. En leiðinlegast hefur mér þótt að vera á humar, löng tog og lítið að gerast. Svo var þetta einhver lenska á trollinu hér áður að skipstjórinn stóð megnið af túrnum, rétt eins og ekki væri hægt að treysta stýrimanninum. Sem betur fer er þessi vitleysa aflögð í dag, þetta er orðið eins og hjá fólki.<br>
Mér hefur alltaf þótt gaman á netum en síldveiðarnar mest spennandi. Það er mjög skemmtilegt að veiða síld í nót. En leiðinlegast hefur mér þótt að vera á humar, löng tog og lítið að gerast. Svo var þetta einhver lenska á trollinu hér áður að skipstjórinn stóð megnið af túrnum, rétt eins og ekki væri hægt að treysta stýrimanninum. Sem betur fer er þessi vitleysa aflögð í dag, þetta er orðið eins og hjá fólki.<br>
 
[[Mynd:Önnur Sæborg Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|Önnur Sæborg, áður Hamraberg VE]]
'''Einhvern tíma hefurðu komist í hann krappan á sjónum?'''<br>
'''Einhvern tíma hefurðu komist í hann krappan á sjónum?'''<br>
Það get ég varla sagt. Þetta hefur alltaf gengið áfallalítið fyrir sig. Þó man ég eftir eftirminnilegri sjóferð. Það var 1958 að ég réðist sem vélstjóri á [[Freyfaxi|Freyfaxa]] sem þeir höfðu nýlega keypt [[Kjartan Friðbjarnarson|Kjartan Friðbjarnar]] og [[Jóhann Sigfússon]]. Ákveðið var að sigla bátnum til Skagen í Danmörku þar sem átti að skipta um vél í honum. Freyfaxi var tréskip, um 70 tonn að stærð, fékk síðar nafnið [[ms Faxi|Faxi]] og þar á eftir [[Meta]]. Vélin í honum var June Munktell, snarvend með telegrafi og bjöllu. Við vorum fimm um borð, [[Haukur Jóhannsson]] skipstjóri, [[Sigurður Viktorsson]] stýrimaður, ég vélstjóri, [[Gísli Steingrímsson|Gísli Steingríms]] annar vélstjóri og [[Jón Stefánsson]] kokkur. Við lögðum af stað héðan 2. janúar og það tók okkur tíu sólarhinga að komast út. Það var vitlaust veður megnið af leiðinni og við Shetlandseyjar bilaði ljósavélin þannig að allt varð rafmagnslaust um borð. Ákveðið var að halda til hafnar á Shetlandseyjum til að láta gera við og farið vestan megin inn á einhvern fjörð þar sem var smáhöfn, raunar engin bryggja heldur látið falla á firðinum. Það hafði sprungið olíurör við ljósavélina og þurfti að fara með það til Leirvíkur til viðgerðar. Á meðan biðum við í blíðuveðri, þetta var raunar eini dagurinn í allri ferðinni sem var sæmilegt veður. Á staðnum var ein verslun og nú voru menn orðnir nokkuð þyrstir, þannig að ákveðið var að skrapa saman því lausafé sem til var og kaupa bjór. Hann fékkst í búðinni en sá var hængurinn á að við máttum ekki drekka hann þar inni heldur urðum við að fara út fyrir meðan hann var teygaður. Það var nú svo sem allt í lagi. En þegar við sitjum þarna úti í blíðunni með bjórinn verður okkur litið á bátinn úti á legunni og finnst hann signari en eðlilegt gæti talist. Raunar var ekki óeðlilegt að hann væri siginn þar sem við vorum með lestina hálf-fulla af brotajárni. Þrátt fyrir það þótti okkur hann of siginn. Við höfðum nú ekki tiltakanlegar áhyggjur af þessu og kláruðum bjórinn. En begar um borð kom, var farið að athuga málið. A siglingunni svaf enginn frammi í lúkarnum og það kom í ljós að lúkarinn var hálffullur af sjó. En svo þétt var þilið milli lúkarsins og lestarinnar að ekkert rann aftur í. Það tók okkur átta tíma að ausa úr lúkarnum með fötum. Pá var farið að leita að orsökum lekans og voru þær auðfundnar. Dekkið var svo gisið að sjór hafði átt greiða leið niður. Ég held að það hafi farið megnið af maka-rínsbirgðum kokksins í að þétta það. Svo var lagt í hann á nýjan leik og eftir fjóra eða fimm tíma var komið vitlaust veður aftur. Það sem verra var, ljósavélin bilaði á ný. Það var ákveðið að sigla ljóslausir það sem eftir var leiðarinnar en einna verst að hafa ekki ljós við kompásinn. Um borð var gamall Atlas-dýptarmælir sem var tengdur við stóra rafhlöðu. Eg aftengdi hann og tengdi rafhlöðuna við kompásljósið þannig að því var bjargað. Að öðru leyti var skipið rafmagnslaust og þar að auki komst sjór í vatnið hjá okkur þannig að það var ekki drekkandi. Ég held að það hafi tekið okkur rúma fjóra sólarhringa að baksa yfir Norðursjóinn. Á þeim tíma var ekkert hlustað á útvarp til að spara rafmagnið og talstöðin ekki notuð, það átti að nota rafmagnið á hana ef í verulegar nauðir ræki. Svo loksins komumst við til Skagen og þar blasti við enn eitt vandamálið, vélin snarvend og ekkert loft á kútum vegna rafmagnsleysis og því ekki hægt að setja á ferð aftur á. Eina ráðið sem við höfðum tiltækt var að sigla inn á höfnina á hægustu ferð og láta síðan falla skammt frá bryggju. Þarna var vel tekið á móti okkur, ekki vantaði það og við komumst að því að menn höfðu verið farnir að óttast um okkur, búið að lýsa eftir ökkur. Palli á Reyni var þarna úti, var að láta smíða nýjan Reyni og hann hafði verið að reyna að kalla í okkur í þrjá sólarhringa. Það bar að sjálfsögðu engan árangur þar sem við vorum ekki með talstöðina á. Í Skagen bjuggum við svo á sjómannaheimilinu og þar gekk nú stundum ýmislegt á. Við vorum allir miklir spilamenn og höfðum gaman af að spila brids. En það var algerlega bannað í salnum á sjómannaheimilinu og vorum við samstundis reknir þaðan út þegar við ætluðum að reyna slíkt. Þetta heimili var rekið af einhverjum sértrúarsöfnuði sem þótti spilamennska ekki flokkast undir kristilegt athæfi. En þannig endaði sem sagt þessi sjóferð sem er sú eina sem ég get sagt að hafi verið eitthvað söguleg. Raunar man ég eftir því þegar systurskipin [[Hugrún]] og [[Sigrún]] komu hingað að vestan, áttu að vera komin fyrir jól. Hugrún kom á réttum tíma en Sigrún týndist og var farið að óttast um hana. Ég var ráðinn á Hugrúnu þessa vertíð og kl. 4 á aðfangadag var ég ræstur út til að fara að leita. Við fórum á henni [[Suðurey]] og vorum nokkuð margir. Það fyrsta sem gert var, var að fara og ná í kost niður í búð hjá Jóa í [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]]. Þar var ruslað úr hillum og ekki valið það ódýrasta, fullt af niðursoðnum ávöxtum og fleiru ámóta. Svo var haldið til leitar og fann Arinbjörn Sigrúnu um 30 sjómílur vestan við Eyjar. Við á Suðurey komum svo á staðinn og tókum bátinn í tog. Heim vorum við komnir um hádegi á jóladag. Þetta er í eina skiptið sem ég hef verið á sjó á jólunum.
Það get ég varla sagt. Þetta hefur alltaf gengið áfallalítið fyrir sig. Þó man ég eftir eftirminnilegri sjóferð. Það var 1958 að ég réðist sem vélstjóri á [[Freyfaxi|Freyfaxa]] sem þeir höfðu nýlega keypt [[Kjartan Friðbjarnarson|Kjartan Friðbjarnar]] og [[Jóhann Sigfússon]]. Ákveðið var að sigla bátnum til Skagen í Danmörku þar sem átti að skipta um vél í honum. Freyfaxi var tréskip, um 70 tonn að stærð, fékk síðar nafnið [[ms Faxi|Faxi]] og þar á eftir [[Meta]]. Vélin í honum var June Munktell, snarvend með telegrafi og bjöllu. Við vorum fimm um borð, [[Haukur Jóhannsson]] skipstjóri, [[Sigurður Viktorsson]] stýrimaður, ég vélstjóri, [[Gísli Steingrímsson|Gísli Steingríms]] annar vélstjóri og [[Jón Stefánsson]] kokkur. Við lögðum af stað héðan 2. janúar og það tók okkur tíu sólarhinga að komast út. Það var vitlaust veður megnið af leiðinni og við Shetlandseyjar bilaði ljósavélin þannig að allt varð rafmagnslaust um borð. Ákveðið var að halda til hafnar á Shetlandseyjum til að láta gera við og farið vestan megin inn á einhvern fjörð þar sem var smáhöfn, raunar engin bryggja heldur látið falla á firðinum. Það hafði sprungið olíurör við ljósavélina og þurfti að fara með það til Leirvíkur til viðgerðar. Á meðan biðum við í blíðuveðri, þetta var raunar eini dagurinn í allri ferðinni sem var sæmilegt veður. Á staðnum var ein verslun og nú voru menn orðnir nokkuð þyrstir, þannig að ákveðið var að skrapa saman því lausafé sem til var og kaupa bjór. Hann fékkst í búðinni en sá var hængurinn á að við máttum ekki drekka hann þar inni heldur urðum við að fara út fyrir meðan hann var teygaður. Það var nú svo sem allt í lagi. En þegar við sitjum þarna úti í blíðunni með bjórinn verður okkur litið á bátinn úti á legunni og finnst hann signari en eðlilegt gæti talist. Raunar var ekki óeðlilegt að hann væri siginn þar sem við vorum með lestina hálf-fulla af brotajárni. Þrátt fyrir það þótti okkur hann of siginn. Við höfðum nú ekki tiltakanlegar áhyggjur af þessu og kláruðum bjórinn. En begar um borð kom, var farið að athuga málið. A siglingunni svaf enginn frammi í lúkarnum og það kom í ljós að lúkarinn var hálffullur af sjó. En svo þétt var þilið milli lúkarsins og lestarinnar að ekkert rann aftur í. Það tók okkur átta tíma að ausa úr lúkarnum með fötum. Pá var farið að leita að orsökum lekans og voru þær auðfundnar. Dekkið var svo gisið að sjór hafði átt greiða leið niður. Ég held að það hafi farið megnið af maka-rínsbirgðum kokksins í að þétta það. Svo var lagt í hann á nýjan leik og eftir fjóra eða fimm tíma var komið vitlaust veður aftur. Það sem verra var, ljósavélin bilaði á ný. Það var ákveðið að sigla ljóslausir það sem eftir var leiðarinnar en einna verst að hafa ekki ljós við kompásinn.  
[[Mynd:Engir hafa landað meiru Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|Engir hafa landað meiru á fiskmarkaðinn en Sveinn og skipverjar hans á Guðrúnu VE. Hér tekur Sveinn við tertu í tilefni þess frá Þorsteini Árnasyni forstöðumanni markaðarins.]]


Um borð var gamall Atlas-dýptarmælir sem var tengdur við stóra rafhlöðu. Eg aftengdi hann og tengdi rafhlöðuna við kompásljósið þannig að því var bjargað. Að öðru leyti var skipið rafmagnslaust og þar að auki komst sjór í vatnið hjá okkur þannig að það var ekki drekkandi. Ég held að það hafi tekið okkur rúma fjóra sólarhringa að baksa yfir Norðursjóinn. Á þeim tíma var ekkert hlustað á útvarp til að spara rafmagnið og talstöðin ekki notuð, það átti að nota rafmagnið á hana ef í verulegar nauðir ræki. Svo loksins komumst við til Skagen og þar blasti við enn eitt vandamálið, vélin snarvend og ekkert loft á kútum vegna rafmagnsleysis og því ekki hægt að setja á ferð aftur á. Eina ráðið sem við höfðum tiltækt var að sigla inn á höfnina á hægustu ferð og láta síðan falla skammt frá bryggju. Þarna var vel tekið á móti okkur, ekki vantaði það og við komumst að því að menn höfðu verið farnir að óttast um okkur, búið að lýsa eftir ökkur. Palli á Reyni var þarna úti, var að láta smíða nýjan Reyni og hann hafði verið að reyna að kalla í okkur í þrjá sólarhringa. Það bar að sjálfsögðu engan árangur þar sem við vorum ekki með talstöðina á. Í Skagen bjuggum við svo á sjómannaheimilinu og þar gekk nú stundum ýmislegt á. Við vorum allir miklir spilamenn og höfðum gaman af að spila brids. En það var algerlega bannað í salnum á sjómannaheimilinu og vorum við samstundis reknir þaðan út þegar við ætluðum að reyna slíkt. Þetta heimili var rekið af einhverjum sértrúarsöfnuði sem þótti spilamennska ekki flokkast undir kristilegt athæfi. En þannig endaði sem sagt þessi sjóferð sem er sú eina sem ég get sagt að hafi verið eitthvað söguleg. Raunar man ég eftir því þegar systurskipin [[Hugrún]] og [[Sigrún]] komu hingað að vestan, áttu að vera komin fyrir jól. Hugrún kom á réttum tíma en Sigrún týndist og var farið að óttast um hana. Ég var ráðinn á Hugrúnu þessa vertíð og kl. 4 á aðfangadag var ég ræstur út til að fara að leita. Við fórum á henni [[Suðurey]] og vorum nokkuð margir. Það fyrsta sem gert var, var að fara og ná í kost niður í búð hjá Jóa í [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]]. Þar var ruslað úr hillum og ekki valið það ódýrasta, fullt af niðursoðnum ávöxtum og fleiru ámóta. Svo var haldið til leitar og fann Arinbjörn Sigrúnu um 30 sjómílur vestan við Eyjar. Við á Suðurey komum svo á staðinn og tókum bátinn í tog. Heim vorum við komnir um hádegi á jóladag. Þetta er í eina skiptið sem ég hef verið á sjó á jólunum.
[[Mynd:Sveinn á góðri stundu Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|Sveinn á góðri stund með félögum í Útvegsbændafélaginu, Sigurði Einarssyni og Hilmari Rósmundssyni.]]
'''Hvað finnst þér um fiskveiðistefnuna í dag og kvótamálin?'''<br>
'''Hvað finnst þér um fiskveiðistefnuna í dag og kvótamálin?'''<br>
Í sjálfu sér er ég ekki ósáttur við fiskveiðistefnuna sem slíka og kvótakerfið held ég að sé það skásta sem hægt er að hafa eins og mál standa. En ég er ósammála fiskifræðingunum með stærðina á stofninum. Ég held að hann sé miklu stærri en þeir halda fram. Síðustu þrjár vertíðir hef ég aldrei vitað annað eins magn af fiski í köntunum. Og líklega aldrei meira en núna á þessari vertíð. Það hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar á þessu stóra skipi, henni Guðrúnu, að vera aðeins með fimm trossur í sjó alla vertíðina. Sem betur fer held ég að það sé miklu meiri fiskur í sjónum en fiskifræðingarnir telja. Vandamálið er að mega ekki veiða hann.<br>
Í sjálfu sér er ég ekki ósáttur við fiskveiðistefnuna sem slíka og kvótakerfið held ég að sé það skásta sem hægt er að hafa eins og mál standa. En ég er ósammála fiskifræðingunum með stærðina á stofninum. Ég held að hann sé miklu stærri en þeir halda fram. Síðustu þrjár vertíðir hef ég aldrei vitað annað eins magn af fiski í köntunum. Og líklega aldrei meira en núna á þessari vertíð. Það hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar á þessu stóra skipi, henni Guðrúnu, að vera aðeins með fimm trossur í sjó alla vertíðina. Sem betur fer held ég að það sé miklu meiri fiskur í sjónum en fiskifræðingarnir telja. Vandamálið er að mega ekki veiða hann.<br>
Lína 30: Lína 33:
í fyrsta lagi stærðin á skipunum, það er ekki saman að jafna að stunda sjó á þessum skipum sem við nú höfum yfir að ráða og svo þessum koppum sem áður voru.<br>
í fyrsta lagi stærðin á skipunum, það er ekki saman að jafna að stunda sjó á þessum skipum sem við nú höfum yfir að ráða og svo þessum koppum sem áður voru.<br>
Í öðru lagi aðbúnaðurinn um borð. í dag ligggur við að þetta sé orðið eins og heimili manns. Á vetrarvertíðum hér áður fyrr var bara skrínukostur, maður hljóp með bitakassann sinn um borð. Nú eru orðnir góðir kokkar alls staðar, þetta eru stórsteikur annan hvern dag.<br>
Í öðru lagi aðbúnaðurinn um borð. í dag ligggur við að þetta sé orðið eins og heimili manns. Á vetrarvertíðum hér áður fyrr var bara skrínukostur, maður hljóp með bitakassann sinn um borð. Nú eru orðnir góðir kokkar alls staðar, þetta eru stórsteikur annan hvern dag.<br>
 
[[Mynd:Valdimar Sveinsson Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|Valdimar Sveinsson, sá sem enn er gerður út frá Eyjum.]]
'''Nú hefur þú ævinlega fengið orð fyrir að fara vel með skip, veiðarfæri og áhöfn; er böðulsháttur þér fjarri?'''<br>
'''Nú hefur þú ævinlega fengið orð fyrir að fara vel með skip, veiðarfæri og áhöfn; er böðulsháttur þér fjarri?'''<br>
Já, ég held það. Mér hefur alltaf þótt það affarasælla að vera ekki með neinn hamagang á hlutunum. Enda hefur aldrei neitt komið fyrir hjá mér, ég hef aldrei misst mann og aldrei orðið slys um borð. Ég hef verið einstakur gæfumaður í því.<br>
Já, ég held það. Mér hefur alltaf þótt það affarasælla að vera ekki með neinn hamagang á hlutunum. Enda hefur aldrei neitt komið fyrir hjá mér, ég hef aldrei misst mann og aldrei orðið slys um borð. Ég hef verið einstakur gæfumaður í því.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval