„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 81-90“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Árið 1921, föstudaginn 9. september, var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur. Af nefndarmönnum mættu allir nema Halldór læknir Gunnlaugsson. Formaður lagði fram reg...)
 
(<BR>)
Lína 1: Lína 1:
Árið 1921, föstudaginn 9. september, var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.  Af nefndarmönnum mættu allir nema Halldór læknir Gunnlaugsson.
<center>'''Bls. 83'''</center><br>
  Formaður lagði fram reglugerð fyrir barnaskólann í Vestmannaeyjum, samin af skólanefnd Vestmannaeyja 11. júní þ. á. og samþykkt af Stjórnarráði Íslands 26. júlí þ. á. og er þar með felld úr gildi reglugerð fyrir Vestmannaeyja skólahjerað, samin af hlutaðeigandi skólanefnd 21. sept. 1908.
Ennfremur lagði formaður fram brjef fræðslumálastjóra dags. 27. júlí þ. á., sem er tilkynning um það, að Stjórnarráðið hafi fallist á og samþykkt, samkvæmt meðmælum skólanefndarinnar, að bætt yrði við einum kennara við skólann, sem settur yrði næsta skólaár sem kennari.        Kennarastaða þessi hafði verið auglýst bæði í Lögbirtingablaðinu og Skólablaðinu (í júni þ. á.)  Ein umsókn um stöðuna hafði borist skólanefndinni frá Hallgrími Jónassyni frá Grundargerði í Skagafirði 26 ára að aldri.  Umsóknin dags. í júlí þ. á.  Umsóknin lögð fram ásamt fylgiskjölum: prófvottorði frá Kennaraskólanum í Reykjavík dags. 20 apríl 1920, skírnarseðli og heilbrigðisvottorði.  Nefndin kom sjer saman um að veita nefndum umsækjanda meðmæli sín við Stjórnarráð Íslands um að verða settur næsta ár kennari við skólann.
  Um það að ráða ræstingarfólk, kyndara sem og að auglýsa undanþágubeiðnir fyrir skólaskyld börn kom nefndin sjer saman um að fela formanni nefndarinnar, ennfremur að annast um rýmingu skólastofu þeirrar sem Jóhann skipstjóri Jónsson dvaldi í síðastliðinn vetur.
  Þá var rætt um skólagjald fyrir börn þau sem tekin yrðu í skólann innan skólaskyldualdurs og kom nefndin sjer saman um, að skólagjaldi fyrir þau skuli vera 4 og 6 kr. eftir deildum, sem skuli greitt þannig: að 10 kr. skulu greiddar fyrirfram og eftirstöðvar í tveim síðari afborgunum.
  Þá var minnst á unglingakennslu og kom nefndin sjer saman um að kennurunum veittist heimild til að nota skólann til þeirrar kennslu að aflokinni barnakennslunni, ef til þeirrar kennslu komi og með þeim skilyrðum sem skólanefndin setur ennþá kennslu.


Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið


Oddg. Guðmundsson    J. A. Gíslason
::Árið 1921 fimmtudaginn 15. sept. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur. Allir nefndarmennirnir mættu.
Árni Filippusson    Gunnar Ólafsson   
::Formaður lagði fram brjef frá fræðslumálastjóra dags. 5. þ. m. og var aðalefni þess, að kennarar þeir, sem sótt höfðu um stöðu við barnaskólann í Vestmannaeyjum og settir voru, yrðu allir settir kennarar við skólann enn um eitt ár, frá 1. okt. þ. á. að telja.<br>
::Þá var tekið fyrir að ræða um kennarastöðu Sæmundar Einarssonar, sem samkvæmt læknisskoðun hefur reynst berklaveikur og því óhæfur til kennslu.  Nefndin áleit, samkv. umsögn viðstadds hjeraðslæknis, að kennari þessi yrði sem fyrst að komast hjeðan á berklahæli, helzt með Suðurlandinu, sem væntanlegt er hingað innan nokkra daga, en með því að hann er aleigulaus, kom nefndin sjer saman um að veita honum af skólasjóði 600- sex hundruð krónur upp á væntanlegt samþykki bæjarstjórnar, og skuli fje því varið til þess að styrkja hann til veru á berklahælinu og annars kostnaðar er stafi af för hans þangað.<br>
::Nefndin áleit að útvega þyrfti skólakennara í stað hins fráfaranda Sæmundar Einarssonar og fól nefndin þeim formanni skólanefndarinnar og skólastjóra að leita sem fyrst hófanna í því efni.<br>


::Fleira ekki rætt.  Fundi slitið.<br>


::[[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddg. Guðmundsson]]    [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br>
::[[Halldór Gunnlaugsson]]    [[Árni Filippusson]]<br>




<center>'''Bls. 84'''</center><br>




Árið 1921, miðvikudaginn 26. október átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði.  Af nefndarmönnum voru allir mættir nema Gunnar konsúll Ólafsson, sem var í Rvík.<br>
Aðalfundarefnið var að semja áætlun yfir tekjur og gjöld við skólahaldið í Vestmannaeyjum 1922 og var áætlun á þessa leið.<br>
::::Áætluð gjöld.<br>
1.a.  2/3 af launum skólastjóra 71/2 mánuð . . kr.    1.666.66<br>
b.  2/3 af launum kennara          - „ - „      7.500.00 kr.    9.166.66<br>


2. Kostnaður við húsnæði skólans:<br>
a.  Ljósgjald og ljóskúlur m. m. kr.    2.000.00<br>
b.  25 smálestir kola „                      3.000.00<br>
c.  Flutningur kolanna „                        300.00<br>
d.  Annað eldsneyti (til uppkveikju) „        100.00<br>
e.  Kynding og hirðing eldstóa „                450.00<br>
f.  Dagleg ræstun skólans og salerna „        750.00<br>
g.  Ársræstun „                                200.00<br>
h.  Ræstunartæki (sápa, sódi m. m. ) „        100.00<br>
i.  Brunabótagjöld „                        200.00  .  .         kr.    7.100.00<br>


3.  Vextir og afborganir af skuld skólans  „    6.325.00<br>
4.  Til kennsluáhalda: „        „                500.00<br>
5.  Ýmisleg önnur gjöld         „        „      588.34<br>
.  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .    kr. 23.680.00<br>


Árið 1921 fimmtudaginn 15. sept. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.  Allir nefndarmennirnir mættu.
::::Áætlaðar tekjur.<br>
Formaður lagði fram brjef frá fræðslumálastjóra dags. 5. þ. m. og var aðalefni þess, að kennarar þeir, sem sótt höfðu um stöðu við barnaskólann í Vestmannaeyjum og settir voru, yrðu allir settir kennarar við skólann enn um eitt ár, frá 1. okt. þ. á. að telja.
1. Húsaleiga:<br>
  Þá var tekið fyrir að ræða um kennarastöðu Sæmundar Einarssonar, sem samkvæmt læknisskoðun hefur reynst berklaveikur og því óhæfur til kennsluNefndin áleit, samkv. umsögn viðstadds hjeraðslæknis, að kennari þessi yrði sem fyrst að komast hjeðan á berklahæli, helzt með Suðurlandinu, sem væntanlegt er hingað innan nokkra daga, en með því að hann er aleigulaus, kom nefndin sjer saman um að veita honum af skólasjóði 600- sex hundruð krónur upp á væntanlegt samþykki bæjarstjórnar, og skuli fje því varið til þess að styrkja hann til veru á berklahælinu og annars kostnaðar er stafi af för hans þangað.
1. Sigurbjörns kennara Sveinssonar 40 kr. á mánuði. . . .  . kr.     480.00<br>
  Nefndin áleit að útvega þyrfti skólakennara í stað hins fráfaranda Sæmundar Einarssonar og fól nefndin þeim formanni skólanefndarinnar og skólastjóra að leita sem fyrst hófanna í því efni.


Fleira ekki rættFundi slitið.
2. Úr bæjarsjóði:<br>
a.  Kennslukaup óskólaskyldra barna    <br>
b.    .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  Mismunur (tillag) „    23.200.00<br>


Oddg. Guðmundsson    Gunnar Ólafsson    J. A. Gíslason
----
  . . . .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  . kr.  23.680.00<br>


Halldór Gunnlaugsson    Árni Filippusson


Þá var lögð fyrir skólanefndina stundaskrá skólans fyrir yfirstandandi skólaár, sem meðal annars sýndi að kennslustundir skólans um viku hverja eru 207 alls, og samþykkti skólanefndin hana í einu hljóði.<br>
::Minnst var á unglingakennsluna í skólanum sem varið er 17 stundum á viku, og fjelst nefndin á fyrirkomulag það á kennslunni, sem skólastjóri, viðstaddur, gaf skýrslu um.<br>
::Að síðustu voru kosnir formaður og skrifari skólanefndarinnar og var Árni Filippusson kosinn formaður og Jes A. Gíslason, skrifari.<br>


::Fleira ekki gert.  Fundi slitið.<br>


::[[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddg. Guðmundsson]]    [[Halldór Gunnlaugsson]] 
::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]






<center>'''Bls. 85'''</center><br>




Árið 1922, fimmtudaginn 16. febrúar átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði.<br>
::Af nefndarmönnum voru allir mættir nema Halldór læknir Gunnlaugsson.
Var þá tekið fyrir:<br>
Lagður fram reikningur yfir tekjur og gjöld barnaskólans fyrir árið 1921 of voru þeir athugaðir og undirskrifaðir af nefndarmönnum.<br> 
::Á fundinum var mættur skólastjórinn Páll Bjarnason.  Vakti hann athygli á því hversu undirbúningi barna þeirra sem skólann sækja væri sorglega ábótavant, og yrði framhald á slíku undirbúningsleysi, þá hljóti að reka að því að börn á skólaskylduári (10 ára)  kæmu algerlega ólæs í skólann, eða jafnvel svo skammt á veg komin, að þau þekki ekki stafina.  Áleit hann að reynandi væri sú leiðin að kalla börn til reynslu-prófs þegar þau hefðu náð átta ára aldri og þar yfir.  Hefði þetta verið reynt sumstaðar og gefist vel.  Skyldi prófið fara fram að viðstöddum einum eða helzt tveimur skólanefndarmönnum.  Nefndin fjelst fyllilega á að þörf væri á að reyna til að kippa, ef hægt væri, þessu að einhverju í lag og samþykkti að kalla, sem fyrst, börnin á aldrinum frá 8-10 árum til prófs í tveimur eða þremur flokkum, eptir því sem skólastjóri ákvæði og kaus nefndin þá sra Oddgeir Guðmundsson og Jes A. Gíslason til þess að vera við það próf fyrir hönd skólanefndarinnar.  Skyldi próf þetta auglýst af prédikunarstóli í skólanum og með götuauglýsingum.  Skyldi próf þetta endurtekið með ca. mánaðar millibili.<br>
::Að síðustu ákvað nefndin 3, 4 og 6 krónu mánaðargjald af börnum innan skólaskyldualdurs eptir þeim kennslutímafjölda sem börnin yrðu aðnjótandi.<br>


::Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.<br>


[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason<br>
]][[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Guðmundsson]]    [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson
]]


Árið 1922, föstudaginn 24. marz átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði.<br>
Allir nefndarmennirnir voru mættir.
::Var þá tekið fyrir.
Að yfirvega það hvort tiltækilegt væri að leyfa fjölskyldu Sæmundar kennara Einarssonar húsavist í barnaskólahúsinu í þeirri<br>




<center>'''Bls. 86'''</center><br>




hinni sömu íbúð, sem sú fjölskylda flutti úr í ársbyrjun, vegna þess að sá bústaður þótti þá óhæfur bústaður fyrir hana.  Var það atriði borið undir hjeraðslæknirinn og áleit hann að þótt ekki væri nú sem stæði hægt að staðhæfa það að fjölskyldan væri berklaveik, þá mundi það lítt tiltækilegt, vegna þeirra, sem börn eiga í skólanum, að hleypa þeirri fjölskyldu þar inn, enda mundi slíkt með öllu heimildarlaust samkvæmt núgildandi lögum og varla gæti komið til mála, að kennari sá, sem hjer á hlut að máli, Sæmundur Einarsson, sem nú dvelur á Vífilsstöðum á nálægum tíma geti fengið stöðu hjer eða annarstaðar sem barnakennari. <br>
Nefndin kom sjer því saman um það í einu hljóði, að athuguðu málinu, að alls ekki væri tiltækilegt að veita fjölskyldu þeirri, sem hjer um ræðir, húsavist í barnaskólahúsinu.<br>
::Nefndinni höfðu borist fregnir um það, að kennari sá, Sæmundur Einarsson, sem hjer um ræðir mundi hafa í hyggju að leita hingað með vordögunum, ef hann losnaði þá af heilsuhælinu með það fyrir augum að fá með haustinu stöðu sem kennari við barnaskólann hjer.  En eins og áður er tekið fram mundi með öllu heimildarlaust samkv. gildandi berklalögum að veita honum þá stöðu, og væri því ekki rjett að láta hann ala þá von i brjósti, sem að öllum líkindum yrði tál-von.<br>
Nefndin samþykkti því í einu hljóði:<br>
::Að fela formanni skólanefndarinnar að skýra viðkomandi kennara, Sæmundi Einarssyni, frá því sem fyrst, að hann geti ekki átt von á því, að fá stöðu við barnaskólann hjer sem kennari á næsta hausti.<br>


Árið 1921, miðvikudaginn 26. október átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði.  Af nefndarmönnum voru allir mættir nema Gunnar konsúll Ólafsson, sem var í Rvík.
::Fleira ekki tekið fyrir.<br>
Aðalfundarefnið var að semja áætlun yfir tekjur og gjöld við skólahaldið í Vestmannaeyjum 1922 og var áætlun á þessa leið.
Áætluð gjöld.
1. Áætluð gjöld:
a.  2/3 af launum skólastjóra 71/2 mánuð kr.    1.666.66
b.  2/3 af launum kennara          - „ - „      7.500.00 kr.    9.166.66
 
2. Kostnaður við húsnæði skólans:
a.  Ljósgjald og ljóskúlur m. m. kr.    2.000.00
b.  25 smálestir kola „      3.000.00
c.  Flutningur kolanna „          300.00
d.  Annað eldsneyti (til uppkveikju) „          100.00
e.  Kynding og hirðing eldstóa „          450.00
f.  Dagleg ræstun skólans og salerna „          750.00
g.  Ársræstun „          200.00
h.  Ræstunartæki (sápa, sódi m. m. ) „          100.00
i.  Brunabótagjöld „          200.00 kr.    7.100.00
 
3.
3.  Vextir og afborganir af skuld skólans: kr.    6.325.00
4.  Til kennsluáhalda: „          500.00
5. Ýmisleg önnur gjöld „        588.34
kr. 23. 680.00
 
Áætlaðar tekjur.
1. Húsaleiga:
1.  Húsaleiga  Sigurbjörns Sveinssonar 40 kr. á mánuði kr.      480.00
 
2. Úr bæjarsjóði:
a.  Kennslukaup óskólaskyldra barna kr.    1.200.00
b.  Mismunur (tillag) „    22.000.00
kr.  23.680.00
 
Frh.
 
Frh.
Þá var lögð fyrir skólanefndina stundaskrá skólans fyrir yfirstandandi skólaár, sem meðal annars sýndi að kennslustundir skólans um viku hverja eru 207 alls, og samþykkti skólanefndin hana í einu hljóði.
  Minnst var á unglingakennsluna í skólanum sem varið er 17 stundum á viku, og fjelst nefndin á fyrirkomulag það á kennslunni, sem skólastjóri, viðstaddur, gaf skýrslu um.
  Að síðustu voru kosnir formaður og skrifari skólanefndarinnar og var Árni Filippusson kosinn formaður og Jes A. Gíslason, skrifari.
 
Fleira ekki gert.  Fundi slitið.
 
Oddg. Guðmundsson    Halldór Gunnlaugsson 
Árni Filippusson    J. A. Gíslason


::[[Halldór Gunnlaugsson|H. Gunnlaugsson]]    [[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br>
::[[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]  [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddg. Guðmundsson]]<br>




<center>'''Bls. 87'''</center><br>




Fimmtudaginn 25. maí kl. 6 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.  Af skólanefndarmönnum voru 4 mættir en fjarverandi læknir Halldór Gunnlaugsson.<br>
Á fundinum voru lagðar fram kennsluskýrslur skólans til athugunar og undirskriftar, níu að tölu, sem sýndu, að 259 börn höfðu notið kennslu í skólanum á hinu nýendaða skólaári.<br>
::Því næst var rætt um að ljúka við viðgerð skólans: mála húsið að utan, steypa gólfin í baðherberginu, miðstöðvarherbergi og vestasta herbergið niðri, sunnanmegin og þarf einnig að sljetta veggina í því herbergi og samþykkti nefndin að láta fullgera það verk á þessu sumri, allt samkvæmt þeirri heimild sem tekin er fram í fundargerð skólanefndarinnar 11. júní f. á.<br>
::Þá var rætt um hvort mæla skyldi með þeim kennurum Hallgrími Jónassyni og Halldóri Guðjónssyni sem föstum kennurum við skólann þegar til veitingar kæmi og var nefndin sammála um, að mæla með þeim báðum.<br>
::Þá var rætt um vantandi kennara í stað frú Dýrfinnu Gunnarsdóttur, sem viðstaddur skólastjóri tilkynnti, að láta mundi af kennslu og var afráðið að auglýsa eptir kennara og umsóknarfrestur ákveðinn til 1. ágúst næstkom.<br>


::Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.<br>


::[[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddg. Guðmundsson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason
]]<br>
::[[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]  [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]]<br>




<center>'''Bls. 88'''</center><br>




 
::Árið 1922, mánudaginn 14. ágústmánaðar var að Ásgarði (kl. 4 1/2 e. h.) haldinn skólanefndarfundur.  Fjarverandi :  Gunnar konsúll Ólafsson  (í utanför)<br>
 
::Fundarefnið: að taka til yfirvegunar umsóknir um auglýsta kennarastöðu við barnaskólann í Vestmannaeyjum og gefa meðmæli þar að lútandi.<br>
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1922, fimmtudaginn 16. febrúar átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði.  Af nefndarmönnum voru allir mættir nema Halldór læknir Gunnlaugsson.
Var þá tekið fyrir:
Lagður fram reikningur yfir tekjur og gjöld barnaskólans fyrir árið 1921 of voru þeir athugaðir og undirskrifaðir af nefndarmönnum.  ´
  Á fundinum var mættur skólastjórinn Páll Bjarnason.  Vakti hann athygli á því hversu undirbúningi barna þeirra sem skólann sækja væri sorglega ábótavant, og yrði framhald á slíku undirbúningsleysi, þá hljóti að reka að því að börn á skólaskylduári (10 ára)  kæmu algerlega ólæs í skólann, eða jafnvel svo skammt á veg komin, að þau þekki ekki stafina.  Áleit hann að reynandi væri sú leiðin að kalla börn til reynslu-prófs þegar þau hefðu náð átta ára aldri og þar yfir.  Hefði þetta verið reynt sumstaðar og gefist vel.  Skyldi prófið fara fram að viðstöddum einum eða helzt tveimur skólanefndarmönnum.  Nefndin fjelst fyllilega á að þörf væri á að reyna til að kippa, ef hægt væri, þessu að einhverju í lag og samþykkti að kalla, sem fyrst, börnin á aldrinum frá 8-10 árum til prófs í tveimur eða þremur flokkum, eptir því sem skólastjóri ákvæði og kaus nefndin þá sra Oddgeir Guðmundsson og Jes A. Gíslason til þess að vera við það próf fyrir hönd skólanefndarinnar.  Skyldi próf þetta auglýst af prédikunarstóli í skólanum og með götuauglýsingum.  Skyldi próf þetta endurtekið með ca. mánaðar millibili.
  Að síðustu ákvað nefndin 3, 4 og 6 krónu mánaðargjald af börnum innan skólaskyldualdurs eptir þeim kennslutíma-fjölda sem börnin yrðu aðnjótandi.
 
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    J. A. Gíslason
Oddgeir Guðmundsson    Gunnar Ólafsson
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1922, föstudaginn 24. marz átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði.  Allir nefndarmennirnir voru mættir.
Var þá tekið fyrir.
Að yfirvega það hvort tiltækilegt væri að leyfa fjölskyldu Sæmundar kennara Einarssonar húsavist í barnaskólahúsinu í þeirri hinni sömu íbúð, sem sú fjölskylda flutti úr í ársbyrjun, vegna þess að sá bústaður þótti þá óhæfur bústaður fyrir hana.  Var það atriði borið undir hjeraðslækninn og áleit hann að þótt ekki væri nú sem stæði hægt að staðhæfa það að fjölskyldan væri berklaveik, þá mundi það lítt tiltækilegt, vegna þeirra, sem börn eiga í skólanum, að hleypa þeirri fjölskyldu þar inn, enda mundi slíkt með öllu heimildarlaust samkvæmt núgildandi lögum og varla gæti komið til mála, að kennari sá, sem hjer á hlut að máli, Sæmundur Einarsson, sem nú dvelur á Vífilsstöðum á nálægum tíma geti fengið stöðu hjer eða annarstaðar sem barnakennari.
Nefndin kom sjer því saman um það í einu hljóði, að athuguðu málinu, að alls ekki væri tiltækilegt að veita fjölskyldu þeirri, sem hjer um ræðir, húsavist í barnaskólahúsinu.
  Nefndinni höfðu borist fregnir um það, að kennari sá, Sæmundur Einarsson, sem hjer um ræðir mundi hafa í hyggju að leita hingað með vordögunum, ef hann losnaði þá af heilsuhælinu með það fyrir augum að fá með haustinu stöðu sem kennari við barnaskólann hjer.  En eins og áður er tekið fram mundi með öllu heimildarlaust samkv. gildandi berklalögum að veita honum þá stöðu, og væri því ekki rjett að láta hann ala þá von i brjósti, sem að öllum líkindum yrði tál-von.  Nefndin samþykkti því í einu hljóði: Að fela formanni skólanefndarinnar að skýra viðkomandi kennara, Sæmundi Einarssyni, frá því sem fyrst, að hann geti ekki átt von á því, að fá stöðu við barnaskólann hjer sem kennari á næsta hausti.
 
Fleira ekki tekið fyrir.
 
H. Gunnlaugsson    Árni Filippusson    J. A. Gíslason
Gunnar Ólafsson  Oddg. Guðmundsson
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Fimmtudaginn 25. maí kl. 6 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.  Af skólanefndarmönnum voru 4 mættir en fjarverandi læknir Halldór Gunnlaugsson.
Á fundinum voru lagðar fram kennsluskýrslur skólans til athugunar og undirskriftar, níu að tölu, sem sýndu, að 259 börn höfðu notið kennslu í skólanum á hinu nýendaða skólaári.
  Því næst var rætt um að ljúka við viðgerð skólans: mála húsið að utan, steypa gólfin í baðherberginu, miðstöðvarherbergi og vestasta herbergið niðri, sunnanmegin og þarf einnig að sljetta veggina í því herbergi og samþykkti nefndin að láta fullgera það verk á þessu sumri, allt samkvæmt þeirri heimild sem tekin er fram í fundargerð skólanefndarinnar 11. júní f. á.
  Þá var rætt um hvort mæla skyldi með þeim kennurum Hallgrími Jónassyni og Halldóri Guðjónssyni sem föstum kennurum við skólann þegar til veitingar kæmi og var nefndin sammála um, að mæla með þeim báðum.
  Þá var rætt um vantandi kennara í stað frú Dýrfinnu Gunnarsdóttur, sem viðstaddur skólastjóri tilkynnti, að láta mundi af kennslu og var afráðið að auglýsa eptir kennara og umsóknarfrestur ákveðinn til 1. ágúst næstkom.
 
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Oddg. Guðmundsson    J. A. Gíslason
Gunnar Ólafsson  Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1922, mánudaginn 14. ágústmánaðar var að Ásgarði (kl. 4 1/2 e. h.) haldinn skólanefndarfundur.  Fjarverandi :  Gunnar konsúll Ólafsson  (í utanför)
Fundarefnið: að taka til yfirvegunar umsóknir um auglýsta kennarastöðu við barnaskólann í Vestmannaeyjum og gefa meðmæli þar að lútandi.
Kennarastaða sú, sem hjer um ræðir, hafði verið auglýst í Lögbirtingablaðinu og samkv. því bárust nefndinni þrjár umsóknir um stöðuna og símskeyti frá þeim fjórða, en því fylgdu engin skjöl. Umsækjendurnir voru þeir:  
Kennarastaða sú, sem hjer um ræðir, hafði verið auglýst í Lögbirtingablaðinu og samkv. því bárust nefndinni þrjár umsóknir um stöðuna og símskeyti frá þeim fjórða, en því fylgdu engin skjöl. Umsækjendurnir voru þeir:  
Bjarni Bjarnason frá Efri-Ey í Meðallandi, Jóhann Sveinsson frá Flögu í Hörgárdal, Kristmundur Jónsson, Borgarhóli Vestmannaeyjum, Gunnlaugur Björnsson frá Hólum í Hjaltadal.
Bjarni Bjarnason frá Efri-Ey í Meðallandi,<br>
Af fyrrtöldum umsækjendum komu aðeins tveir til greina, sökum þess, að með umsókn Kristmundar Jónssonar vantaði bæði prófskírteini og læknisvottorð, en Gunnlaugur Björnsson hafði aðeins sent umsókn sína símleiðis en hafði engin skjöl sent síðar.
Jóhann Sveinsson frá Flögu í Hörgárdal,<br>
  Eptir að nefndin hafði yfirvegað umsóknir þær sem fyrir lágu, ásamt fylgiskjölum, varð hún sammála um það, að veita Bjarna Bjarnasyni frá Efri-Ey meðmæli sín, og hafði nefndin einkum tekið tillit til þess, að sá umsækjandi hafði tekið próf í söng og leikfimi, en þeirra krapta hvorttveggja þarfnast skólinn sjerstaklega.
Kristmundur Jónsson, Borgarholti Vestmannaeyjum,<br>
  Rætt var um að þeir sem óskuðu að fá undanþágu frá skólagöngu viðkomandi skólaár fyrir börn sín, skyldu hafa sent skólanefndinni umsóknir þar um fyrir miðjan september þ. á.
Gunnlaugur Björnsson frá Hólum í Hjaltadal.<br>
Formanni skólanefndar var falin framkvæmd beggja þessara mála.
::Af fyrrtöldum umsækjendum komu aðeins tveir til greina, sökum þess, að með umsókn Kristmundar Jónssonar vantaði bæði prófskírteini og læknisvottorð, en Gunnlaugur Björnsson hafði aðeins sent umsókn sína símleiðis en hafði engin skjöl sent síðar.<br>
 
::Eptir að nefndin hafði yfirvegað umsóknir þær sem fyrir lágu, ásamt fylgiskjölum, varð hún sammála um það, að veita Bjarna Bjarnasyni frá Efri-Ey meðmæli sín, og hafði nefndin einkum tekið tillit til þess, að sá umsækjandi hafði tekið próf í söng og leikfimi, en þeirra krapta hvorttveggja þarfnast skólinn sjerstaklega.<br>
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
::Rætt var um að þeir sem óskuðu að fá undanþágu frá skólagöngu viðkomandi skólaár fyrir börn sín, skyldu hafa sent skólanefndinni umsóknir þar um fyrir miðjan september þ. á.<br>
 
::Formanni skólanefndar var falin framkvæmd beggja þessara mála.<br>
Oddg. Guðmundsson  J. A. Gíslason
 
Halldór Gunnlaugsson    Árni Filippusson   
 
 
 
 
 
 


::Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.<br>


::[[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddg. Guðmundsson]]  [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br>


Árið 1922, mánudaginn 11. sept. kl. 5 ½ e.h. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.  Af skólanefndarmönnum var fjarverandi sra Oddgeir Guðmundsson
::[[Halldór Gunnlaugsson]]   [[Árni Filippusson]] <br>
Fundarefnið: Að ákveða hvort eða hvað mörg börn yrði hægt að taka í skólann innan skólskyldu-aldurs.  Skólastjóri sem var viðstaddur á fundinum, gaf þær upplýsingar, að börn á skólaskyldu-aldri mundu vera hjer nú um 250 að tölu og mundi það álíka margt og var í skólanum í fyrra á öllum aldri, og þess vegna mundi, að svo stöddu, ekki vera hægt að taka ákvörðun um inntöku barna í skólann innan skólaskyldu-aldurs, en sjálfsagt væri að taka við þeim börnum eptir því sem rúm leyfði.  Nefndin var því samþykk og skyldi skólagjald sama og fyrra ár.
  Síðan var minnst á leikfimiskennslu í skólanum.  Var helzt um það rætt að sú kennsla færi fram í kjallaraherbergjum þeim í skólanum, sem löguð hefðu verið í sumar.  Taldi læknir, að hægt væri að koma leikfimiskennslu að í skólanum, sjerstaklega þær líkamsæfingar sem viðkæmu öndun samfara líkamsbeygingum.  Væru slíkar æfingar vel framkvæmanlegar þótt steingólf væri í herbergjum þeim, sem hjer um ræðir.  Skólanefndin var máli læknis fylgjandi og áleit sjálfsagt að byrja á leikfimiskennslu í skólanum á næsta skólaári eptir því sem ástæður leyfa.
  Formanni var falið að ráða þvottakonur og kyndara fyrir skólann næsta skólaár.
  Skólanefndin ákvað að fela formanni að láta afmarka skólalóðina greinilega, svo ekki yrði um það deilt hvaða svæði skólanum fylgdi og eins að láta þá víkja burt af því svæði, sem þegar hefðu fært sig inn á það svæði t. d. með fiskþerrireitum.
   Formaður gat um að skólinn ætti tvo ofna í lánum, sem taka yrði ákvörðun um hvað gera skuli við, og kom nefndin sjer saman um að selja ofnana.


Fleira ekki fyrirtekið.


<center>'''Bls. 89'''</center><br> 


Árni Filippusson    J. A. Gíslason
Halldór Gunnlaugsson    Gunnar Ólafsson    Páll Bjarnason


Árið 1922, mánudaginn 11. sept. kl. 5 ½ e.h. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.  Af skólanefndarmönnum var fjarverandi sra Oddgeir Guðmundsson.<br>
Fundarefnið:  Að ákveða hvort eða hvað mörg börn yrði hægt að taka í skólann innan skólskyldu-aldurs.  Skólastjóri sem var viðstaddur á fundinum, gaf þær upplýsingar, að börn á skólaskyldu-aldri mundu vera hjer nú um 250 að tölu og mundi það álíka margt og var í skólanum í fyrra á öllum aldri, og þess vegna mundi, að svo stöddu, ekki vera hægt að taka ákvörðun um inntöku barna í skólann innan skólaskyldu-aldurs, en sjálfsagt væri að taka við þeim börnum eptir því sem rúm leyfði.  Nefndin var því samþykk og skyldi skólagjald sama og fyrra ár.<br>
::Síðan var minnst á leikfimiskennslu í skólanum.  Var helzt um það rætt að sú kennsla færi fram í kjallaraherbergjum þeim í skólanum, sem löguð hefðu verið í sumar.  Taldi læknir, að hægt væri að koma leikfimiskennslu að í skólanum, sjerstaklega þær líkamsæfingar sem viðkæmu öndun samfara líkamsbeygingum.  Væru slíkar æfingar vel framkvæmanlegar þótt steingólf væri í herbergjum þeim, sem hjer um ræðir.  Skólanefndin var máli læknis fylgjandi og áleit sjálfsagt að byrja á leikfimiskennslu í skólanum á næsta skólaári eptir því sem ástæður leyfa.<br>
::Formanni var falið að ráða þvottakonur og kyndara fyrir skólann næsta skólaár.<br>
::Skólanefndin ákvað að fela formanni að láta afmarka skólalóðina greinilega, svo ekki yrði um það deilt hvaða svæði skólanum fylgdi og eins að láta þá víkja burt af því svæði, sem þegar hefðu fært sig inn á það svæði t. d. með fiskþerrireitum.<br>
::Formaður gat um að skólinn ætti tvo ofna í lánum, sem taka yrði ákvörðun um hvað gera skuli við, og kom nefndin sjer saman um að selja ofnana.<br>


::Fleira ekki fyrirtekið.<br>




::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br>
::[[Halldór Gunnlaugsson]]    [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]] <br>  [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]]




<center>'''Bls. 90'''</center><br>




Árið 1922, fimmtudaginn 26. október kl. 7 e. h. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur fyrir Vestmannaeyjabæ.  Á fundinum voru allir skólanefndarmennirnir  mættir nema Gunnar konsúll Ólafsson sem var í Reykjavík og Halldór læknir Gunnlaugsson.  Auk nefndarmanna var staddur á fundinum Páll skólastjóri Bjarnason.  
::Árið 1922, fimmtudaginn 26. október kl. 7 e. h. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur fyrir Vestmannaeyjabæ.  Á fundinum voru allir skólanefndarmennirnir  mættir nema Gunnar konsúll Ólafsson sem var í Reykjavík og Halldór læknir Gunnlaugsson.  Auk nefndarmanna var staddur á fundinum Páll skólastjóri Bjarnason.  
Aðalfundarefnið var að semja áætlun fyrir tekjur og gjöld við skólahaldið í Vestmannaeyjum árið 1923 og var sú áætlun á þessa leið:  
Aðalfundarefnið var að semja áætlun fyrir tekjur og gjöld við skólahaldið í Vestmannaeyjum árið 1923 og var sú áætlun á þessa leið: <br>


Áætlaðar tekjur.
Áætlaðar tekjur.
1. Húsaleiga:
1. Húsaleiga frá Sigurbirni kennara Sveinssyni kr.        480.00
Húsaleiga frá Sigurbirni kennara Sveinssyni kr.        480.00


2. Úr bæjarsjóði:
2. Úr bæjarsjóði:
a. Kennslukaup fyrir óskólaskyld börn kr.
a. Kennslukaup fyrir óskólaskyld börn kr.
b. Mismunur þ. e. tillag „  23.200.00      „    23.200.00
b. Mismunur þ. e. tillag „  23.200.00      „    23.200.00
  „  23.680.00
  „  23.680.00



Útgáfa síðunnar 29. maí 2017 kl. 16:56

Bls. 83



Árið 1921 fimmtudaginn 15. sept. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur. Allir nefndarmennirnir mættu.
Formaður lagði fram brjef frá fræðslumálastjóra dags. 5. þ. m. og var aðalefni þess, að kennarar þeir, sem sótt höfðu um stöðu við barnaskólann í Vestmannaeyjum og settir voru, yrðu allir settir kennarar við skólann enn um eitt ár, frá 1. okt. þ. á. að telja.
Þá var tekið fyrir að ræða um kennarastöðu Sæmundar Einarssonar, sem samkvæmt læknisskoðun hefur reynst berklaveikur og því óhæfur til kennslu. Nefndin áleit, samkv. umsögn viðstadds hjeraðslæknis, að kennari þessi yrði sem fyrst að komast hjeðan á berklahæli, helzt með Suðurlandinu, sem væntanlegt er hingað innan nokkra daga, en með því að hann er aleigulaus, kom nefndin sjer saman um að veita honum af skólasjóði 600- sex hundruð krónur upp á væntanlegt samþykki bæjarstjórnar, og skuli fje því varið til þess að styrkja hann til veru á berklahælinu og annars kostnaðar er stafi af för hans þangað.
Nefndin áleit að útvega þyrfti skólakennara í stað hins fráfaranda Sæmundar Einarssonar og fól nefndin þeim formanni skólanefndarinnar og skólastjóra að leita sem fyrst hófanna í því efni.
Fleira ekki rætt. Fundi slitið.
Oddg. Guðmundsson Gunnar Ólafsson J. A. Gíslason
Halldór Gunnlaugsson Árni Filippusson


Bls. 84



Árið 1921, miðvikudaginn 26. október átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði. Af nefndarmönnum voru allir mættir nema Gunnar konsúll Ólafsson, sem var í Rvík.
Aðalfundarefnið var að semja áætlun yfir tekjur og gjöld við skólahaldið í Vestmannaeyjum 1922 og var áætlun á þessa leið.

Áætluð gjöld.

1.a. 2/3 af launum skólastjóra 71/2 mánuð . . kr. 1.666.66
b. 2/3 af launum kennara - „ - „ 7.500.00 kr. 9.166.66

2. Kostnaður við húsnæði skólans:
a. Ljósgjald og ljóskúlur m. m. kr. 2.000.00
b. 25 smálestir kola „ 3.000.00
c. Flutningur kolanna „ 300.00
d. Annað eldsneyti (til uppkveikju) „ 100.00
e. Kynding og hirðing eldstóa „ 450.00
f. Dagleg ræstun skólans og salerna „ 750.00
g. Ársræstun „ 200.00
h. Ræstunartæki (sápa, sódi m. m. ) „ 100.00
i. Brunabótagjöld „ 200.00 . . kr. 7.100.00

3. Vextir og afborganir af skuld skólans „ 6.325.00
4. Til kennsluáhalda: „ „ 500.00
5. Ýmisleg önnur gjöld „ „ 588.34
. . . . . . . . . . . kr. 23.680.00

Áætlaðar tekjur.

1. Húsaleiga:
1. Sigurbjörns kennara Sveinssonar 40 kr. á mánuði. . . . . kr. 480.00

2. Úr bæjarsjóði:
a. Kennslukaup óskólaskyldra barna
b. . . . . . . . . . . . . . . Mismunur (tillag) „ 23.200.00


 .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  .  . 	 kr.   23.680.00


Þá var lögð fyrir skólanefndina stundaskrá skólans fyrir yfirstandandi skólaár, sem meðal annars sýndi að kennslustundir skólans um viku hverja eru 207 alls, og samþykkti skólanefndin hana í einu hljóði.

Minnst var á unglingakennsluna í skólanum sem varið er 17 stundum á viku, og fjelst nefndin á fyrirkomulag það á kennslunni, sem skólastjóri, viðstaddur, gaf skýrslu um.
Að síðustu voru kosnir formaður og skrifari skólanefndarinnar og var Árni Filippusson kosinn formaður og Jes A. Gíslason, skrifari.
Fleira ekki gert. Fundi slitið.
Oddg. Guðmundsson Halldór Gunnlaugsson
Árni Filippusson J. A. Gíslason


Bls. 85



Árið 1922, fimmtudaginn 16. febrúar átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði.

Af nefndarmönnum voru allir mættir nema Halldór læknir Gunnlaugsson.

Var þá tekið fyrir:
Lagður fram reikningur yfir tekjur og gjöld barnaskólans fyrir árið 1921 of voru þeir athugaðir og undirskrifaðir af nefndarmönnum.

Á fundinum var mættur skólastjórinn Páll Bjarnason. Vakti hann athygli á því hversu undirbúningi barna þeirra sem skólann sækja væri sorglega ábótavant, og yrði framhald á slíku undirbúningsleysi, þá hljóti að reka að því að börn á skólaskylduári (10 ára) kæmu algerlega ólæs í skólann, eða jafnvel svo skammt á veg komin, að þau þekki ekki stafina. Áleit hann að reynandi væri sú leiðin að kalla börn til reynslu-prófs þegar þau hefðu náð átta ára aldri og þar yfir. Hefði þetta verið reynt sumstaðar og gefist vel. Skyldi prófið fara fram að viðstöddum einum eða helzt tveimur skólanefndarmönnum. Nefndin fjelst fyllilega á að þörf væri á að reyna til að kippa, ef hægt væri, þessu að einhverju í lag og samþykkti að kalla, sem fyrst, börnin á aldrinum frá 8-10 árum til prófs í tveimur eða þremur flokkum, eptir því sem skólastjóri ákvæði og kaus nefndin þá sra Oddgeir Guðmundsson og Jes A. Gíslason til þess að vera við það próf fyrir hönd skólanefndarinnar. Skyldi próf þetta auglýst af prédikunarstóli í skólanum og með götuauglýsingum. Skyldi próf þetta endurtekið með ca. mánaðar millibili.
Að síðustu ákvað nefndin 3, 4 og 6 krónu mánaðargjald af börnum innan skólaskyldualdurs eptir þeim kennslutímafjölda sem börnin yrðu aðnjótandi.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson J. A. Gíslason
Oddgeir Guðmundsson Gunnar Ólafsson

Árið 1922, föstudaginn 24. marz átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði.
Allir nefndarmennirnir voru mættir.

Var þá tekið fyrir.

Að yfirvega það hvort tiltækilegt væri að leyfa fjölskyldu Sæmundar kennara Einarssonar húsavist í barnaskólahúsinu í þeirri


Bls. 86



hinni sömu íbúð, sem sú fjölskylda flutti úr í ársbyrjun, vegna þess að sá bústaður þótti þá óhæfur bústaður fyrir hana. Var það atriði borið undir hjeraðslæknirinn og áleit hann að þótt ekki væri nú sem stæði hægt að staðhæfa það að fjölskyldan væri berklaveik, þá mundi það lítt tiltækilegt, vegna þeirra, sem börn eiga í skólanum, að hleypa þeirri fjölskyldu þar inn, enda mundi slíkt með öllu heimildarlaust samkvæmt núgildandi lögum og varla gæti komið til mála, að kennari sá, sem hjer á hlut að máli, Sæmundur Einarsson, sem nú dvelur á Vífilsstöðum á nálægum tíma geti fengið stöðu hjer eða annarstaðar sem barnakennari.
Nefndin kom sjer því saman um það í einu hljóði, að athuguðu málinu, að alls ekki væri tiltækilegt að veita fjölskyldu þeirri, sem hjer um ræðir, húsavist í barnaskólahúsinu.

Nefndinni höfðu borist fregnir um það, að kennari sá, Sæmundur Einarsson, sem hjer um ræðir mundi hafa í hyggju að leita hingað með vordögunum, ef hann losnaði þá af heilsuhælinu með það fyrir augum að fá með haustinu stöðu sem kennari við barnaskólann hjer. En eins og áður er tekið fram mundi með öllu heimildarlaust samkv. gildandi berklalögum að veita honum þá stöðu, og væri því ekki rjett að láta hann ala þá von i brjósti, sem að öllum líkindum yrði tál-von.

Nefndin samþykkti því í einu hljóði:

Að fela formanni skólanefndarinnar að skýra viðkomandi kennara, Sæmundi Einarssyni, frá því sem fyrst, að hann geti ekki átt von á því, að fá stöðu við barnaskólann hjer sem kennari á næsta hausti.
Fleira ekki tekið fyrir.
H. Gunnlaugsson Árni Filippusson J. A. Gíslason
Gunnar Ólafsson Oddg. Guðmundsson


Bls. 87



Fimmtudaginn 25. maí kl. 6 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Af skólanefndarmönnum voru 4 mættir en fjarverandi læknir Halldór Gunnlaugsson.
Á fundinum voru lagðar fram kennsluskýrslur skólans til athugunar og undirskriftar, níu að tölu, sem sýndu, að 259 börn höfðu notið kennslu í skólanum á hinu nýendaða skólaári.

Því næst var rætt um að ljúka við viðgerð skólans: mála húsið að utan, steypa gólfin í baðherberginu, miðstöðvarherbergi og vestasta herbergið niðri, sunnanmegin og þarf einnig að sljetta veggina í því herbergi og samþykkti nefndin að láta fullgera það verk á þessu sumri, allt samkvæmt þeirri heimild sem tekin er fram í fundargerð skólanefndarinnar 11. júní f. á.
Þá var rætt um hvort mæla skyldi með þeim kennurum Hallgrími Jónassyni og Halldóri Guðjónssyni sem föstum kennurum við skólann þegar til veitingar kæmi og var nefndin sammála um, að mæla með þeim báðum.
Þá var rætt um vantandi kennara í stað frú Dýrfinnu Gunnarsdóttur, sem viðstaddur skólastjóri tilkynnti, að láta mundi af kennslu og var afráðið að auglýsa eptir kennara og umsóknarfrestur ákveðinn til 1. ágúst næstkom.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
Oddg. Guðmundsson J. A. Gíslason
Gunnar Ólafsson Páll Bjarnason


Bls. 88



Árið 1922, mánudaginn 14. ágústmánaðar var að Ásgarði (kl. 4 1/2 e. h.) haldinn skólanefndarfundur. Fjarverandi : Gunnar konsúll Ólafsson (í utanför)
Fundarefnið: að taka til yfirvegunar umsóknir um auglýsta kennarastöðu við barnaskólann í Vestmannaeyjum og gefa meðmæli þar að lútandi.

Kennarastaða sú, sem hjer um ræðir, hafði verið auglýst í Lögbirtingablaðinu og samkv. því bárust nefndinni þrjár umsóknir um stöðuna og símskeyti frá þeim fjórða, en því fylgdu engin skjöl. Umsækjendurnir voru þeir: Bjarni Bjarnason frá Efri-Ey í Meðallandi,
Jóhann Sveinsson frá Flögu í Hörgárdal,
Kristmundur Jónsson, Borgarholti Vestmannaeyjum,
Gunnlaugur Björnsson frá Hólum í Hjaltadal.

Af fyrrtöldum umsækjendum komu aðeins tveir til greina, sökum þess, að með umsókn Kristmundar Jónssonar vantaði bæði prófskírteini og læknisvottorð, en Gunnlaugur Björnsson hafði aðeins sent umsókn sína símleiðis en hafði engin skjöl sent síðar.
Eptir að nefndin hafði yfirvegað umsóknir þær sem fyrir lágu, ásamt fylgiskjölum, varð hún sammála um það, að veita Bjarna Bjarnasyni frá Efri-Ey meðmæli sín, og hafði nefndin einkum tekið tillit til þess, að sá umsækjandi hafði tekið próf í söng og leikfimi, en þeirra krapta hvorttveggja þarfnast skólinn sjerstaklega.
Rætt var um að þeir sem óskuðu að fá undanþágu frá skólagöngu viðkomandi skólaár fyrir börn sín, skyldu hafa sent skólanefndinni umsóknir þar um fyrir miðjan september þ. á.
Formanni skólanefndar var falin framkvæmd beggja þessara mála.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
Oddg. Guðmundsson J. A. Gíslason
Halldór Gunnlaugsson Árni Filippusson


Bls. 89



Árið 1922, mánudaginn 11. sept. kl. 5 ½ e.h. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur. Af skólanefndarmönnum var fjarverandi sra Oddgeir Guðmundsson.
Fundarefnið: Að ákveða hvort eða hvað mörg börn yrði hægt að taka í skólann innan skólskyldu-aldurs. Skólastjóri sem var viðstaddur á fundinum, gaf þær upplýsingar, að börn á skólaskyldu-aldri mundu vera hjer nú um 250 að tölu og mundi það álíka margt og var í skólanum í fyrra á öllum aldri, og þess vegna mundi, að svo stöddu, ekki vera hægt að taka ákvörðun um inntöku barna í skólann innan skólaskyldu-aldurs, en sjálfsagt væri að taka við þeim börnum eptir því sem rúm leyfði. Nefndin var því samþykk og skyldi skólagjald sama og fyrra ár.

Síðan var minnst á leikfimiskennslu í skólanum. Var helzt um það rætt að sú kennsla færi fram í kjallaraherbergjum þeim í skólanum, sem löguð hefðu verið í sumar. Taldi læknir, að hægt væri að koma leikfimiskennslu að í skólanum, sjerstaklega þær líkamsæfingar sem viðkæmu öndun samfara líkamsbeygingum. Væru slíkar æfingar vel framkvæmanlegar þótt steingólf væri í herbergjum þeim, sem hjer um ræðir. Skólanefndin var máli læknis fylgjandi og áleit sjálfsagt að byrja á leikfimiskennslu í skólanum á næsta skólaári eptir því sem ástæður leyfa.
Formanni var falið að ráða þvottakonur og kyndara fyrir skólann næsta skólaár.
Skólanefndin ákvað að fela formanni að láta afmarka skólalóðina greinilega, svo ekki yrði um það deilt hvaða svæði skólanum fylgdi og eins að láta þá víkja burt af því svæði, sem þegar hefðu fært sig inn á það svæði t. d. með fiskþerrireitum.
Formaður gat um að skólinn ætti tvo ofna í lánum, sem taka yrði ákvörðun um hvað gera skuli við, og kom nefndin sjer saman um að selja ofnana.
Fleira ekki fyrirtekið.


Árni Filippusson J. A. Gíslason
Halldór Gunnlaugsson Gunnar Ólafsson
Páll Bjarnason


Bls. 90



Árið 1922, fimmtudaginn 26. október kl. 7 e. h. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur fyrir Vestmannaeyjabæ. Á fundinum voru allir skólanefndarmennirnir mættir nema Gunnar konsúll Ólafsson sem var í Reykjavík og Halldór læknir Gunnlaugsson. Auk nefndarmanna var staddur á fundinum Páll skólastjóri Bjarnason.

Aðalfundarefnið var að semja áætlun fyrir tekjur og gjöld við skólahaldið í Vestmannaeyjum árið 1923 og var sú áætlun á þessa leið:

Áætlaðar tekjur. 1. Húsaleiga frá Sigurbirni kennara Sveinssyni kr. 480.00

2. Úr bæjarsjóði: a. Kennslukaup fyrir óskólaskyld börn kr. b. Mismunur þ. e. tillag „ 23.200.00 „ 23.200.00 „ 23.680.00


Áætluð gjöld. 1. Laun (7 ½ mánuð): a. 2/3 af launum skólastjóra Kr. 1.666.66 b. 2/3 af launum 6 kennara „ 7.500.00 kr. 9.166.66

2. Kostnaður við húsnæði skólans: a. Ljósgjald og ljóskúlur m. m. Kr. 2.000.00 b. 25 smálestir kola „ 2.000.00 c. Annað eldsneyti (til uppkveikju) „ 150.00 d. Akstur kolanna m. m. „ 300.00 e. Kynding og hirðing eldstóanna „ 600.00 f. Dagleg ræsting skólans og salerna „ 1.050.00 g. Ársræstun „ 250.00 h. Ræstunartæki (sápa, sódi, sópar o.fl.) „ 200.00 i. Viðhald húsanna „ 1.200.00 j. Brunabótagjald „ 200.00 „ 7.950.00