„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 57: Lína 57:




Jóhann Ármann Krístjánsson
'''Jóhann Ármann Krístjánsson'''<br>
F. 29. desember 1915 - D. 6. desember 2002
'''F. 29. desember 1915 - D. 6. desember 2002'''<br>
Jóhann Armann Kristjánsson fæddist í Skipholti í Vestmannaeyjum 29. desember 1915 og átti því eftir tæpan mánuð í að verða 87 ára er hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja hinn 6. desem-ber síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Elíasdóttur frá Klömbru í Landeyjum og Kristjáns Þórðarsonar frá Fíflholtshjáleigu undir Eyjafjöllum. Jóhann ólst upp í foreldrahúsum í hópi sex systkina sem upp komust en tvö systkini hans létust í frumbernsku. Fyrst bjó fjölskyldan í Skipholti sem stendur við Reglubraut en síðar í Reykjadal við Brekastíg og við það hús var Jóhann jafnan kenndur. Systkini Jóhanns sem upp komust voru Ingólfur, Magnús, Anna, María og Elías sem er einn eftirlifandi þeirra systkina og býr í Kópavogi.
Jóhann Armann Kristjánsson fæddist í Skipholti í Vestmannaeyjum 29. desember 1915 og átti því eftir tæpan mánuð í að verða 87 ára er hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja hinn 6. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Elíasdóttur frá Klömbru í Landeyjum og Kristjáns Þórðarsonar frá Fíflholtshjáleigu undir Eyjafjöllum. Jóhann ólst upp í foreldrahúsum í hópi sex systkina sem upp komust en tvö systkini hans létust í frumbernsku. Fyrst bjó fjölskyldan í Skipholti sem stendur við Reglubraut en síðar í Reykjadal við Brekastíg og við það hús var Jóhann jafnan kenndur. Systkini Jóhanns sem upp komust voru Ingólfur, Magnús, Anna, María og Elías sem er einn eftirlifandi þeirra systkina og býr í Kópavogi.<br>
Arið 1948 kvæntist Jóhann eftirlifandi konu sinni, Elínu Guðlaugsdóttur frá Sólbergi við Brekastíg og eiga þau fjögur börn sem öll lifa föður sinn. Elstur er Guðlaugur, kvæntur Margréti Gunnarsdóttur. Þau búa í Vestmananeyjum og eiga þrjú börn og eitt barnabarn. Næst er Ragna gift J0rn Boklund. Þau búa í Danmörku og eiga tvö börn og tvö barnabörn. Næst í röðinni er Guðný Kristín sem býr í Vestmannaeyjum og yngstur er Jóhann Ellert kvæntur Sólveigu Krusholm. Þau eiga tvö börn og búa í Noregi.
Árið 1948 kvæntist Jóhann eftirlifandi konu sinni, Elínu Guðlaugsdóttur frá Sólbergi við Brekastíg og eiga þau fjögur börn sem öll lifa föður sinn. Elstur er Guðlaugur, kvæntur Margréti Gunnarsdóttur. Þau búa í Vestmananeyjum og eiga þrjú börn og eitt barnabarn. Næst er Ragna gift Jorn Boklund. Þau búa í Danmörku og eiga tvö börn og tvö barnabörn. Næst í röðinni er Guðný Kristín sem býr í Vestmannaeyjum og yngstur er Jóhann Ellert kvæntur Sólveigu Krusholm. Þau eiga tvö börn og búa í Noregi.<br>
Eins og títt var um drengi í Vestmannaeyjum, fór
Eins og títt var um drengi í Vestmannaeyjum, fór Jóhann snemma að stunda sjóinn. Hann lauk matsveinanámskeiði bæði hér heima og í Danmörku og gerðist matsveinn á vélbátnum Heimi Ve 9 sem var á botnvörpu við Vestmannaeyjar og á síldveiðum við Norðurland á sumrin. Ég var tíður gestur um borð í Heimi. Taldi Guðna skipstjóra vera frænda minn án þess þó að vita nánar um ættartengslin og auðvitað þekkti ég Jóhann úr safnaðarstarfi aðventista. Hann var margur bitinn sem Jóhann rétti sísvöngum strák sem var að vaxa úr grasi. Jóhann lauk einnig vélstjóranámi og var um tíma vélstjóri á Hauki Ve 127 hjá Ólafi Önundarsyni. Árið 1948 keypti Jóhann vélbátinn Unni Ve 80 til hálfs á móti Guðsteini föður mínum og var vélstjóri á honum meðan Unnur var í þeirra eigu allt til ársins 1954 er hann var seldur til Reykjavíkur. Þá fóru þeir saman á Mugg sem Helgi Benediktsson átti og voru með hann eitt sumar og haust á reknetum. Þar var Jóhann einnig vélstjóri. Meðan ég var í skóla, reri ég fjögur sumur með pabba og Jóhanni til að afla tekna fyrir veturinn. Þá kynntist ég Jóhanni vel og með okkur tókst góð vinátta sem hélst alla tíð. Jóhann var léttur í skapi og átti það stundum til að stríða mér en allt var það á góðu nótunum og græskulaust. Eftirlætishrekkur hans við mig var þegar við lentum í steinbítsveiði. Í hamaganginum við aðgerðina varð manni stundum á að stíga inn í steinbítskösina. Þá sá Jóhann kjörið tækifæri til að láta strákinn hoppa og kleip þéttingsfast aftan í hásinina. Auðvitað hoppaði maður í háaloft og hljóðaði þvf það var ekkert þægileg tilhugsun að vita steinbítinn festa skoltinn í hælnum og hanga þar.<br>
Jóhann snemma að stunda sjóinn. Hann lauk matsveinanámskeiði bæði hér heima og í Danmörku og gerðist matsveinn á vélbátnum Heimi Ve 9 sem var á botnvörpu við Vestmannaeyjar og á síldveiðum við Norðurland á sumrin. Ég var tíður gestur um borð í Heimi. Taldi Guðna skipstjóra vera frænda minn án þess þó að vita nánar um ættartengslin og auðvitað þekkti ég Jóhann úr safnaðarstarfi aðventista. Hann var margur bitinn sem Jóhann rétti sísvöngum strák sem var að vaxa úr grasi. Jóhann lauk einnig vél-stjóranámi og var um tíma vélstjóri á Hauki Ve 127 hjá Olafi Önundarsyni. Árið 1948 keypti Jóhann vélbátinn Unni Ve 80 til hálfs á móti Guðsteini föður mínum og var vélstjóri á honum meðan Unnur var í þeirra eigu allt til ársins 1954 er hann var seldur til Reykjavíkur. Þá fóru þeir saman á Mugg sem Helgi Benediktsson átti og voru með hann eitt sumar og haust á reknetum. Þar var Jóhann einnig vélstjóri. Meðan ég var í skóla, reri ég fjögur sumur með pabba og Jóhanni til að afla tekna fyrir veturinn. Þá kynntist ég Jóhanni vel og með okkur tókst góð vinátta sem hélst alla tíð. Jóhann var léttur í skapi og átti það stundum til að stríða mér en allt var það á góðu nótunum og græskulaust. Eftirlætishrekkur hans við mig var þegar við lentum í steinbítsveiði. I hamaganginum við aðgerðina varð manni stundum á að stíga inn í steinbítskösina. Þá sá Jóhann kjörið tækifæri til að láta strákinn hoppa og kleip þéttingsfast aftan í hásinina. Auðvitað hoppaði maður í háaloft og hljóðaði þvf það var ekkert þægileg tilhugsun að vita steinbítinn festa skoltinn í hælnum og hanga þar.
Eftir að faðir minn og Jóhann höfðu selt Unni og hætt á Mugg, fóru þeir báðir til starfa í landi.<br>
Eftir að faðir minn og Jóhann höfðu selt Unni og hætt á Mugg, fóru þeir báðir til starfa í landi.
Jóhann gerðist matsveinn hjá Fiskiðjunni um tíma en réði sig svo til Rafveitu Vestmannaeyja þar sem hann starfaði til ársins 1990 er hann fór á eftirlaun 75 ára að aldri. Eftir að hann fór til starfa hjá rafveitunni tók hann virkan þátt í starfi Starfsmannafélags Vestmannaeyja. Var gjaldkeri félagsins í fjöldamörg ár og gerður að heiðursfélaga þess. Þá tók hann einnig virkan þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum öll sín fullorðinsár.<br>
Jóhann gerðist matsveinn hjá Fiskiðjunni um tíma en réði sig svo til Rafveitu Vestmannaeyja þar sem hann starfaði til ársins 1990 er hann fór á eftir-laun 75 ára að aldri. Eftir að hann fór til starfa hjá rafveitunni tók hann virkan þátt í starfi Starfs-mannafélags Vestmannaeyja. Var gjaldkeri félags-ins í fjöldamörg ár og gerður að heiðursfélaga þess. Þá tók hann einnig virkan þátt í starfi Sjálfstæðis-flokksins í Vestmannaeyjum öll sín fullorðinsár.
Foreldrar Jóhanns, þau Guðný og Kristján í Reykjadal, voru meðal þeirra sem stofnuðu söfnuð Sjöunda dags aðventista í Vestmannaeyjum. Jóhann tók skírn og gekk í söfnuðinn sextán ára gamall.Hann var alla tíð trúfastur meðlimur safnaðarins og tók virkan þátt í öllu starfi hans.<br>
Foreldrar Jóhanns, þau Guðný og Kristján í Reykjadal, voru meðal þeirra sem stofnuðu söfnuð Sjöunda dags aðventista í Vestmannaeyjum. Jóhann tók skírn og gekk í söfnuðinn sextán ára gamall.Hann var alla tíð trúfastur meðlimur safn-aðarins og tók virkan þátt í öllu starfi hans.
Hann var góður söngmaður, bjartur og fallegur tenór. lagviss með afbrigðum og músíkalskur fram í fingurgóma. Frá því ég man eftir mér var hann í kór safnaðarins og þegar ég var talinn tækur í kórinn sungum við saman tenór bæði í blönduðum kór og karlakvartettum.<br>
Hann var góður söngmaður, bjartur og fallegur tenór. Iagviss með afbrigðum og músíkalskur fram í fingurgóma. Frá því ég man eftir mér var hann í
Að leiðarlokum þakka ég fölskvalausa vináttu hans við mig persónulega og fjölskyldu mína alla tíð. Vináttu sem aldrei brá skugga á.<br>
Ellu og börnum þeirra og öllum ástvinum sendi ég innilegar samúðarkveðjur og bið góðan Guð að styrkja þau.<br>
 
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Reynir Guðsteinsson'''</div><br>
 
kór safnaðarins og þegar ég var talinn tækur í kórinn sungum við saman tenóf bæði í blönduðum kór og karlakvartettum.
Að leiðarlokum þakka ég fölskvalausa vináttu hans við mig persónulega og fjölskyldu mína alla tíð. Vináttu sem aldrei brá skugga á.
Ellu og börnum þeirra og öllum ástvinum sendi ég innilegar samúðarkveðjur og bið góðan Guð að styrkja þau.
Reynir Guðsteinsson




461

breyting

Leiðsagnarval