„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:


== Björgunaraðgerðir á fólki og munum ==
== Björgunaraðgerðir á fólki og munum ==
Bæjarbúar söfnuðust fljótt og vel niður á [[bryggja|bryggju]]. Mikið þakkarefni í sambandi við gosið er veðrið sem hafði verið daginn fyrir gosið. Þá höfðu allir bátar komið í land vegna óveðurs en veðrið hafði skánað til muna með kvöldinu. Loftskeytastöðin hafði kallað út hið alþjóðlega neyðarkall "may-day" og tilkynnt að byrjað væri að gjósa í bænum. Bátar, sem voru að veiðum í nágrenni eyjanna, hættu þegar og héldu þangað til að ná í fólk og hjálpa til.  
Bæjarbúar söfnuðust fljótt og vel niður á [[Vestmannaeyjahöfn|bryggju]]. Mikið þakkarefni er veðrið sem hafði verið daginn fyrir gosið. Þá höfðu allir bátar komið í land vegna óveðurs en veðrið hafði skánað til muna með kvöldinu. Loftskeytastöðin hafði kallað út hið alþjóðlega neyðarkall "may-day" og tilkynnt að byrjað væri að gjósa í bænum. Bátar, sem voru að veiðum í nágrenni eyjanna, hættu þegar og héldu þangað til að ná í fólk og hjálpa til.  


Fyrsti báturinn lagði af stað með fólk um kl. hálf þrjú, aðeins um hálftíma eftir upphaf eldgossins. Af því má sjá að þrátt fyrir að gosið hefði verið óvænt voru menn í viðbragðsstöðu. Bátarnir tóku frá 50 manns og upp í 400. Sjóferðin var ekki skemmtileg. Vont var í sjóinn og ofan á [[sjóveiki]] og vanlíðan, bættust áhyggjur um framtíð bæjarins, ættingja og vina, húsa og lífsviðurværis. Björgunaraðgerðir fóru þó almennt vel fram og undir morgun komu bátar til Þorlákshafnar þar sem tekið var á móti flóttafólkinu. Langflestir voru fluttir með skipum en nokkur hundruð manns með flugvélum. Þeir sem fóru með flugvélunum voru þó aðallega eldri borgarar og sjúklingar. Allur tiltækur flugfloti, jafnt stórar og smáar vélar, fór strax um nóttina frá Reykjavík. Að morgni fyrsta gosdags var búið að flytja alla íbúa eyjunnar upp á meginlandið, að undanskildum 200-300 manns sem urðu eftir til að sinna þeim verkum sem þurfti að vinna.  
Fyrsti báturinn lagði af stað með fólk um kl. hálf þrjú, aðeins um hálftíma eftir upphaf eldgossins. Af því má sjá að þrátt fyrir að gosið hefði verið óvænt voru menn í viðbragðsstöðu. Bátarnir tóku frá 50 manns og upp í 400. Sjóferðin var ekki skemmtileg. Vont var í sjóinn og ofan á [[sjóveiki]] og vanlíðan, bættust áhyggjur um framtíð bæjarins, ættingja og vina, húsa og lífsviðurværis. Björgunaraðgerðir fóru þó almennt vel fram og undir morgun komu bátar til Þorlákshafnar þar sem tekið var á móti flóttafólkinu. Langflestir voru fluttir með skipum en nokkur hundruð manns með flugvélum. Þeir sem fóru með flugvélunum voru þó aðallega eldri borgarar og sjúklingar. Allur tiltækur flugfloti, jafnt stórar og smáar vélar, fór strax um nóttina frá Reykjavík. Að morgni fyrsta gosdags var búið að flytja alla íbúa eyjunnar upp á meginlandið, að undanskildum 200-300 manns sem urðu eftir til að sinna þeim verkum sem þurfti að vinna.  
11.675

breytingar

Leiðsagnarval