„Þuríður Ólafsdóttir (Breiðholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þuríður Ólafsdóttir (Breiðholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
5. Þuríður Einarsdóttir, f. 29. október 1880, d. 24. febrúar 1881.<br>
5. Þuríður Einarsdóttir, f. 29. október 1880, d. 24. febrúar 1881.<br>
6. Markús Einarsson vinnumaður í Kúfhól í A-Landeyjum, f. 10. janúar 1882, d. 22. febrúar 1903.<br>
6. Markús Einarsson vinnumaður í Kúfhól í A-Landeyjum, f. 10. janúar 1882, d. 22. febrúar 1903.<br>
7. [[Guðni Einarsson (Grund)|Guðni Einarsson]] sjómaður á [[Grund]], f. 27. júlí 1883, d. 20. febrúar 1924.<br>
7. Guðni Einarsson sjómaður, f. 27. júlí 1883, d. 20. febrúar 1924.<br>
8. Ólína Einarsdóttir, f. 7. október 1884, d. 16. mars 1887.<br>
8. Ólína Einarsdóttir, f. 7. október 1884, d. 16. mars 1887.<br>
9. [[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Guðjón Einarsson]] fiskimatsmaður í Breiðholti, f. 18. október 1886, d. 11. desember 1966.<br>
9. [[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Guðjón Einarsson]] fiskimatsmaður í Breiðholti, f. 18. október 1886, d. 11. desember 1966.<br>

Útgáfa síðunnar 10. mars 2019 kl. 22:26

Þuríður Ólafsdóttir.

Þuríður Ólafsdóttir í Breiðholti, fyrrum húsfreyja í Hallgeirsey í A-Landeyjum fæddist 20. júní 1848 á Parti í Oddasókn og lést 4. september 1938.
Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson, þá grashúsmaður í Vetleifsholtsparti, síðar bóndi þar, f. 8. september 1822, d. 1. júní 1873, og kona hans Margrét Jónsdóttir húsfreyja, f. 25. ágúst 1822, d. 22. desember 1897.

Þuríður var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Einar giftu sig 1876 og bjuggu á Hallgeirsey í A-Landeyjum, eignuðust fjórtán börn, en eitt þeirra andvana fætt.
Einar lést 1899.
Þuríður var leigjandi í Hallgeirsey 1901 með tvö yngstu börnin hjá sér.
Hún fluttist til Eyja frá Hallgeirsey 1910, var vinnukona á Ekru 1910-1920,var hjá Guðjóni syni sínum í Breiðholti 1920 og síðan. Hún lést 1938.

I. Maður Þuríðar, (19. maí 1876), var Einar Sigurðsson bóndi, f. 12. júlí 1843 í Hallgeirsey, d. 16. september 1899. Foreldrar hans voru Sigurður Einarsson bóndi í Hallgeirsey, f. 15. júlí 1807 í Hallgeirseyjarhjáleigu, d. 5. desember 1883 í Hallgeirsey, og kona hans Ólöf Þorleifsdóttir húsfreyja, f. 26. júní 1809 á Hólmum í A-Landeyjum, d. 19. desember 1859 á Seli í A-Landeyjum.
Börn Þuríðar og Einars:
1. Gróa Einarsdóttir fiskverkakona í Gróuhúsi, f. 19. júlí 1875, d. 16. október 1967, ógift, en átti einn son.
2. Ólafur Einarsson, f. 29. júní 1876, d. 25. mars 1893.
3. Þorleifur Einarsson bóndi á Kirkjulandi í A-Landeyjum, síðar á Túnsbergi, f. 7. janúar 1878, d. 22. maí 1960.
4. Jóhanna Einarsdóttir húsfreyja á Giljum í Hvolhreppi, síðar í Reykjavík, f. 7. mars 1879, d. 26. maí 1959.
5. Þuríður Einarsdóttir, f. 29. október 1880, d. 24. febrúar 1881.
6. Markús Einarsson vinnumaður í Kúfhól í A-Landeyjum, f. 10. janúar 1882, d. 22. febrúar 1903.
7. Guðni Einarsson sjómaður, f. 27. júlí 1883, d. 20. febrúar 1924.
8. Ólína Einarsdóttir, f. 7. október 1884, d. 16. mars 1887.
9. Guðjón Einarsson fiskimatsmaður í Breiðholti, f. 18. október 1886, d. 11. desember 1966.
10. Ólína Einarsdóttir verkakona í Reykjavík, f. 5. mars 1888, d. 10. mars 1958.
11. Andvana drengur, f. 6. október 1889.
12. Jóhann Einarsson gæslumaður í Reykjavík, f. 27. október 1890, d. 11. janúar 1970.
13. Guðlín Guðrún Einarsdóttir, f. 3. júlí 1892, d. 29. nóvember 1987, ógift.
14. Ólafur Einarsson bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 19. janúar 1994, d. 8. júní 1960.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.