„Vilborgarstaðir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 40: Lína 40:
:„''Við fleygðum okkur samstundis niður, þar sem við vorum staddir, og samkvæmt því, er við töluðum saman á eftir, bjuggumst við allir við, að okkar síðasta stund væri komin. Næsti maður við mig var Pétur í Vanangur. Fleygðum við okkur niður á sömu grasflúðina, hvor við annars hlið. Hinir félagar okkar voru þarna mjög nálægt okkur. Grjótið, sumt stór björg, hentist þarna niður sem áður segir með braki og miklum gný, og þegar það kom niður á móts við það, er við vorum, hentust klettarnir þannig, að alllangt var á milli þess, er þeir komu niður. Margir steinar komu mjög nálægt okkur, en eitt bjargið kom svo nærri okkur, að það hjó torfuna niður í móbergið, er við lágum á, þétt við höfuð okkar og þeyttist svo yfir okkur. Þegar þessu var af létt, kallar Ísleifur Jónsson, unglingspiltur, til okkar og segir: „Eruð þið lifandi?“''“ (Úr 8. tölublaði Ægis, 1945)
:„''Við fleygðum okkur samstundis niður, þar sem við vorum staddir, og samkvæmt því, er við töluðum saman á eftir, bjuggumst við allir við, að okkar síðasta stund væri komin. Næsti maður við mig var Pétur í Vanangur. Fleygðum við okkur niður á sömu grasflúðina, hvor við annars hlið. Hinir félagar okkar voru þarna mjög nálægt okkur. Grjótið, sumt stór björg, hentist þarna niður sem áður segir með braki og miklum gný, og þegar það kom niður á móts við það, er við vorum, hentust klettarnir þannig, að alllangt var á milli þess, er þeir komu niður. Margir steinar komu mjög nálægt okkur, en eitt bjargið kom svo nærri okkur, að það hjó torfuna niður í móbergið, er við lágum á, þétt við höfuð okkar og þeyttist svo yfir okkur. Þegar þessu var af létt, kallar Ísleifur Jónsson, unglingspiltur, til okkar og segir: „Eruð þið lifandi?“''“ (Úr 8. tölublaði Ægis, 1945)


Allir lifðu þetta af nema Ísleifur Jónsson, sem var dauðsærður á baki og dó þremur dögum eftir skjálftann. Hann var albróðir [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteins Jónssonar]] í [[Laufás]]i.
Allir lifðu þetta af nema Ísleifur Jónsson, sem var dauðsærður á baki og dó þremur dögum eftir skjálftann. Hann var albróðir [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteins Jónssonar]] í [[Laufás]]i.


Báðir suðurlandsskjálftarnir áttu upptök sín á suðaustur af Árnesi. Í byrjun september sama ár urðu þrír skjálftar til viðbótar - fyrst 6.0 og 6.5 á Richter þann 5. september, um 23:30 og 23:35 um kvöldið, sem áttu upptök sín við Selfoss annars vegar og Þjórsárbrú hins vegar. Svo aðfaranótt 6. september, kl. 02:00 um morguninn varð jarðskjálfti upp á 6.0 á Richter kvarða aust-norð-austur af Þorlákshöfn.
Báðir suðurlandsskjálftarnir áttu upptök sín á suðaustur af Árnesi. Í byrjun september sama ár urðu þrír skjálftar til viðbótar - fyrst 6.0 og 6.5 á Richter þann 5. september, um 23:30 og 23:35 um kvöldið, sem áttu upptök sín við Selfoss annars vegar og Þjórsárbrú hins vegar. Svo aðfaranótt 6. september, kl. 02:00 um morguninn varð jarðskjálfti upp á 6.0 á Richter kvarða aust-norð-austur af Þorlákshöfn.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval