„Þjóðhátíðin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:


==== Tréspíra-þjóðhátíðin 1943 ====
==== Tréspíra-þjóðhátíðin 1943 ====
"1943- Mánudagur 10. ágúst rann upp með glaða sólskini og blíðasta veðri. Allt virtist leika í lyndi. Þjóðhátíðin afstaðin með skaplegheitum, nema hvað stormur á föstudagskvöldið, eyðilagði tjald-bústaðina í Dalnum.  Kl. 3 mánudag fréttist að Daníel Loftsson væri dáinn, og það snögglega. – Litlu síðar kvisaðist að ekki mundi allt vera með felldu um dauða hans, en fór þó ekki hátt. – Kl. 4 fréttist lát Þorláks Sverrissonar, hafði hann fundist örendur í búð sinni Söluturninum. – Fóru menn þá að bera sér í munn að um áfengiseitrun væri að ræða, en þó voru um það getgátur einar.  – Seinna um daginn fréttist að tveir menn höfðu verið fluttir á spítalann, veikir af áfengiseitrun. Það voru þeir Jón Gestsson og Guðmundur Guðmundsson.-
„''1943- Mánudagur 10. ágúst rann upp með glaða sólskini og blíðasta veðri. Allt virtist leika í lyndi. Þjóðhátíðin afstaðin með skaplegheitum, nema hvað stormur á föstudagskvöldið, eyðilagði tjald-bústaðina í Dalnum.  Kl. 3 mánudag fréttist að Daníel Loftsson væri dáinn, og það snögglega. – Litlu síðar kvisaðist að ekki mundi allt vera með felldu um dauða hans, en fór þó ekki hátt. – Kl. 4 fréttist lát Þorláks Sverrissonar, hafði hann fundist örendur í búð sinni Söluturninum. – Fóru menn þá að bera sér í munn að um áfengiseitrun væri að ræða, en þó voru um það getgátur einar.  – Seinna um daginn fréttist að tveir menn höfðu verið fluttir á spítalann, veikir af áfengiseitrun. Það voru þeir Jón Gestsson og Guðmundur Guðmundsson.-''
Þriðjudagsmorguninn fréttist lát þeirra beggja Jóns og Guðmundar, höfðu báðir dáið þá um nóttina. – Þá fóru að berast út ægifregnir um marga sem sjúkir væru orðnir og að menn væru fluttir hvaðanæfa úr bænum á sjúkrahúsið. – Um kl. 11 fréttist lát Inga Sveinbjörnssonar, -  kl. 1 lát Sveinjóns Ingvarssonar,  - kl. 2 lát Þórarins Bernótussonar, - kl. 3 lát Árnýjar Guðjónsdóttur.-  Þá voru komnir á sjúkrahúsið veikir Jónas Sigurðsson, Andrés Gestsson, Ólafur Davíðsson, og var þeim tveim síðast nefndu vart hugað líf. – Fleiri voru fluttir á sjúkrahúsið þann sama dag, en þeir voru ekki mjög veikir.
''Þriðjudagsmorguninn fréttist lát þeirra beggja Jóns og Guðmundar, höfðu báðir dáið þá um nóttina. – Þá fóru að berast út ægifregnir um marga sem sjúkir væru orðnir og að menn væru fluttir hvaðanæfa úr bænum á sjúkrahúsið. – Um kl. 11 fréttist lát Inga Sveinbjörnssonar, -  kl. 1 lát Sveinjóns Ingvarssonar,  - kl. 2 lát Þórarins Bernótussonar, - kl. 3 lát Árnýjar Guðjónsdóttur.-  Þá voru komnir á sjúkrahúsið veikir Jónas Sigurðsson, Andrés Gestsson, Ólafur Davíðsson, og var þeim tveim síðast nefndu vart hugað líf. – Fleiri voru fluttir á sjúkrahúsið þann sama dag, en þeir voru ekki mjög veikir.''
Fleiri dauðsföll fréttust ekki á þriðjudag, en miðvikudagsnótt andaðist Ólafur Davíðsson, og var hann sá síðasti sem dó af eitruninni.
''Fleiri dauðsföll fréttust ekki á þriðjudag, en miðvikudagsnótt andaðist Ólafur Davíðsson, og var hann sá síðasti sem dó af eitruninni.''
Út um bæinn láu menn víðsvegar, sem ýmist ekki vildu láta leggja sig á sjúkrahúsið, enda ekki mjög hættulega veikir."
''Út um bæinn láu menn víðsvegar, sem ýmist ekki vildu láta leggja sig á sjúkrahúsið, enda ekki mjög hættulega veikir.''“


Þessa frásögn er skrifuð af Kristjönu Óladóttur, Skólavegi 22, Vestmannaeyjum. Frumritið sem er handskrifað var afhent á Skjalasafn Vestmannaeyja í september 2004.
Þessa frásögn er skrifuð af Kristjönu Óladóttur, [[Þrúðvangur|Skólavegi 22]], Vestmannaeyjum. Frumritið sem er handskrifað var afhent á Skjalasafn Vestmannaeyja í september 2004.


=== Eftir gos ===
=== Eftir gos ===
11.675

breytingar

Leiðsagnarval