„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 122: Lína 122:
[[Mynd:Ágúst Þorgrímur Guðmundsson.png|250px|thumb|Ágúst Þorgrímur Guðmundsson.]]
[[Mynd:Ágúst Þorgrímur Guðmundsson.png|250px|thumb|Ágúst Þorgrímur Guðmundsson.]]
<big>[[Ágúst Þorgrímur Guðmundsson]]</big><br>
<big>[[Ágúst Þorgrímur Guðmundsson]]</big><br>
Ágúst Þorgrímur var fæddur 16. ágúst 1892 að Hámúla í Fljótshlíð. Hann fór ungur í verið og aðeins 14 ára gamall er hann sendur til sjóróðra suður í Garð. Upp frá því var sjómannsstarfið hans aðalstarf.<br>
Ágúst Þorgrímur var fæddur 16. ágúst 1892 að Háamúla í Fljótshlíð. Hann fór ungur í verið og aðeins 14 ára gamall er hann sendur til sjóróðra suður í Garð. Upp frá því var sjómannsstarfið hans aðalstarf.<br>
Þorgrímur reri margar vertíðir í Þorlákshöfn og ungur að árum fer hann á vertíð til Vestmannaeyja.<br>
Þorgrímur reri margar vertíðir í Þorlákshöfn og ungur að árum fer hann á vertíð til Vestmannaeyja.<br>
Vorið 1922 flutti hann búferlum til Vestmannaeyja og dvaldist hann hér æ síðan og stundaði sjóinn meðan hann hafði heilsu til. Var hann ætíð kenndur við [[Húsadalur|Húsadal]] hér í Eyjum, en þar bjó hann alla tíð með stóra fjölskyldu. Þorgrímur var eftirsóttur sjómaður, ósérhlífinn og góður félagi og þótti rúm hans ætíð vel skipað.<br>
Vorið 1922 flutti hann búferlum til Vestmannaeyja og dvaldist hann hér æ síðan og stundaði sjóinn meðan hann hafði heilsu til. Var hann ætíð kenndur við [[Húsadalur|Húsadal]] hér í Eyjum, en þar bjó hann alla tíð með stóra fjölskyldu. Þorgrímur var eftirsóttur sjómaður, ósérhlífinn og góður félagi og þótti rúm hans ætíð vel skipað.<br>
Þorgrímur komst stundum í hann krappann eins og oft vill verða í starfi sjómanns, og komu þá fram góðir eðliskostir hans, rólyndi og snarræði.<br>
Þorgrímur komst stundum í hann krappann eins og oft vill verða í starfi sjómanns, og komu þá fram góðir eðliskostir hans, rólyndi og snarræði.<br>
Við afgreiðslu á e.s. Síríusi á [[Höfðavík|Víkinni]] 26. janúar 1923 sökk uppskipunarbátur og fórst þá einn maður, [[Gústaf Pálsson]] frá [[Breiðholt|Breiðholti]]. Þorgrímur var einn mannanna í bátnum sem bjargaðist.<br>
Við afgreiðslu á e.s. Síríusi á [[Hafnarvogur|Víkinni]] 26. janúar 1923 sökk uppskipunarbátur og fórst þá einn maður, [[Gústaf Pálsson]] frá [[Breiðholt|Breiðholti]]. Þorgrímur var einn mannanna í bátnum sem bjargaðist.<br>
Þorgrímur var einn þeirra, sem aðsótti [[Eldey]] í hinni frægu för 1939. Hann var maður vel látinn, og andaðist 6. febrúar s.l. eftir að hafa skilað góðu dagsverki.<br>
Þorgrímur var einn þeirra, sem aðsótti [[Eldey]] í hinni frægu för 1939. Hann var maður vel látinn, og andaðist 6. febrúar s.l. eftir að hafa skilað góðu dagsverki.<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Leiðsagnarval