„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Bára blá“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
Drengur: Hann siglir um höfin til að afla bjargar í bú sitt. Stundum er það yndislegt, segir pabbi, sólglit á hverri báru, þær leika sér glaðar við báts- eða skipshliðina, blærinn leikur um öldutoppana og margir dasamlegir litir birtast.<br>
Drengur: Hann siglir um höfin til að afla bjargar í bú sitt. Stundum er það yndislegt, segir pabbi, sólglit á hverri báru, þær leika sér glaðar við báts- eða skipshliðina, blærinn leikur um öldutoppana og margir dasamlegir litir birtast.<br>
Bárablá: Er alltaf þannig?<br>
Bárablá: Er alltaf þannig?<br>
Drengur: Nei, pabbi segir að oft komi stormurinn og eyðileggi þessa kyrrlátu fegurð, en þá birtist tignin, segir hann, og það reynir á hug og hjarta sjómannsins þegar Ægir er í hamförum, og fjallháar öldurnar skella á bátum og skipum. Pabbi segir að sjómaðurinn verði eins og duft, ef hann reiði sig ekki á GLI6 og reyni hann. Pabbi segir, að þegar stormurinn hamast, sé eins og Ægir verði reiður. Hann öskrar á Rán, og það sýður, ólgar, urgar og æpir niðri í djúpinu, litlu bárurnar hverfa, en ólgandi öld-rnar öskra eins og vitfirrtar verur.“<br>
Drengur: Nei, pabbi segir að oft komi stormurinn og eyðileggi þessa kyrrlátu fegurð, en þá birtist tignin, segir hann, og það reynir á hug og hjarta sjómannsins þegar Ægir er í hamförum, og fjallháar öldurnar skella á bátum og skipum. Pabbi segir að sjómaðurinn verði eins og duft, ef hann reiði sig ekki á Guð og reyni hann. Pabbi segir, að þegar stormurinn hamast, sé eins og Ægir verði reiður. Hann öskrar á Rán, og það sýður, ólgar, urgar og æpir niðri í djúpinu, litlu bárurnar hverfa, en ólgandi öldrnar öskra eins og vitfirrtar verur.“<br>
Bárablá: En litli vinur, er pabbi þinn ekki hræddur þegar Ægir faðir minn reiðist þannig?<br>
Bárablá: En litli vinur, er pabbi þinn ekki hræddur þegar Ægir faðir minn reiðist þannig?<br>
Drengur: Hræddur, hann pabbi, því ætti hann að vera hræddur? Hann segir ...<br>
Drengur: Hræddur, hann pabbi, því ætti hann að vera hræddur? Hann segir ...<br>
Bárablá (grípur fram í); En þú, ert þú ekki hræddur um hann pabba þinn?<br>
Bárablá (grípur fram í); En þú, ert þú ekki hræddur um hann pabba þinn?<br>
Drengur: Stundum, en mamma segir, að við þurfum ekkert að óttast, því að Guð gæti bátsins hans pabba, og Guð er sterkari en Ægir.<br>
Drengur: Stundum, en mamma segir, að við þurfum ekkert að óttast, því að Guð gæti bátsins hans pabba, og Guð er sterkari en Ægir.<br>
Bárablá: En mamma þín, er hún aldrei hrædd, ekki einu sinni þegar hún veit að Ægii er mjög reiður?<br>
Bárablá: En mamma þín, er hún aldrei hrædd, ekki einu sinni þegar hún veit að Ægir er mjög reiður?<br>
Drengur: Ég veit það ekki, hún nefnir það aldrei. En hún situr oft út við gluggann og horfir út á hafið bæði þegar sólin skín, og eins þegar stormiurinn gnauðar, og ég veit, að hún vakir oft á nóttunni, þegar veðrið er mjög vont, en hún segir að við þurfum ekki að óttast Ægi.<br>
Drengur: Ég veit það ekki, hún nefnir það aldrei. En hún situr oft út við gluggann og horfir út á hafið bæði þegar sólin skín, og eins þegar stormurinn gnauðar, og ég veit, að hún vakir oft á nóttunni, þegar veðrið er mjög vont, en hún segir að við þurfum ekki að óttast Ægi.<br>
(Ægir og Rán koma inn á sviðið.) Ægir við Bárablá: Hver segir að ekki þurfi að óttast Ægi konung?<br>
(Ægir og Rán koma inn á sviðið.) Ægir við Bárablá: Hver segir að ekki þurfi að óttast Ægi konung?<br>
Bárablá (bendir á drenginn): Hún mamma hans.<br>
Bárablá (bendir á drenginn): Hún mamma hans.<br>
Lína 43: Lína 43:
Drengur tekur skipið sitt, fer út og raular:<br>
Drengur tekur skipið sitt, fer út og raular:<br>
Heyrið morgunsöng á sænum, sjáið bruna fley. -Söngurinn deyr út í fjarska.
Heyrið morgunsöng á sænum, sjáið bruna fley. -Söngurinn deyr út í fjarska.
BJÖRK
BJÖRK<br><br>
Á ströndinni aleinn stóð hann, starði í þögn á sæinn. Litlir gárar sér léku léttir við hreinan blæinn. Halurinn aldni horfði í huga til liðinna ára, er fleyið hans flesta daga faðmaði hafsins bára.<br>
 
 
 
 
 
Á ströndinni aleinn stóð hann, starði í þögn á sæinn. Litlir gárar sér léku Iéttir við hreinan blæinn. Halurinn aldni horfði í huga til liðinna ára, er fleyið hans flesta daga faðmaði hafsins bára.
 
Það kviknar í augunum eldur,
er endurminningar vakna.
Um vanga slær björtu brosi,
er böndin af atvikum rakna.
- Hann minnist, er ungur sér undi
alla daga við sjóinn
og heill var hugurinn bundinn
við hafið, er pabbi var róinn.


Hann man: Hversu mannshugur geymir
::Það kviknar í augunum eldur,<br>
mikið frá liðniun árum
::er endurminningar vakna.<br>
og löngu síðar fæst litið
::Um vanga slær björtu brosi,<br>
Ieiftur af gleði og táram.
::er böndin af atvikum rakna.<br>
í minningum skiptast á skúrir
::- Hann minnist, er ungur sér undi<br>
og skin, sem á stærra sporið,
::alla daga við sjóinn<br>
erfiðleikarnir efldu
::og heill var hugurinn bundinn<br>
andans og manndómsþorið.
::við hafið, er pabbi var róinn.<br><br>


Hann man ennþá ferðina fyrstu, er fór hann með pabba í róður, Hve bátnum vaggaði báran, Hve blíður var hennar óður. Hve sá hann á söltum legi sjóndeildarhringinn stækka. Hve þóttist hann þennan daginn þroskast sjálfur og hækka.
::Hann man: Hversu mannshugur geymir<br>
Maðurinn á ströndinni
::mikið frá liðnum árum<br>
::og löngu síðar fæst litið<br>
::leiftur af gleði og tárum.<br>
::í minningum skiptast á skúrir<br>
::og skin, sem á stærra sporið,<br>
::erfiðleikarnir efldu<br>
::andans og manndómsþorið.<br><br>


Árstíðir örhratt líða,
Hann man ennþá ferðina fyrstu, er fór hann með pabba í róður, Hve bátnum vaggaði báran, Hve blíður var hennar óður. Hve sá hann á söltum legi sjóndeildarhringinn stækka. Hve þóttist hann þennan daginn þroskast sjálfur og hækka.<br><br>
í ártugi saman renna.
Maðurinn á ströndinni<br>
Eldar frá starfsins arni
::Árstíðir örhratt líða,
áfram lifa og brenna.
::í ártugi saman renna.
Hans störf voru unnin á öldum
::Eldar frá starfsins arni
Ægis um langan tíma,
::áfram lifa og brenna.
þar reyndi á huga sem hehdur
::Hans störf voru unnin á öldum
hörð var stundum sú glíma.
::Ægis um langan tíma,
::þar reyndi á huga sem hendur
::hörð var stundum sú glíma.<br><br>


Þar fann hann lífið þó fegurst, þess fylling og æðasláttinn. Þar lærði 'ann að skynja skýrast Skaparans undramáttinn: í hvæsandi brimsins boðum, í bárunnar létta óði, í ofsaveðursins orgi og andvarans þýða Ijóði.
::Þar fann hann lífið þó fegurst,<br>
::þess fylling og æðasláttinn. <br>
::Þar lærði 'ann að skynja skýrast<br>
::Skaparans undramáttinn:<br>
::í hvæsandi brimsins boðum, <br>
::í bárunnar létta óði, <br>
::í ofsaveðursins orgi <br>
::og andvarans þýða ljóði.<br><br>


Er sindrandi leifturlogar Iiðu um himingeiminn og stjörnublysin brunnu birtunni dreifðu um heiminn, fegurðin hjartað fyllti fögnuði' og lotning skærri. Þá vaknaði örugg vissan, að var honum Drottinn nærri.
::Er sindrandi leifturlogar<br>
::liðu um himingeiminn<br>
::og stjörnublysin brunnu <br>
::birtunni dreifðu um heiminn,<br>
::fegurðin hjartað fyllti <br>
::fögnuði' og lotning skærri.<br>
::Þá vaknaði örugg vissan, <br>
::að var honum Drottinn nærri.<br><br>


Næturtjöldin svo tóku að titra fyr' nýjum degi: Sólgeislar bjartir báru bjarma að jörð og legi. Leiftrandi logamyndir Iágu um dal og ögur -fegurð þess finnur enginn að fullu við annars sögur.
::Næturtjöldin svo tóku <br>
::að titra fyr' nýjum degi: <br<
::Sólgeislar bjartir <br>
::báru bjarma að jörð og legi.<br>
::Leiftrandi logamyndir <br>
::lágu um dal og ögur -<br>
::fegurð þess finnur enginn <br>
::að fullu við annars sögur.<br><br>
   
   
Vertíðarnótt við Veslmannaeyjahöfn
Vertíðarnótt við Vestmannaeyjahöfn<br>
   
   
Fegurð og friður ríkti
::Fegurð og friður ríkti<br>
á farmannsins brautu tíðum,
::á farmannsins brautu tíðum,<br>
en margofr þó reyndi á manndóm
::en margoft þó reyndi á manndóm<br>
í myrkri og vetrarhríðum,
::í myrkri og vetrarhríðum,<br>
þá dvaldi hugurinn heima
::þá dvaldi hugurinn heima<br>
því hún, sem að vakri löngum,
::því hún, sem að vakti löngum,<br>
á hamfarir hafs og vinda
::á hamfarir hafs og vinda<br>
hlustar með rár á vöngum.
::hlustar með tár á vöngum.<br><br>
 
Hann vissi að brennheitar bænir<br>
frá brjósti hennar þá stigu<br>
til hans, sem stormana stillir<br>
og stórsjói' er risu og hnigu.<br>
Öruggum huga hann einnig<br>
alföður hendinni treysti<br>
og fól sig og ástvini alla<br>
þess umsjón, er vanda hvern leysti<br><br>


Hann vissi að brennheitar bænir frá brjósti hennar þá stigu til hans, sem stormana stillir og stórsjói' er risu og hnigu. Oruggum huga hann einnig alföður hendinni treysti og fól sig og ásrvini alla þess tunsjón, er vanda hvern leysti
Óveðri slotar og afnu fer unaðarljómi um hafið. Allt, sem á undan var gengið í ómælisrúminu grafið. Farmanni hamingjan færir fögnuð hjá vinunum heima. Minning um alföður umsjón til æviloka mun geyma.
Óveðri slotar og afnu fer unaðarljómi um hafið. Allt, sem á undan var gengið í ómælisrúminu grafið. Farmanni hamingjan færir fögnuð hjá vinunum heima. Minning um alföður umsjón til æviloka mun geyma.



Útgáfa síðunnar 16. maí 2017 kl. 14:40

í SKÁLDAÞÆTTI Sjómannadagsblaðsins kynnum við að þessu sinni Margréti Guðmundsdóttur, sem hefur valið sér skáldaheitið Björk, en það hefur hún notað frá 15 ára aldri, er húu byrjaði að yrkja.
Björk er öllum Vestmannaeyingum að góðu kunn, hún var búsett hér um árabil, og þekkir vel störf og hlutskipti sjómannskonunnar. Er maður hennar Guðsteinn Þorbjörnsson fyrrum skipstjóri, kunnur formaður og Eyjamaður á sinni tíð. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja hefur áður birt Ijóð eftir Björk, Drengurinn við hafið og minningarljóð í blaðinu árið 1967 og 1969. Hvort tveggja gullfalleg ljóð, sem vöktu verðskuldaða athygli.
Það er vert að minnast sjómannskonunnar, því að hlutur hennar er ekki lítill í starfi og lífi sjómannsins, og þá ekki hvað sízt í lífi barnanna sem heima sitja. Hlutverk hennar er oft tvíþætt. Höfum við valið að opna Sjómannadagsblaðið 1971 með kvæðinu Konan við gluggann eftir Björk.
Um það kvæði segir hún í bréfi til ritstjóra blaðsins:
„Konan við gluggann er i minum huga sú, sem kemur fram í fyrsta erindi ljóðsins. Hún er við gluggann um fagurt sumarkvöld, horfir út á hafið, á báta og skip í fjarska, horfir hugfangin og hugsandi út yfir þá dýpstu fegurð, sem til er, en hugurinn fer til baka.“ Um þáttinn „Bára blá“ segir Björk: „Bára blá ásamt þessu ljóði (Konan við gluggann) var fluttur í kirkjunni okkar (Aðventistakirkjunni) á sjómannasamkomu árið 1950 eða um það leyti. Smári sonur minn var í hlutverki drengsins, þá 10-11 ára eða um það bil. Þá voru 3 bátar, sem tilheyrðu okkar safnaðarmönnum og upphaflega bjó ég þáttinn til flutnings fyrir „okkar“ sjómenn á kvöldvöku, en hann var svo fluttur aðeins seinna fyrir almenning. A undan samtalsþættinum og ljóðinu las ég innganginn. Það voru leikin sjómannalög mjög lágt meðan lesið var, einnig fyrst í samtalsþættinum og við lok hans.“
Um ljóð sín segir Björk: „Ef ég hef fengið frétt um, að ljóð mitt hafi veitt þeim, sem hlaut, ofurlítinn sólargeisla, hef ég glaðst yfir að eiga þetta pund. Það er einmitt það, sern mig langar til, að ljóðin mín veiti sólskini og yl til hvers sern kemur í návist þeirra.“
Við vitum að svo hefur sannarlega verið með ljóð frú Margrétar. Sendum við henni og manni hennar, sem nú eru búsett í Reykjavík beztu kveðjur með þökk fyrir ljóðabréfið og þáttinn. Ritstj.

Glaður veiðimaður.

Allt frá því fyrsta, er menn fóru að nota hafið sem starfsvettvang, og til þessa, hefur sjómannsfjölskyldan verið til og þannig mun verða meðan heimurinn varir. - Þessi litli þáttur, sem snýst um sjómannsfjölskylduna, er aðeins örlítið hugsanabrot, og óvíst að tekizt hafi að semja þessi brot þannig saman að það, sem á bak við býr, sjáist í gegn. Við skulum samt fylgjast með tali drengsins, sem á í kvöld að vera nokkurs konar fulltrúi allra sjómannssona. Sem, eins og flestir aðrir drengir, hefur óbilandi trú á hetjulund pabba, og vill umfram allt, verða eins og hann, er fullorðinsárin koma. Drengsins, sem hefur svo oft setið á kné pabba og hlustað hugfanginn á skemmtilegu sögurnar frá sjóferðunum, sem farnar voru, stundum í dásömu veðri, stundum í æðisgengnum ofsa. Hugurinn verður heillaður, allt sem pabbi segir og gerir, er grunnur þess, sem drengurinn hugsar, talar og vill verða. Einnig reynum við að skyggnast í hug konunnar við gluggann. Konunnar, sem á svo oft í fórum sínum óskiljanlegt hugrekki og stillingu. Sem, án þess að mögla vinnur að þroska drengsins, sjómannsefnisins, kennir honum að byggja á traustum grunni. Hún sést oft ganga í þögulli ró að glugganum sínum og horfa út á hið víðáttumikla haf. Þetta ókyrra hyldýpi, sem getur verið svo dásamlegt að fegurð, — og svo ógurlegt. Svo gjöfult — og svo heimtufrekt ...
DRENGUR leikur sér með skip sitt og raular „Bára blá að bjargi stígur.“ Bárablá kemur inn, nemur staðar við hlið drengsins, hann hættir söngnum og spyr: Hver ert þú?
Bárablá (glaðlega): Þekkirðu mig ekki? Og þó varst þú að syngja um mig. Eg er Bárablá.
Ég leik mér á yfirborði sjávar, læt mig berast með straumnum, fer í eltingarleik við sólargeislana, sem gera hafflötinn töfrandi fagran. En hver ert þú?
Drengur: Ég er sonur hins íslenzka sjómanns. Faðir minn hefur siglt um hið víðáttumikla haf, með skip sín, smábáta, opnum fyrir öldum hafsins, allt upp í stór, vélknúin skip.
Bárablá: Til hvers gerir hann það?
Drengur: Hann siglir um höfin til að afla bjargar í bú sitt. Stundum er það yndislegt, segir pabbi, sólglit á hverri báru, þær leika sér glaðar við báts- eða skipshliðina, blærinn leikur um öldutoppana og margir dasamlegir litir birtast.
Bárablá: Er alltaf þannig?
Drengur: Nei, pabbi segir að oft komi stormurinn og eyðileggi þessa kyrrlátu fegurð, en þá birtist tignin, segir hann, og það reynir á hug og hjarta sjómannsins þegar Ægir er í hamförum, og fjallháar öldurnar skella á bátum og skipum. Pabbi segir að sjómaðurinn verði eins og duft, ef hann reiði sig ekki á Guð og reyni hann. Pabbi segir, að þegar stormurinn hamast, sé eins og Ægir verði reiður. Hann öskrar á Rán, og það sýður, ólgar, urgar og æpir niðri í djúpinu, litlu bárurnar hverfa, en ólgandi öldrnar öskra eins og vitfirrtar verur.“
Bárablá: En litli vinur, er pabbi þinn ekki hræddur þegar Ægir faðir minn reiðist þannig?
Drengur: Hræddur, hann pabbi, því ætti hann að vera hræddur? Hann segir ...
Bárablá (grípur fram í); En þú, ert þú ekki hræddur um hann pabba þinn?
Drengur: Stundum, en mamma segir, að við þurfum ekkert að óttast, því að Guð gæti bátsins hans pabba, og Guð er sterkari en Ægir.
Bárablá: En mamma þín, er hún aldrei hrædd, ekki einu sinni þegar hún veit að Ægir er mjög reiður?
Drengur: Ég veit það ekki, hún nefnir það aldrei. En hún situr oft út við gluggann og horfir út á hafið bæði þegar sólin skín, og eins þegar stormurinn gnauðar, og ég veit, að hún vakir oft á nóttunni, þegar veðrið er mjög vont, en hún segir að við þurfum ekki að óttast Ægi.
(Ægir og Rán koma inn á sviðið.) Ægir við Bárablá: Hver segir að ekki þurfi að óttast Ægi konung?
Bárablá (bendir á drenginn): Hún mamma hans.
Ægir: Jæja, segir hún það? Ég skal muna það næst þegar faðir þinn siglir skipi sínu, ég skal hrista það og skekja, sjáum svo, hvort henni finnst ekki þurfa að óttast, já og honum líka.“
Rán: Hræddu ekki drenginn.
Drengur (horfir djarft á Ægi): Ég er ekkert hræddur, pabbi hefur sagt mér hvernig Ægir er. Mamma og pabbi eru ekki hrædd við hann, þau þekkja annan sem er sterkari en hann.
Ægir og Rán: Sterkari? Hver er sá?
Drengur: Sá sem skóp þau og ykkur. Mamma og pabbi segja að við séum öll í hans hendi og án hans vilja getið þið ekkert gert.
Rán: Hvað ætlar þú að verða þegar þú stækkar, litli vinur?
Drengur: Sjómaður, eins og pabbi, afi og margir frændur mínir. Ég ætla að skemmta mér á skipinu mínu við bárurnar bláu, í blíða logni og sólar gliti.
Ægir: Það er nú ekki alltaf sól og logn á sjónum drengur minn.
Drengur: Ég veit það, en ég ætla að vera óhræddur, eins og pabbi, þó að þú reiðist og öskrir af illsku svo rifrildi ykkar Ránar glymji um langa vegu.
Ægir: Vogar þú þér að tala þannig við mig? Rán: Hræddu ekki drenginn Ægir bóndi, þú veizt vel sjálfur hve við öll gleðjumst við hinn glaða söng sjómannsins, kjark hans og baráttuþrek. Við skulum gera hvað við getum til að vera skapgóð og gjöful við hann.
(Ægir fer.)
Rán við drenginn: Vertu sæll drengur minn, við hlökkum til að fá heimsókn þína, þegar þú hefur aldur til. Vertu ávallt djarfur og sannur, taktu ávallt tillit til orða föður þíns og móður, eins og þú hefur gjört til þessa. (Fer.)
Bárablá: Vertu sæll, það var gaman að hitta þig, þú kemur svo seinna með skipið þitt, er það ekki?
Drengur (glaðlega): Jú, það máttu reiða þig á. Og þá skal verða gaman. Vertu sæl. (Bárablá fer.)
Drengur tekur skipið sitt, fer út og raular:
Heyrið morgunsöng á sænum, sjáið bruna fley. -Söngurinn deyr út í fjarska. BJÖRK

Á ströndinni aleinn stóð hann, starði í þögn á sæinn. Litlir gárar sér léku léttir við hreinan blæinn. Halurinn aldni horfði í huga til liðinna ára, er fleyið hans flesta daga faðmaði hafsins bára.

Það kviknar í augunum eldur,
er endurminningar vakna.
Um vanga slær björtu brosi,
er böndin af atvikum rakna.
- Hann minnist, er ungur sér undi
alla daga við sjóinn
og heill var hugurinn bundinn
við hafið, er pabbi var róinn.

Hann man: Hversu mannshugur geymir
mikið frá liðnum árum
og löngu síðar fæst litið
leiftur af gleði og tárum.
í minningum skiptast á skúrir
og skin, sem á stærra sporið,
erfiðleikarnir efldu
andans og manndómsþorið.

Hann man ennþá ferðina fyrstu, er fór hann með pabba í róður, Hve bátnum vaggaði báran, Hve blíður var hennar óður. Hve sá hann á söltum legi sjóndeildarhringinn stækka. Hve þóttist hann þennan daginn þroskast sjálfur og hækka.

Maðurinn á ströndinni

Árstíðir örhratt líða,
í ártugi saman renna.
Eldar frá starfsins arni
áfram lifa og brenna.
Hans störf voru unnin á öldum
Ægis um langan tíma,
þar reyndi á huga sem hendur
hörð var stundum sú glíma.

Þar fann hann lífið þó fegurst,
þess fylling og æðasláttinn.
Þar lærði 'ann að skynja skýrast
Skaparans undramáttinn:
í hvæsandi brimsins boðum,
í bárunnar létta óði,
í ofsaveðursins orgi
og andvarans þýða ljóði.

Er sindrandi leifturlogar
liðu um himingeiminn
og stjörnublysin brunnu
birtunni dreifðu um heiminn,
fegurðin hjartað fyllti
fögnuði' og lotning skærri.
Þá vaknaði örugg vissan,
að var honum Drottinn nærri.

Næturtjöldin svo tóku
að titra fyr' nýjum degi: <br<
Sólgeislar bjartir
báru bjarma að jörð og legi.
Leiftrandi logamyndir
lágu um dal og ögur -
fegurð þess finnur enginn
að fullu við annars sögur.

Vertíðarnótt við Vestmannaeyjahöfn

Fegurð og friður ríkti
á farmannsins brautu tíðum,
en margoft þó reyndi á manndóm
í myrkri og vetrarhríðum,
þá dvaldi hugurinn heima
því hún, sem að vakti löngum,
á hamfarir hafs og vinda
hlustar með tár á vöngum.

Hann vissi að brennheitar bænir
frá brjósti hennar þá stigu
til hans, sem stormana stillir
og stórsjói' er risu og hnigu.
Öruggum huga hann einnig
alföður hendinni treysti
og fól sig og ástvini alla
þess umsjón, er vanda hvern leysti

Óveðri slotar og afnu fer unaðarljómi um hafið. Allt, sem á undan var gengið í ómælisrúminu grafið. Farmanni hamingjan færir fögnuð hjá vinunum heima. Minning um alföður umsjón til æviloka mun geyma.

Arstíðir örhratt líða, aldirnar framhjá renna. Eldar frá starfsins arni ennþá lifa og brenna. Ennþá er sraðið á ströndu. og starað í þögn á sæinn, er litlir gárar sér leika


Glaður veiðimaður.