„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Viðurkenning Siglingastofnunar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <center><big><big>'''Ánægjuleg viðurkenning til útgerðar og sjómanna í Vestmannaeyjum'''</big></big></center><br> Siglingamálastjóri, Magnús Jóhannesson kom 22. janúar s.l...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Ánægjuleg viðurkenning til útgerðar og sjómanna í Vestmannaeyjum'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Ánægjuleg viðurkenning til útgerðar og sjómanna í Vestmannaeyjum'''</big></big></center><br>
Siglingamálastjóri, Magnús Jóhannesson kom 22. janúar s.l. í heimsókn til Vestmannaeyja. Tilgangur ferðarinnar var að veita viðurkenningu fyrir myndarlegan öryggisbúnað um borð í fiskiskipum Eyjamanna. En í skyndiskoðunum Siglingamálastofnunar á síðasta ári báru bátar úr Eyjum af hvað þetta varðar.
Siglingamálastjóri, Magnús Jóhannesson kom 22. janúar s.l. í heimsókn til Vestmannaeyja. Tilgangur ferðarinnar var að veita viðurkenningu fyrir myndarlegan öryggisbúnað um borð í fiskiskipum Eyjamanna. En í skyndiskoðunum Siglingamálastofnunar á síðasta ári báru bátar úr Eyjum af hvað þetta varðar.
Viðurkenning þessi segir meira en mörg orð og hér á eftir fer ræða siglingamálastjóra, Magnúsar Jóhannessonar, sem hann flutti í Básum við þetta tækifæri.Ágætu fulltrúar útvegsmanna og sjómanna hér í Vestmannaeyjum og aðrir gestir.<br>
Viðurkenning þessi segir meira en mörg orð og hér á eftir fer ræða siglingamálastjóra, Magnúsar Jóhannessonar, sem hann flutti í Básum við þetta tækifæri. Ágætu fulltrúar útvegsmanna og sjómanna hér í Vestmannaeyjum og aðrir gestir.<br>
Ég vil byrja á því að bjóða ykkur til þessa fundar, sem hefur viljandi verið boðað til án þess að gefa tilefnið upp, en það mun nú brátt skýrast. Jafnframt vil ég þakka húsráðendum fyrir að fá að nota húsnæðið og þeim [[Friðrik Ásmundsson|Friðriki Ásmundssyni]] skólastjóra og [[Þórarinn Sigurðsson|Þórarni Sigurðssyni]] skipaskoðunarmanni fyrir aðstoðina við að koma þessum fundi á.<br>
Ég vil byrja á því að bjóða ykkur til þessa fundar, sem hefur viljandi verið boðað til án þess að gefa tilefnið upp, en það mun nú brátt skýrast. Jafnframt vil ég þakka húsráðendum fyrir að fá að nota húsnæðið og þeim [[Friðrik Ásmundsson|Friðriki Ásmundssyni]] skólastjóra og [[Þórarinn Sigurðsson|Þórarni Sigurðssyni]] skipaskoðunarmanni fyrir aðstoðina við að koma þessum fundi á.<br>
Eins og ykkur er sjálfsagt kunnugt um tók Siglingamálastofnun upp skipulega skyndiskoðun á fiskiskipum á s.l. ári. Það hafði að vísu lengi verið áhugi fyrir því hjá stofnuninni að gera meira af því að kanna fyrirvaralaust ástand öryggisbúnaðar í skipum milli hinna lögbundnu ársskoðana. Sem framkvæmdar eru að ósk eigenda skips eða skipstjóra. Sérstök fjárveiting sem við fengum á fjárlögum 1986 m.a. fyrir góðan stuðning öryggismálanefndar sjómanna, gerði okkur kleift að taka svo myndarlega á þessum þætti sem raun bar vitni á síðasta ári. en þá var framkvæmd skyndiskoðun á 143 fiskiskipum, sem er um 17,3% þilfarsskipa á skrá.<br>
Eins og ykkur er sjálfsagt kunnugt um tók Siglingamálastofnun upp skipulega skyndiskoðun á fiskiskipum á s.l. ári. Það hafði að vísu lengi verið áhugi fyrir því hjá stofnuninni að gera meira af því að kanna fyrirvaralaust ástand öryggisbúnaðar í skipum milli hinna lögbundnu ársskoðana. Sem framkvæmdar eru að ósk eigenda skips eða skipstjóra. Sérstök fjárveiting sem við fengum á fjárlögum 1986 m.a. fyrir góðan stuðning öryggismálanefndar sjómanna, gerði okkur kleift að taka svo myndarlega á þessum þætti sem raun bar vitni á síðasta ári. en þá var framkvæmd skyndiskoðun á 143 fiskiskipum, sem er um 17,3% þilfarsskipa á skrá.<br>

Leiðsagnarval