„Vinnslustöðin hf“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:


Á fundi í Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja 2. október 1946 var kosið í undirbúningsnefnd að stofnun Fiskvinnslustöðvar útgerðarmanna í Vestmannaeyjum. Eftirtaldir aðilar voru í stjórn; [[Jóhann Sigfússon]], [[Helgi Benediktsson]], [[Ársæll Sveinsson]], [[Guðlaugur Gíslason]] og [[Ólafur Á. Kristjánsson]]. Í varastjórn voru [[Sighvatur Bjarnason]] og [[Ragnar Stefánsson]].
Á fundi í Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja 2. október 1946 var kosið í undirbúningsnefnd að stofnun Fiskvinnslustöðvar útgerðarmanna í Vestmannaeyjum. Eftirtaldir aðilar voru í stjórn; [[Jóhann Sigfússon]], [[Helgi Benediktsson]], [[Ársæll Sveinsson]], [[Guðlaugur Gíslason]] og [[Ólafur Á. Kristjánsson]]. Í varastjórn voru [[Sighvatur Bjarnason]] og [[Ragnar Stefánsson]].
Helga Benediktssyni, Guðlaugi Gíslasyni og Ragnari Stefánssyni var falið að semja frumdrög að félagslögum. 1. nóvember 1946 lögðu þeir fram uppkast að lögum félagsins og er upphaf þeirra á þessa leið:
"Félagið heitir Vinnslu- og sölumiðstöð fiskframleiðanda. Heimili þess og varnarþing er í Vestmannaeyjum. Félagið er samlagsfélag og takmarkast ábyrgð félagsmanna eftir þátttöku þeirra, svo sem síðar segir."
== Stofnfundur ==
30. desember 1946 er haldinn stofnfundur Vinnslu- og sölumiðstöðvar fiskframleiðenda í Vestmannaeyjum í [[Samkomuhús Vestmannaeyja|Samkomuhúsi Vestmannaeyja]]. Í fyrstu stjórn voru kjörnir eftirtaldir; Jóhann Sigfússon, Helgi Benediktsson, Guðlaugur Gíslason, Ársæll Sveinsson og Ólafur Á. Kristjánsson og til vara Sighvatur Bjarnason og Ragnar Stefánsson.


[[Flokkur: Fyrirtæki]]
[[Flokkur: Fyrirtæki]]
2.379

breytingar

Leiðsagnarval