„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 51-60“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:




Árið 1917, hinn 23. september var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. <br>
Árið 1917, hinn 23. september var skólanefndarfundur haldinn að [[Ásgarður|Ásgarði]]. <br>
Allir nefndarmenn voru mættir og auk þess skólastjóri Björn H. Jónsson. <br>
Allir nefndarmenn voru mættir og auk þess skólastjóri [Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|[Björn H. Jónsson]]. <br>
::Tilefni fundarins var:  Auglýsing Stjórnarráðsins um barnafræðslu skólaárið 1917/18, dags. 15. sept. 1917 og í sambandi við þá auglýsingu, hvort skólanefndin sæi fært, að kennsla færi fram hjer í barnaskólanum samkvæmt því sem auglýsingin getur um og gerir ráð fyrir.  Um þetta efni urðu nokkrar umræður, en að lokum kom nefndin sjer saman um:<br>
::Tilefni fundarins var:  Auglýsing Stjórnarráðsins um barnafræðslu skólaárið 1917/18, dags. 15. sept. 1917 og í sambandi við þá auglýsingu, hvort skólanefndin sæi fært, að kennsla færi fram hjer í barnaskólanum samkvæmt því sem auglýsingin getur um og gerir ráð fyrir.  Um þetta efni urðu nokkrar umræður, en að lokum kom nefndin sjer saman um:<br>
::að fela formanni skólanefndarinnar að útvega í samráði við hreppsnefndina, að minnsta kosti 20 Sk. af ofnkolum, með það fyrir augum að skólahald verði í 5 mánuði með 2-3 stunda kennslu á dag fyrir öll börn á skólaskyldualdri í skólahjeraðinu.<br>
::að fela formanni skólanefndarinnar að útvega í samráði við hreppsnefndina, að minnsta kosti 20 Sk. af ofnkolum, með það fyrir augum að skólahald verði í 5 mánuði með 2-3 stunda kennslu á dag fyrir öll börn á skólaskyldualdri í skólahjeraðinu.<br>
Lína 17: Lína 17:
::Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið.<br>
::Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið.<br>


::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason]]
::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason]]<br>
::[[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]  [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]    [[Sveinn P. Scheving]]<br>
::[[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]  [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]    [[Sveinn P. Scheving]]<br>


Lína 86: Lína 86:




:::Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.<br>
:::Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.<br>  
 
::[[Árni Filippusson]]  [[Jes A. Gíslason]]<br>
::[[Árni Filippusson]]  [[Jes A. Gíslason]]<br>
::[[Sveinn P. Scheving]] [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br>
::[[Sveinn P. Scheving]] [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br>
Lína 95: Lína 96:


Ár 1917, sunnudaginn hinn 30. desember, áttu sóknarpresturinn í Vestmannaeyjum, skólanefndin þar og kennarar barnaskólans þar sameiginlegan fund með sjer í barnaskólahúsinu þar, til þess að svara umburðarbrjefi dags. 26. október næstl., sem umsjónarmaður fræðslumálanna hr. Jón Þórarinsson hafði sent hingað i þremur eintökum, semsje sóknarprestinum 1, skólanefndinni 1, og skólakennurunum 1.  En í því brjefi umsjónarmannsins eru settar fram til andsvara, eftir fylgjandi <br>
Ár 1917, sunnudaginn hinn 30. desember, áttu sóknarpresturinn í Vestmannaeyjum, skólanefndin þar og kennarar barnaskólans þar sameiginlegan fund með sjer í barnaskólahúsinu þar, til þess að svara umburðarbrjefi dags. 26. október næstl., sem umsjónarmaður fræðslumálanna hr. Jón Þórarinsson hafði sent hingað i þremur eintökum, semsje sóknarprestinum 1, skólanefndinni 1, og skólakennurunum 1.  En í því brjefi umsjónarmannsins eru settar fram til andsvara, eftir fylgjandi <br>
Spurningar:<br>
::Spurningar:<br>
„1. Hve mörg heimili í yðar fræðsluhjeraði, skólahjeraði eða prestakalli teljið þjer ekki fær um að veita börnum þá fræðslu sem ætlast er til af 14 ára börnum (til fullnaðarprófs) annaðhvort sakir vankunáttu, vanefna eða af öðrum ástæðum?<br>
„1. Hve mörg heimili í yðar fræðsluhjeraði, skólahjeraði eða prestakalli teljið þjer ekki fær um að veita börnum þá fræðslu sem ætlast er til af 14 ára börnum (til fullnaðarprófs) annaðhvort sakir vankunáttu, vanefna eða af öðrum ástæðum?<br>
2.  Hve mörg heimili teljið þjer af sömu ástæðum ekki fær um að kenna börnum það, sem þeim er gjört að skyldu að kenna með nú gildandi fræðslulögum (1. gr.) ?<br>
2.  Hve mörg heimili teljið þjer af sömu ástæðum ekki fær um að kenna börnum það, sem þeim er gjört að skyldu að kenna með nú gildandi fræðslulögum (1. gr.) ?<br>
Lína 101: Lína 102:
4.  Hverja teljið þjer versta galla á því fyrirkomulagi sem nú er á barnafræðslunni og hver veg ætlið þjer að bætt verði úr þeim?“<br>
4.  Hverja teljið þjer versta galla á því fyrirkomulagi sem nú er á barnafræðslunni og hver veg ætlið þjer að bætt verði úr þeim?“<br>
::Eftir nokkrar umræður sem Páll ritsjóri Bjarnason fyrrverandi skólastjóri á Stokkseyri, mættur á fundinum hóf, sömdu fundarmenn og samþykktu í einu hljóði svo látandi<br>
::Eftir nokkrar umræður sem Páll ritsjóri Bjarnason fyrrverandi skólastjóri á Stokkseyri, mættur á fundinum hóf, sömdu fundarmenn og samþykktu í einu hljóði svo látandi<br>
„Svör:<br>
 
::„Svör:<br>
Ad. 1.  Yfirleitt geta heimilin ekki tekið að sjer fræðsluna á þessum aldri.<br>
Ad. 1.  Yfirleitt geta heimilin ekki tekið að sjer fræðsluna á þessum aldri.<br>
Ad. 2.  Sama svar og við 1.<br>
Ad. 2.  Sama svar og við 1.<br>
Lína 112: Lína 114:


vjer út frá fyrirkomulagi í kauptúnum: <br>  
vjer út frá fyrirkomulagi í kauptúnum: <br>  
Vjer teljum rjett að færa skólaskylduna niður að 8. ári.  Skólinn standi að minnsta kosti 7 mánuði.  Skólaskyldum börnum í hverju kauptúni sje skipt í 3 flokka,: 8-10 ára, 11-12 ára og 13-14 ára.  Yngsti flokkurinn sæki skóla 2 tíma á dag, annar flokkurinn 3 tíma og 3 flokkurinn 4-5 tíma.  Í kauptúnum skulu unglingar eldri en 14 ára, þ. e. a. s. á aldrinum frá 14-18 ára, skyldir til að ganga í framhaldsskóla að minnsta kosti í 3 mánuði á ári í 2 ár á fyr greindum aldri (14-18 ára, þó geti kennarar og prófdómendur í samráði veitt gáfnasljóum unglingum undanþágu frá því.  Núverandi launa- og ráðningakjör álítum vjer óhafandi með öllu.“<br>
::Vjer teljum rjett að færa skólaskylduna niður að 8. ári.  Skólinn standi að minnsta kosti 7 mánuði.  Skólaskyldum börnum í hverju kauptúni sje skipt í 3 flokka,: 8-10 ára, 11-12 ára og 13-14 ára.  Yngsti flokkurinn sæki skóla 2 tíma á dag, annar flokkurinn 3 tíma og 3 flokkurinn 4-5 tíma.  Í kauptúnum skulu unglingar eldri en 14 ára, þ. e. a. s. á aldrinum frá 14-18 ára, skyldir til að ganga í framhaldsskóla að minnsta kosti í 3 mánuði á ári í 2 ár á fyr greindum aldri (14-18 ára, þó geti kennarar og prófdómendur í samráði veitt gáfnasljóum unglingum undanþágu frá því.  Núverandi launa- og ráðningakjör álítum vjer óhafandi með öllu.“<br>
Undir svör þessi skrifuðu nöfn sín á fundinum:<br>
Undir svör þessi skrifuðu nöfn sín á fundinum:<br>
::Í skólanefnd: <br>
::Í skólanefnd: <br>
::[[Árni Filippusson]]    [[Sveinn P. Scheving]]<br>
::[[Árni Filippusson]]    [[Sveinn P. Scheving]]<br>
::[[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br>
::[[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br>
::Sóknarpresturinn: [[Oddgeir Guðmundsson|Oddg. Guðmundsson]]
::Sóknarpresturinn: [[Oddgeir Guðmundsson|Oddg. Guðmundsson]]


::Framh. af fundargerð 30.12. 1917.<br>
   
     
::Kennarar barnaskólans:          [[Björn Hermann Jónsson|Björn H. Jónsson]]          [[Ágúst Árnason kennari|Ágúst Árnason]]
::Kennarar barnaskólans:          [[Björn Hermann Jónsson|Björn H. Jónsson]]          [[Ágúst Árnason kennari|Ágúst Árnason]]
                                                     [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]]    [[Jónína Þórhallsdóttir]]<br>
                                                     [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]]    [[Jónína Þórhallsdóttir]]<br>


(Skólanefndarmaður Gunnar Ólafsson mætti ekki á fundinum, en að honum loknum skrifaði hann nafn sitt undir „svörin“ með svo látandi athugasemd:<br>  
(Skólanefndarmaður Gunnar Ólafsson mætti ekki á fundinum, en að honum loknum skrifaði hann nafn sitt undir „svörin“ með svo látandi athugasemd:<br>  
„Ósamþykkur því að færa skólaskylduna niður í 8 ár, teldi rjettara að færa hana upp um 1 ár, eða meira og sjeu börnin þá skyld að ganga í skóla til 16 ára aldurs.“).
„Ósamþykkur því að færa skólaskylduna niður í 8 ár, teldi rjettara að færa hana upp um 1 ár, eða meira og sjeu börnin þá skyld að ganga í skóla til 16 ára aldurs.“)<br>
::Skjalið var, að loknum fundinum afhent formanni skólanefndarinnar og honum falið að afgreiða það  til    fræðslumálastjórans.
 
::Skjalið var, að loknum fundinum afhent formanni skólanefndarinnar og honum falið að afgreiða það  til    fræðslumálastjórans.<br>
::Árni Filippusson<br>
::Árni Filippusson<br>


Lína 144: Lína 145:
::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>
::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>


::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason]]
::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason]]<br>
::[[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]    [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]    [[Sveinn P. Scheving]]<br>
::[[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]    [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]    [[Sveinn P. Scheving]]<br>


Lína 173: Lína 174:
Um skólahald hjer næstkomandi vetur er ef til vill ekki rjett að fullyrða neitt að svo stöddu, en að sjálfsögðu leggur skólanefndin kapp á að það eigi sjer stað.  Það var lítilsháttar tekið til yfirvegunar á fundi skólanefndarinnar í dag, eins og sjest á útdrætti þeim, úr gjörðabók hennar sem hjer fer á eftir:
Um skólahald hjer næstkomandi vetur er ef til vill ekki rjett að fullyrða neitt að svo stöddu, en að sjálfsögðu leggur skólanefndin kapp á að það eigi sjer stað.  Það var lítilsháttar tekið til yfirvegunar á fundi skólanefndarinnar í dag, eins og sjest á útdrætti þeim, úr gjörðabók hennar sem hjer fer á eftir:
::„Formaður skólanefndarinnar las upp á fundinum (úr blaði)  brjef frá fræðslumálastjóra til skólanefndar og fræðslunefnda, dags. 27. maí þ. á.  Skólanefndin öll var ásátt um það að halda bæri uppi skólakennslu á líkan hátt og síðastliðið skólaár og að skólahald mætti ekki leggjast niður ef þess væri nokkur kostur.“<br>
::„Formaður skólanefndarinnar las upp á fundinum (úr blaði)  brjef frá fræðslumálastjóra til skólanefndar og fræðslunefnda, dags. 27. maí þ. á.  Skólanefndin öll var ásátt um það að halda bæri uppi skólakennslu á líkan hátt og síðastliðið skólaár og að skólahald mætti ekki leggjast niður ef þess væri nokkur kostur.“<br>
:::::Virðingarfyllst<br>
:::::Virðingarfyllst<br>
:::::Árni Filippusson<br>
:::::Árni Filippusson<br>
Lína 185: Lína 187:


[[Árni Filippusson]]    [[Jes. A. Gíslason]]
[[Árni Filippusson]]    [[Jes. A. Gíslason]]
[[[[Sveinn P. Scheving]]    [[Brynjólfur Sigfússon|Br. Sigfússon]]     [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]
[[[[Sveinn P. Scheving]]    [[Brynjólfur Sigfússon|Br. Sigfússon]] <br>    [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]




Lína 212: Lína 214:
::[[Sveinn P. Scheving]]    [[Brynjólfur Sigfússon|Br. Sigfússon]]    [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]<br>
::[[Sveinn P. Scheving]]    [[Brynjólfur Sigfússon|Br. Sigfússon]]    [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]<br>
::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason]]
::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason]]
{{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}}
1.368

breytingar

Leiðsagnarval